Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2017, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2017, Síða 50
Helgarblað 3.–6. febrúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 3. febrúar powerið og bassinn engu líkur! Þráðlausu Touch heyrnartólin fást á www.mytouch.rocks Hægt að tengja við síma, ipad og öll bluetooth tæki. Einnig er hægt að svara í símann með þeim. Fæst á www.mytouch.rocks Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus • Duusgata 10 • 230 Keflavík • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá k l. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð 42 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.10 Af fingrum fram 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Kata og Mummi 18.28 Blái jakkinn (8:26) 18.30 Kóðinn - Saga tölvunnar (5:20) 18.35 Jessie (11:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (4:6) (Miranda II) Önnur þáttaröð um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. Aðalhlut- verk: Miranda Hart, Patricia Hodge og Tom Ellis. 20.15 Útsvar (18:27) (Garðabær - Kópavogur) Bein útsending frá spurn- ingakeppni sveitar- félaga. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.30 Vikan með Gísla Marteini (13:31) Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leik- endur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thor- steinsson. 22.15 Norrænir bíódagar 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Kalli kanína og félagar 07:40 Pretty little liars 08:25 Litlu Tommi og Jenni 08:50 The Middle (17:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (87:175) 10:20 Restaurant Startup (3:9) 11:00 White Collar (6:6) 11:45 Grand Designs (6:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Baby Mama 14:40 My Best Friend's Wedding 16:30 Nettir Kettir (5:10) 17:15 The Simpsons 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Hlustendaverð- launin 2017 21:15 Steypustöðin (3:6) Ný sketsaþáttaröð með einvalaliði íslenskra gaman- leikara. Þau Steinda Jr, Sögu Garðars, Sveppa, Ágústu Evu og Auðunn Blöndal þarf vart að kynna fyrir íslendingum og ekki er stórleikarinn María Guðmunds síðri. Óborgarnleg grín sem mun láta þig hlægja og grenja af hlátri. 21:50 Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (Hr- ingadróttinssaga: Föruneyti hringsins) Hringadróttinssaga er stórbrotið meist- araverk sem hreppti fern Óskarsverðlaun. Í þessu magnaða ævintýri segir frá Fróða hinum unga sem erfir máttugan hring eftir frænda sinn. Hringurinn, sem var talinn glataður um aldir, býr yfir krafti sem enginn mannlegur máttur ræður við. Fróði og vinir hans fara í hættuför til Lands hins illa til að forðast örlögin sem hringur- inn hefur skapað. 00:45 Tracers 02:20 State of Play 04:25 Chappie 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (15:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 Life Unexpected 09:45 Judging Amy 10:30 Síminn + Spotify 13:00 Dr. Phil 13:40 The Odd Couple 14:05 Man With a Plan 14:25 The Mick (4:13) 14:50 The Biggest Loser 15:35 The Biggest Loser 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (8:23) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (6:24) 19:35 America's Funniest Home Videos (14:44) 20:00 The Voice Ísland (14:14) Stærsti skemmtiþáttur Íslands. Þetta er önnur þáttaröðin af The Voice Ísland þar sem hæfileik- aríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarakvar- tettinn Helgi Björns, Svala Björgvins, Unnsteinn Manuel og Salka Sól ætla að finna bestu rödd Íslands. 21:50 She's Out of My League 23:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:15 Californication 00:45 Prison Break 01:30 The Family (10:12) 02:15 American Gothic (5:13) Bandarísk þáttaröð um fjöl- skyldu í Boston sem kemst að því að einn í fjölskyldunni gæti verið hættulegasti morðingi í sögu borgarinnar. Bönnuð börnum. 03:00 The Walking Dead (4:16) 03:45 Quantico (20:22) 04:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 05:10 The Late Late Show with James Corden 05:50 Síminn + Spotify S annleikurinn um heilsufæði, þáttur frá BBC, sem sýndur var á RÚV síðastliðið mánu- dagskvöld, hefur komið ein- hverjum úr jafnvægi, það er að segja þeim sem hafa fyrir iðju að háma í sig svokallaða ofurfæðu eins og chia-fræ og gojiber. Mjög tilgerðar- legur lífsstíl, ef mér leyfist að segja mína skoðun. Í þættinum leitaði fjölmiðla- konan Fiona Phillips, sem virðist röggsöm og skynsöm kona, til vís- indamanna og lét þá sýna sér hvaða fæða virkar best til að viðhalda góðri heilsu. Fiona át chia-fræ, kínóa og gojiber og og drakk alls konar heilsusafa. Allt var það nátt- úrlega fokdýrt en þar sem góð heilsa er gulli betri þá er víst talið sjálf- sagt að borga vel fyrir hana. Fiona borðaði líka hversdagslegan mat. Vísindamenn komu síðan að mál- um og sýndu henni og sönnuðu að lúxusvaran gerir ekki meira gagn en holl fæða sem kostar umtalsvert minna. Þetta þykir einhverjum stór- fréttir en voru sjálfsögð tíðindi í hugum margra annarra. Frá því maður var barn hefur maður í stór- um dráttum vitað hvað er hollt og hvað óhollt og áttað sig á því að langbest er að borða fjölbreytta fæðu. Í því felst líka að maður fær sér einstaka sinnum Kentucky Fried sem er unaðslegur matur, og miklu betri en gojiber og gulrót. En svo borðar maður líka fisk og kartöflur og á sitt uppáhaldskrydd eins og engifer og chili sem aldrei bregst. Í þættinum, sem ég ræð fólki eindregið til að horfa á, var flett ofan af alls kyns vitleysu í sam- bandi við ofurfæði. Það er orðinn stórbisness víða um heim að lokka fólk til að borða rándýra fæðu sem á að tryggja einstaka hollustu, en er svo ekkert hollari en venjulegur matur. Ef fólk vill endilega tileinka sér rándýran lífsstíl og borga okur- verð fyrir svokallaða ofurfæðu þá má það sannarlega gera það. En í því felst töluverð blekking eins og vísindamennirnir sýndu okkur svo eftirminnilega fram á. n Ekki einstök hollusta Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Sjónvarp Símans Fiona Philipps Upplýsti okkur um sannleikann um heilsufæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.