Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 64
64 menning - SJÓNVARP Páskablað 11. apríl 2017 Guðrúnartúni 4, 105 reykjavík Sími: 533 3999 www.betraGrip.iS Opið virka daga frá kl. 8–17 gæða dekk á góðu verði Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 11. apríl Skírdagur 13. apríl RÚV RÚV Stöð 2 Stöð 2 Sjónvarp Símans Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.00 Cowgirls' n Angels 12.30 Ikingut 13.55 Íslendingar (12:24) 14.55 Gyðingaljóðaflokkur eftir Sjostakovitsj 15.40 Einkaleyfastríð 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Holland - Ísland (Landsleikur kvenna í fótbolta) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Opnun (4:6) 20.40 Faðir, móðir og börn (3:4) (Søren Ryge præsenterer: Far, mor og børn) 21.15 Castle (21:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Grafin leyndarmál (1:6) (Unforgotten) Ný bresk spennuþáttaröð. Lögreglan hefur morð- rannsókn þegar bein ungs manns finnast í húsagrunni 39 árum eftir hvarf hans. 23.10 Aðferð (1:8) (Modus) Sænsk spennuþátta- röð byggð á bókinni Frukta inte eftir Anne Holt um sálfræðinginn og afbrotafræðinginn Inger Johanne. Inger ásamt einhverfri dóttur sinni dregst inní rannsókn á röð óhugnanlegra morða. Í Stokkhólmi hlaðast lík- in upp þó dánarorsökin sé aldrei sú sama. En áður en langt um líður fer Inger að taka eftir ákveðnu mynstri. 23.55 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 08.00 Barnaefni 10.55 Skólahreysti 11.25 Dagbók Kidda klaufa (Diary of a Wimpy Kid) Fyndin fjölskyldumynd um Greg sem er nýbyrjaður í sjötta bekk. 12.55 Fólkið í kjallaranum 14.40 Landinn (10:17) 15.10 Mandela, faðir minn og ég (Mandela, My Dad and Me) Heimildarmynd um leikarann Idris Elba sem leggur af stað í andlegt ferðalag með það að leiðarljósi að votta Nelson Mandela og föður sínum virðingu sína. 16.05 Hátíðartónleikar Vín- arfílharmóníunnar (Vienna Philharmonic Suntory Hall 30th Gala Concert) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Vegir liggja til allra átta (Kristbjörg Kjeld í 60 ár) 21.00 Regnbogapartý 21.20 And Then There Were None – Seinni hluti (2:2) 22.50 The Descendants (Afkomendurnir) Marg- verðlaunuð kvikmynd með George Clooney í aðalhlutverki. Matt King landeigandi á Hawaii reynir að styrkja böndin við dætur sínar tvær eftir að konan hans lenti í alverlegu slysi. Myndin hlaut m.a. Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. 00.45 Sveitabrúðkaup 02.20 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (16:24) 08:10 Mike & Molly (9:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (26:50) 10:15 First Dates (4:9) 11:05 Suits (1:16) 11:50 Mr Selfridge (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (18:24) 14:20 American Idol (19:24) 15:45 Anger Management 16:10 Mike and Molly (7:22) 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:55 Anger Management 20:20 Catastrophe (3:6) Þriðja þáttaröðin um hinn ameríska Rob og hina írsku Sharon sem hófu kynni sín á skemmtistað í London. 20:50 Girls (5:10) Sjötta og síðasta gamanþátta- röðin um vinkvenna- hóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 21:20 Blindspot (18:22) 22:05 Outsiders (2:13) 22:55 Grey's Anatomy 23:40 Wentworth (8:12) 00:30 Bones (1:12) 01:15 Rapp í Reykjavík (6:6) 01:50 Jonathan Strange and Mr Norrell (5:7) 02:50 Containment (6:13) 03:30 NCIS (24:24) 07:00 Barnaefni 08:35 Curious George 3 10:00 The Little Engine That Could 11:20 The Flintstones 12:10 Simpson-fjölskyldan 12:35 The Middle (18:24) 13:00 Friends (2:24) 13:20 Modern Family (12:22) 13:40 The Goldbergs (18:24) 14:05 A Little Chaos 16:00 Kramer vs. Kramer 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Tom and Jerry: Back to Oz 20:15 Homeland (12:12) 21:05 Prison Break: Sequel (2:9) Æsilegi flóttinn heldur áfram en við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu þáttaröð. Nú sjö árum síðar komast Lincoln og Sara að því að Michael er enn á lífi og er í fangelsi í Yemen. 21:50 The Blacklist: Redemption (6:8) 22:35 Elizabeth Stórgóð og söguleg stórmynd frá 1998 með Cate Blanchett í aðalhlut- verki. Myndin fjallar um leið Elizabetar fyrstu að því að verða drottn- ingin yfir Englandi þar til hún er krýnd 25 ára gömul. Í myndinni er lögð áhersla á endalausar tilraunir hirðarinnar til að reyna að gifta hana, um hatur kaþólsku kirkjunnar á henni og ástarsam- band hennar og Robert Dudley lávarðar. 00:35 Mad Max: Fury Road 02:35 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party 03:00 Big Little Lies (7:7) 03:50 Shameless (3:12) 08:00 America's Funniest Home Videos (16:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (8:22) 09:50 Jane the Virgin (1:22) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Superstore (5:22) 14:40 Top Chef (8:17) 15:25 Difficult People (1:10) 15:50 Survivor (4:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (14:18) 19:25 How I Met Your Mother (1:24) 19:50 Black-ish (14:24) 20:15 Katherine Mills: Mind Games (1:4) Skemmtilegir þættir frá BBC þar sem Katherine Mills sýnir ótrúlega hæfileika til að leika á hugann. Fólk veit ekki hverju það á að trúa þegar Katherine sam- einar hæfileika sína sem sjónhverfingameistari og hæfileika sinn til að lesa hugsanir fólks til að framkvæma alls kyns skemmtilegar tilraunir. 21:05 Scorpion (13:24) 21:50 Madam Secretary 22:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:15 The Late Late Show with James Corden 23:55 Californication (4:12) 00:25 CSI Miami (5:24) 01:10 Like Crazy 02:40 Scorpion (13:24) 03:25 Madam Secretary 08:00 America's Funniest Home Videos (18:44) 08:25 American Housewife 08:50 The Mick (1:17) 09:15 Speechless (1:23) 09:40 Black-ish (1:24) 10:05 Superstore (1:22) 10:30 The Voice USA (13:28) 12:00 Father of the Bride 13:45 Kingpin 15:40 The Prince and Me 17:35 Hvíti kóalabjörninn 19:00 Two Brothers Fjölskyldumynd frá 2004 með Guy Pearce og Freddie Highmore í aðalhlutverkum. 20:50 Oz the Great and the Powerful 23:05 Unbreakable Mögnuð mynd frá árinu 2000 með Bruce Willis, Samuel L. Jackson og Robin Wright í aðalhlutverkum. 00:55 Cape Fear Mögnuð spennumynd með Robert De Niro, Jessica Lange, Nick Nolte og Juliette Lewis í aðal- hlutverkum. Dæmdur nauðgari er látinn laus eftir að hafa setið inni í fjórtán ár og telur sig eiga óuppgerð mál við gamla lögfræðinginn sinn. Hann situr um fjölskyldu hans og er staðráðinn í að ná fram hefndum. Leikstjóri er Martin Scorsese. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 03:05 Air Force One T alsverð eftirvænting ríkir meðal hrollvekjuunnenda vegna myndarinnar It sem frumsýnd verður í haust. Um er að ræða mynd sem byggð er á samnefndri skáldsögu Stephens King frá árinu 1986. Á dögunum var frumsýnd stikla vegna myndarinnar en hún þykir sýna trúða í heldur nei- kvæðu ljósi. Myndin segir jú frá yfir náttúrulegri veru, Pennywise að nafni, sem gerir börnum í bæn- um Derry í Maine lífið leitt. Penn- ywise er trúður sem heldur til í holræsakerfi bæjarins. Eftir að stiklan var frumsýnd brugðust atvinnutrúðar ókvæða við. Einn þeirra er Matthew Faint sem hefur lifibrauð sitt af því að koma fram í gervi trúðsins Mattie. „Við þurfum að berjast fyrir til- vist okkar. Þetta er hræði- leg mynd og við viljum ekki láta tengja okkur við hana. Við þurfum ekki á þessu að halda,“ hafði Sky News eftir Matthew. Celine Harland er annar atvinnutrúður og segir hún að myndin komi út á slæm- um tíma. Ekki er langt síð- an greint var frá holskeflu óhugnanlegra atvika þegar einstaklingar í trúðagervi gerðu börnum og fullorðn- um lífið leitt, bæði í Banda- ríkjunum og Bretlandi. „Þetta mun hafa áhrif á atvinnu okkar. Ég hef verið að fá afbókanir frá fólki og kennurum sem óttast að börnin verði hrædd,“ segir hún. n Ósáttir atvinnutrúðar Ekki allir sáttir við myndina It sem gerð er eftir samnefndri bók Stephens King Pennywise Er býsna ófrýnileg ófreskja. Veðurspáin Þriðjudagur Miðvikudagur VEðURSPá: VEðUR.IS 7˚ î 1 3˚ ê 6 0˚ ê 10 3˚ è 2 3˚ é 1 0˚  12 2˚  12 6˚ è 4 7˚ é 1 6˚ è 6 Veðurhorfur á landinu Fremur hæg suðlæg átt, súld sunnan til, en lítilsháttar snjókoma. Suðaustan 8-15 með morgninum og rigning eða súld, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Hlýnandi veður, hiti 3 til 8 stig síðdegis. 2˚ í 3 Stykkishólmur 2˚ í 6 Akureyri 1̊ ê 5 Egilsstaðir 3˚ í 6 Stórhöfði 4˚ ê 3 Reykjavík -1̊ í 4 Bolungarvík 1̊ ê 5 Raufarhöfn 3˚ í 6 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.