Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2017, Blaðsíða 66
66 menning - SJÓNVARP Páskablað 11. apríl 2017 Við erum stolt af útgáfu á íslenskri tónlist StudioNorn.is eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Sjónvarpsdagskrá Laugardagur 15. apríl RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Skólahreysti (3:6) 10.50 Jörðin (3:6) (Planet Earth II) Önnur þáttaröð af þessum geysivinsæla breska heimildar- myndaflokki með Sir David Attenborough þar sem brugðið er upp svipmyndum af Jörðinni, náttúru hennar og dýrarlífi í áður óséðum gæðum. 11.50 Útsvar (22:27) 13.00 Vegir liggja til allra átta 14.10 Saga þjóðar - Hundur í óskilum 15.35 Bítlarnir að eilífu – Love me do (Beatles Forever) Rúm fimmtíu ár eru liðin síðan fyrsta Bítlaplatan kom út en af því tilefni kryfja nokkrir tónlistarmenn ódauðleg Bítlalög en hver þáttur fjallar um eitt tiltekið lag. Hvernig urðu slagararnir til sem við flest þekkjum og virðumst ekki fá nóg af? 15.45 Olísdeild karla í handbolta (8-liða úrslit) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Lottó (15:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (2:5) Ómis- sandi upphitun fyrir Eurovision. 21.05 Bakk 22.45 Love & Mercy (Ást og miskunn) Verðlaunamynd um Brian Wilson sem var einn forsprakka hinnar geysivinsælu hljóm- sveitar Beach Boys. Í myndinni er það rekið hvernig alvarleg geð- hvörf höfðu mikil áhrif á líf Brians og samband hans við gráðugan geðlækni sem annaðist hann. Leikstjóri: Bill Pohald. Aðalhlutverk: John Cusack, Paul Dano og Elizabeth Banks. Myndin hlaut tvenn Golden Globe-verðlaun. 00.45 Divergent (Afbrigði) Vísindatryllir frá 2014. Til að viðhalda lögum og reglu er einstakling- um framtíðarinnar rað- að niður eftir dyggðum og fá samkvæmt þeim úthlutað samfélags- legu hlutverki. Þeir sem falla á milli flokka og þar af leiðandi skil- greindir sem afbrigði. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful 13:00 Friends (15:24) 13:25 Kevin Can Wait (2:24) 13:50 Catastrophe (3:6) 14:15 Goosebumps 16:00 Yogi Bear 17:20 Um land allt (10:10) 18:00 Sjáðu (488:500) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Ribbit 20:40 Steve Jobs Dramatísk mynd frá 2015 byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar eins og nafnið bendir til um frumkvöðulinn og stofnanda Apple, Steve Jobs. Hún er þrískipt og gerist hver kafli hennar í rauntíma, rétt fyrir kynningu á þremur mikilvægum vörum sem Steve Jobs stóð fyrir að markaðs- setja. Fyrsti hlutinn gerist árið 1984 þegar Machintosh-tölvan var kynnt, annar hlutinn árið 1988 eftir að Steve var rekinn frá Apple, stofnaði NeXT og kynnti tölvuna Cube, og sá þriðji árið 1998 þegar Steve var aftur tekinn við hjá Apple og kynnti IMac í fyrsta sinn. 22:45 The Prestige (Orðstír) Magnþrungin stórmynd sem skartar fjölda frábærra leikara á borð við Christian Bale, Hugh Jackman, Michael Caine og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Myndin gerist um aldarmótin 1900 þegar sjónhverfingarmenn áttu sitt gullaldar- skeið og voru helsta skemmtun sem lýð- urinn gat hugsað sér. Bale og Jackman leika félaga sem eru fremstir allra sjónhverfinga- manna. 00:55 Jurassic World Frábær mynd frá 2015 sem gerist tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í Jurassic Park myndinni árið 1993. Á eyjunni Isla Nublar er núna fullbúin risaeðluskemmtigarð- ur, Jurassic World, eins og John Hammond sá hann fyrir sér í upphafi. Eftir að hafa verið opinn í 10 ár þá er gestum farið að fækka, og til að reyna að auka aftur aðsóknina er gripið til þess ráðs að koma með nýja viðbót í garðinn, en sú tilraun á eftir að draga dilk á eftir sér. 02:55 Horrible Bosses 04:40 Goosebumps 08:00 America's Funniest Home Videos (20:44) 08:25 American Housewife 08:50 The Mick (3:17) 09:15 Speechless (3:23) 09:40 Black-ish (3:24) 10:05 Superstore (3:22) 10:30 The Voice USA (15:28) 12:00 Edtv 14:05 Liar Liar Bráðfyndin gamanmyd með Jim Carrey í aðalhlutverki. Hann leikur tungulipr- an lögfræðing sem fer frjálslega með sannleikann en þegar sonur hans óskar þess að pabbi sinn geti ekki sagt ósatt grípa æðri máttarvöld í taumana. Óskin rætist og lygalaupurinn segir alltaf sannleikann, en það reynist honum dýr- keypt. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. 15:35 My Big Fat Greek Wedding Rómantísk gamanmynd með Nia Vardalos og John Corbett í aðalhlut- verkum. 17:15 Ferris Bueller's Day Off 19:00 Big Hero 6 20:45 The Voice USA 21:30 The Best of Me Rómantísk mynd frá 2014 með Michelle Monaghan og James Marsden í aðalhlut- verkum. Það eru liðin tuttugu ár frá því þau Dawson og Amanda sáust síðast þegar þau hittast á ný í gamla heimabænum við útför sameiginlegs vinar og uppgötva að öflin sem aðskildu þau áður eru enn til staðar. Myndin er byggð á ástarsögu eftir Nicholas Sparks (The Notebook). 23:30 Con Air 01:30 Monster’s Ball Dramatísk mynd frá 2001 með Halle Berry, Billy Bob Thornton og Heath Ledger í aðalhlutverkum. Fangavörðurinn Hank Grotowski er haldinn miklum kynþátta- fordómum en fer að endurskoða líf sitt eftir fjölskylduharmleik. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. 03:25 Grosse Pointe Blank Sjónvarp Símans L aurence Olivier-leiklistar- verðlaunin voru veitt við há- tíðlega athöfn í London síð- astliðinn sunnudag. Leikritið vinsæla Harry Potter og bölvun barnsins sankaði að sér verðlaun- um, var tilnefnt til ellefu verð- launa og hlaut níu. Þar á meðal var það valið besta leikritið, John Tiffany var valinn besti leikstjór- inn, leikarinn Jamie Parker fékk verðlaun fyrir leik sinn en hann fer með hlutverk Harrys Pott- er. Norma Dumezweni var valin besta leikkona í aukahlutverki, en hún leikur Hermione Granger, og Anthony Boyle var valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir túlkun sína á Scorpius Malfoy. Kvöldið var sigur fyrir alla aðstandendur leikritsins um Harry Potter en slegist er um miða á sýninguna. Meðal sigurvegara sem tengd- ust ekki Harry Potter-sýningunni má nefna að leikkonan Billie Piper var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Yermu eftir Lorca. n kolbrun@dv.is Harry Potter sló í gegn á Olivier-verðlaunahátíðinni Billie Piper Fékk verðlaun fyrir leik sinn í Jermu. Anthony Boyle Verðlaunaður fyrir túlkun sína á Scorpius Malfoy.Jamie Parker Leikur Harry Potter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.