Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 68
68 menning - SJÓNVARP Páskablað 11. apríl 2017 Atvinna í boði á einum skemmtilegasta vinnustað landsins Á markaðsdeild DV er í boði starf fyrir góðan og harðduglegan starfsmann. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur, samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur, úrlausnamiðaður, hafa áhuga á sölumennsku og markaðsmálum. Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann. Umsóknir sendist á steinn@dv.is Dúnþvottur Er gamla dúnsængin þín orðin slitin? Við þvoum æðardún og skiptum um ver á gömlum dúnsængum. Setjum æðardún í dúnver. Seljum einnig æðardúnsængur. Morgunroði ehf. - Sími 893 2928 Geymið auglýsinguna! Sjónvarpsdagskrá Annar í páskum 17. apríl RÚV Stöð 2 08.00 Barnaefni 10.30 Jónsi og riddara- reglan (Justin and the Knights of Valour) 12.05 Andri og Edda verða bestu vinir (Karsten og Petra blir bestevenner) 13.25 Maís-tálsýn (The Corn Delusion) 14.10 Eleanor Roosevelt (First Lady of the World) 15.05 Nábýli við sníkjudýr 16.00 Menningin (31:40) 16.15 Sagan endalausa (The NeverEnding Story) Sígild fjöl- skyldumynd. Einmana strákur lendir inní ævintýraheimi þegar hann sekkur sér niður í dularfulla bók með ótrúlegum afleiðingum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Jörðin (4:6) (Planet Earth II) 20.40 Líf eftir dauðann (2:2) (seinni hluti) 21.15 Dicte (2:10) (Dicte III) Ný þáttaröð um Dicte Svendsen klóku rannsóknarblaða- konuna í Árósum sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fætur annarri. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.05 Emilíana Torrini og Sinfó 23.40 Mamma Gógó Bíómynd frá 2010 eftir Friðrik Þór Friðriksson um upplifun kvikmyndaleikstjóra af því er móðir hans fær Alzheimer-sjúkdóm- inn. Meðal leikenda eru Kristbjörg Kjeld, Hilmir Snær Guðnason, Gunnar Eyjólfsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 10:10 Land Before Time: Journey to the Brave 11:30 Tom and Jerry: Spy Quest 12:45 Emil í Kattholti 14:20 The Simpsons 14:45 The Middle (20:24) 15:15 2 Broke Girls (8:24) 15:40 Sullivan & Son (8:10) 16:05 The Lady in the Van Gamanmynd frá 2015 með Maggie Smith í aðalhlutverki. 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:55 A Cinderella Story: If the Shoe Fits Skemmtileg mynd þar sem sagan um Öskubusku er sett í nútímalegan búning og fjallar hér um hina hæfileikaríku Tessu sem fellur í skuggann af stjúpmóður sinni og tveimur vanþakklátum hálfsystur sínum. Hún ákveður að sækja um draumahlutverkið sitt í sýningu en til að komast í gegnum áheyrnarprufurnar óá- reitt stjúpmóður sinni ákveður hún að bregða sér í dulargerfi. 20:30 Laddi 7 tugur 22:00 Sex and The City 2 Lífið leikur við Carrie og vinkonur hennar, hún á í hamingjusömu sambandi við Mr. Big sem virðist loks hafa komist á stöðugan kjöl og vinkonurnar virðast allar vera að fá það sem þær vilja í lífinu. Hins vegar er aldrei langt í uppreisnina hjá þeim, þar sem þær draga stöðugt í efa þær hefðbundnu væntingar sem eru gerðar til þeirra á öllum sviðum, sem eiginkonur, mæður og fleira. Þó Carrie sé hamingjusöm með Mr. Big virðist hún hafa sífellt auknar áhyggjur af því að gleðin muni ekki endast milli þeirra. Til að breyta aðeins til ákveða þær að skella sér í risastóra ævin- týrareisu. Þær yfirgefa öryggi umhverfis síns í New York og fara til sólríkrar paradísar í Mið-Austurlöndum þar sem partýið lifir góðu lífi allan sólarhringinn og eitthvað framandi og heillandi leynist við hvert götuhorn. En kannski hefur þessi ferð önnur og alvarlegri áhrif á líf þeirra en þær ætluðu sér. 00:25 Girls (5:10) 00:55 Blindspot (18:22) 01:40 The Young Pope (3:10) 02:40 Murder In The First 03:20 Mad Dogs (7:0) 08:00 America's Funniest Home Videos (22:44) 08:25 American Housewife 08:50 The Mick (5:17) 09:15 Speechless (5:23) 09:40 Black-ish (5:24) 10:05 Superstore (5:22) 10:30 Beethoven 12:00 Hachi: A Dog's Tale Hugljúf mynd með Richard Gere og Joan Allen í aðalhlutverkum. Háskólakennari finnur flækingshund sem á eftir að hafa djúpstæð áhrif á líf hans. Þessi mynd er frá 2009 og er tilvalin fyrir alla fjölskylduna. 13:35 The Time Traveler's Wife Rómantísk mynd með Eric Bana og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Þetta er ástarsaga manns sem getur ferðast um tímann og ungrar konu sem hann fellur fyrir. 15:25 Leap Year Rómantísk gamanmynd með Amy Adams og Matthew Goode í aðalhlutverk- um. Ung kona leggur í ferðalag til Írlands þar sem hún ætlar að biðja kærasta síns en ferða- lagið endar öðruvísi en hún hafði áætlað. 17:10 Forces of Nature 19:00 Afmælistónleikar Stefáns Hilmarssonar Söngavarinn, texta- og lagasmiðurinn Stefán Hilmarsson fagnar 50 ára afmæli með glæsilegum tónleikum í Hörpu. Öll bestu lög Stefáns í gegnum stór- brotinn tónlistarferil. 20:30 Saving Mr. Banks 22:40 Thelma & Louise 00:55 Little Fockers 02:35 The Ladykillers 04:20 Scorpion (13:24) Sjónvarp Símans Þ að er eitthvað alveg sérstakt við Bill Nighy. Hann er venju- lega fremur þungbúinn. Manni finnst eins og hann sé maður sem hafi fyrir löngu áttað sig á því að heimurinn er óréttlátur og telji því rétt að búast við hinu versta. Hann hafi um leið ákveðið að taka þeirri staðreynd af vissri kaldhæðni og reyna um leið að bera sig eins vel og mögulegt er í ómögulegum að- stæðum. RÚV sýndi síðastliðið föstudags- kvöld spennumynd frá BBC, Turks and Caicos, þar sem Nighy fór með aðalhlutverkið. Hann lék bresk- an leynilögreglumann sem hitti bandarískan leynilögreglumann og hóp kaupsýslumanna í skattapara- dísinni Turks og Caicos. Meðleik- arar Nighy voru ekki af verri endan- um: Helena Bonham Carter, Rupert Graves, Ralph Fiennes, Winona Ryder og Christopher Walken. Þessi mynd átti ekki að geta klikkað. Hún gerði það heldur ekki en var samt ekki alveg jafn eftirminnileg og maður hafði vonað. Megingallinn var sá að maður þurfti að þekkja forsögu breska leynilögreglumannsins og ef maður gerði það ekki þá var ýmislegt sem að honum sneri nokkuð ruglingsleg. Framvindan var ekki æsispennandi en samt áhugaverð. Þarna var mik- ið fjallað um peninga og gróða. „Peningum líður best þegar þeir eru að störfum,“ sagði einn kaup- sýslumannanna. Mér fannst þetta sprenghlægileg hugmyndafræði, en sennilega er þetta bara hagfræði kapítalistanna. Myndin gerðist í skattaparadís og þar var allt fullt af miðaldra mönnum sem lifðu fyrir peningana sína. Þeir virtust ekkert ógurlega ánægðir, enda skapar það nokkar áhyggjur að þurfa sífellt að hugsa um gróða. Þetta var prýðileg mynd og Nighy skilaði sínu vel eins og alltaf. Hann kann sitt fag. n Eitthvað alveg sérstakt Winona Ryder og Bill Nighy Saman í skattaparadís. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.