Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2017, Blaðsíða 44
Helgarblað 27.–30. janúar 201736 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 29. janúar s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu á leið í flug? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu n Bókanlegt í síma eða í tölvupósti n Rúmgóð herbergi með gervihnattasjónvarpi og baði n Morgunverður er innifalinn n Þráðlaus nettenging 12% afsláttur fyrir þá sem skrá sig í Bed & Breakfast klúbbinn. Aðeins 13.900 kr. fyrir tveggja manna herbergi RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.35 Menningin 2017 11.00 Lestin sem klýfur Jerúsalem (Panorama: The Train That Devides Jerusalem) 11.30 Reykjavíkurleikar: Badminton 13.30 Reykjavíkur- leikar: Karate / Taekwondo 14.50 Reykjavikurleik- ar: Ólympískar lyftingar 16.00 Táknmálsfréttir 16.10 HM í handbolta: Úrslitaleikur 18.25 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Leitin að Livingstone 20.05 Reykjavikurleikar: Samkvæmisdansar 21.00 Fangar (5:6) Ný leikin íslensk þátta- röð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Líf Lindu og fjölskyldu hennar umturnast þegar hún er færð í kvenna- fangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn, þekktan mann úr viðskipta- lífinu. Í fangelsinu hittir Linda fyrir aðrar konur sem hafa farið út af sporinu og myndar sambönd sem hafa örlagarík áhrif á líf hennar. 21.55 Svikamylla (9:10) (Bedrag) Ný þáttaröð af þessum dönsku sakamála- þáttum um siðleysi og klækjabrögð í frumskógi fjármálaheimsins. Í síðustu þáttaröð náði lögreglu- maðurinn Mads ekki að fangelsa framkvæmdastjóra Energeen en hann hefur engu gleymt og nú beinast spjótin að bönkunum. 22.55 Adore (Fullkomnar mæður) Átakanleg ástarsaga með Naomi Watts og Robin Wright í aðalhlutverkum. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Modern Family 14:10 Two and a Half Men (13:16) 14:35 The Heart Guy 15:25 Masterchef Professionals 16:15 Gulli byggir (4:12) 16:40 Flúr & fólk (4:6) 17:10 Heimsókn (1:12) 17:40 60 Minutes (17:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:30 Kevin Can Wait 19:55 Satt eða logið 20:35 The Secret (4:4) Fjögurra þátta bresk glæpaþáttaröð byggð á sönnum atburðum með James Nesbitt í aðalhlutverki. 21:25 Wallander (2:3) Spennandi saka- málamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rannsóknarlög- reglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasög- um Henning Mankell. 23:00 Six (1:8) Hörku- spennandi þáttaröð sem er byggð á raunverulegum verkefnum sérsveit- arinnar SEAL Team six sem er þekktust fyrir að hafa uppi á hryðjuverkaleið- toganum Osama bin Laden. Í hverjum þætti fær sérsveitin flókin og erfið mál til að leysa úr og sannar það ítrekað að þegar er um líf eða dauða að tefla eru þeir fremstir í sínu fagi. 23:50 Shameless (6:12) 00:45 Eyewitness (10:10) 01:30 The Patriot 04:10 Murder in the First 04:55 Backstrom 08:00 America's Funniest Home Videos (10:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 American Housewife (7:22) 10:15 The Mick (2:13) 10:35 Superstore (6:11) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Biggest Loser 15:50 The Office (13:24) 16:20 The Muppets 16:45 The Good Place 17:05 No Tomorrow 17:50 Psych (8:16) 18:35 Everybody Loves Raymond (3:23) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (1:24) 19:50 Rachel Allen: All Things Sweet 20:15 Chasing Life 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (16:23) 21:45 The Affair (7:10) Stórbrotin þáttaröð sem hlotið hefur Golden Globe verð- launin sem besta þáttaröð í banda- rísku sjónvarpi. 22:30 The Walking Dead (4:16) Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakn- inga og ýmsa svikara í baráttunni til að lifa af í hættulegri veröld. Stranglega bannað börnum. 23:15 Intelligence (4:13) Intelligence er stórbrotinn og dramatískur nettryllir frá CBS um hátækninjósnarann Gabriel Vaughn sem er verðmætasta leynivopn Banda- ríkjamanna. 00:00 Hawaii Five-0 00:45 Blue Bloods (6:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (16:23) 02:15 The Affair (7:10) 03:00 The Walking Dead (4:16) 03:45 Intelligence (4:13) 04:35 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Ný námskeið Hringsjá Náms- og starfsendurhæfing Er ekki kominn tími til að gera eitthvað Námskeið í janúar, febrúar og mars 2017 • Í fókus – að ná fram því besta með ADHD hefst 30. janúar • Úr frEstuN Í framkvæmd 6. febrúar • EiNkENNi og aflEiðiNgar mEðvirkNi hefst 13. febrúar • Bókfærsla og tölvuBókHald hefst 22. febrúar • styrklEikar og NÚvituNd hefst 22. febrúar • sjálfsumHyggja – hefst 6. mars • Í fókus – að ná fram því besta með ADHD hefst 13. mars • fjármál – hefst 20. mars • HEilsa og HEilsuEfliNg – hefst 27. mars Frekari upplýsingar og skráning í síma 510 9380 eða á hringsja.is Ljósmóðirin og Frú Brown vinna til verðlauna B resku sjónvarpsverðlaun- in (National Television Awards) voru veitt síðast- liðið miðvikudagskvöld í London. Verðlaunin þykja eftirsótt en það er breskur almenn- ingur sem velur vinningshafa í kosn- ingu. Íslenskir stjónvarpsáhorfendur ættu að kannast við nokkra vinnings- hafa. Ljósmóðirin (Call the Midwi- fe) var valin besta þáttaröðin og Frú Brown (Mrs. Brown Boys) þótti besti gamanþátturinn. Leikkonan Sarah Lancashire fékk leikaraverðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Ham- ingjudalnum (Happy Valley). Sjón- varpsmaðurinn vinsæli, Graham Norton, fékk sérstök heiðursverð- laun, sem leikarinn góðkunni, Hugh Bonneville (heimilisfaðirinn í Downton Abbey), afhenti. Sjónvarpsmaðurinn Pierce Morgan var í hópi þeirra sem af- hentu verðlaun á hátíðinni og var þar í félagsskap samstarfskonu sinnar, Susanna Reid, úr morgunþættinum Good Morning Britain. Morgan kom á svið með bundið fyrir munninn og sagði því ekki eitt einasta orð. Reid sagðist vera búin að þagga niður í honum. Morgan er alls óhræddur við að tjá skoðanir sínar og er lítt gefinn fyrir pólitískan rétttrún- að. Ummæli hans um menn og málefni vekja iðulega athygli. Nýlega sinnaðist honum og leikaranum Ewan McGregor. Leikarinn var boðaður í morgun- þáttinn Good Morning Britain og mætti á sjónvarpsstöðina en gekk út þegar hann fékk að vita að Morgan myndi taka viðtalið við hann. Leik- aranum hafði mislíkað gagnrýni Morgans á Madonnu og kvenna- gönguna í Washington gegn Trump. Madonna hafði sagst vilja sprengja Hvíta húsið en Morgan sagði þau orð hennar opinbera allt það versta í femínismanum. Morgan sagði leikarann vera heigul fyrir að vilja ekki rökræða við sig í sjónvarpi og bætti við að leikarinn hefði brugð- ist sjónvarpsáhorfendum og sjálfum sér með því að mæta ekki. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Frú Brown Sarah Lancashire Piers Morgan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.