Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Blaðsíða 38
STJÖRNUSPÁ 12.–20. MAÍ Núna er tími nautsins, sem er jarðarmerki. Nautið er skynsamt, blítt, duglegt, þrjóskt, heimakært, gæflynt, vingjarnlegt, varkárt, framkvæmdaglatt, friðsamt, rólegt, jarðbundið, nautnabelgur, hlédrægt, áreiðanlegt, náttúrubarn, raunsætt, rólegt, trygglynt, verndandi. HRÚTUR (21. mars–19. apríl) nær settum markmiðum sínum. Hann vinnur sig út úr hindrunum og erfiðleikum. Veit að hann er á réttri leið. Vinnugleði er mikil og ánægja eftir mikla vinnutörn. Fjölskylda nýtur góðs af því. Breytingar, ný ævintýri og að taka áhættu er spenna sem umlykur stöðuna. Togstreita verður um fjármál. Mikil vinna er framund- an. Líf og fjör verður á næstunni. Miklir möguleikar eru heilun. NAUT (20. apríl–20. maí) Jafnvægi og samvinna verður rík hjá nautinu. Töfrar umlykja og tækifær- in eru alls staðar. Mikil frjósemi og gróska er framundan. Góðar fréttir eru að koma inn sem boða ýmsa möguleika. Tengjast verkefnum á listasviði eða tilfinningalega. Heim- sókn erlendis frá og breytingar eru miklar framundan. Fjölbreytileiki er heilun. TVÍBURAR (21. maí–20. júní) Markmið og óskir rætast. Mikil ánægja hjá fjölskyldu. Inn kemur frétt sem gagntekur tvíburana og veldur tilfinningaóróa. Gott er alltaf að leita leiða eða ráða til árangurs fyrir sjálfan sig og sína. Passa vel upp á heilsu og svefn. Mikil vernd er yfir breytingum. Nýir möguleikar eru alltaf í stöðunni. Góður árangur er heilun. KRABBI (21. júní–22. júlí) Fortíðin er mikilvæg, nútíðin meiri en framtíðin allt. Eitthvað úr fortíðinni skýtur upp kolli og hefur jákvæð áhrif á framtíðina. Stjórnsýslan er snúin. Togstreitu gætir, passa vel upp á sig sjálfan. Ástríðufullt ástand, mótbyr, gefur af sér þroska. Passa vel upp á að láta ekki blekkjast. Vernd er yfir fjármálum. Réttlæti er, heilun, nær fram að ganga. LJÓN (23. júlí–22. ágúst) Treysta innsæi sínu. Forsjónin sér um sína. Erfitt tímabil hefur tekið á og tekur enda. Mikil frjósemi er í kortun- um og leiðir af sér margvíslega hluti. Hugrekki er mikið og allar hindranir reknar í burtu. Sumarið verður töfrum líkast. Örlögin sjá um sína. Endur- nýjun, passa vel upp á sig og sína. Huliðsöflin eru heilun. MEYJA (23. ágúst–22. sept.) Mikil frjósemi kemur hjá meyju og fer inn í sumarið. Passa vel upp á sitt. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi ríkir. Nýir samningar eru í farvatn- inu. Jafnvægi. Góðar fréttir berast fjölskyldu. Gleði ríkir. Trúa, treysta er heilun. VOG (23. sept.–22. okt.) Fjárhagur góður, vellíðan framundan. Hamingjan er rétt handan við hornið. Góðar fréttir af fjármálum koma inn þegar þú sérð nýjar leiðir opnast. Endurnýjun, endurfæðing ríkir, lífið fær aðra umgjörð og þú færð nýjar og ferskar hugmyndir um hvernig skal á málum haldið. Mannkærleikur er heilun. SPORÐDREKI (23. okt.–21. nóv.) Frjósemi mikil inn í sumarið. Undir- búningstími er framundan og gætir verndar á þeirri leið hjá dreka. Vernd er yfir fjármálum. Öryggi. Inn kemur frétt sem hefur mikil áhrif. Vanda- mál leysast. Kaup og sala er ríkjandi hjá fjölskyldunni. Óvæntir hlutir koma inn. Fylgja markmiðum sínum eftir þótt hindranir sýni sig. Gleði og ánægja er heilun. BOGMAÐUR (22. nóv.–21. des.) Tímamót. Áhyggjur og ábyrgð er rík hjá bogmanni. Bæði á veraldlega sviðinu og því tilfinningalega. En tímamót leiða til verkloka og vanda- mál leysast. Oft erfitt að taka ákvarð- anir en góðar fréttir berast. Örlögin láta ekki að sér hæða. Stjórnsýslan viðkvæm. En fjármál og aðrir þættir leysast vel. Nýir tímar og breytingar er heilun. STEINGEIT (22. des.–19. jan.) Togstreitu gætir í verklegum þáttum hjá geit. Góðar fréttir koma inn um fjármál. Margir möguleikar sýna sig í stöðunni. Fréttir berast daglega og hafa mismikið vægi. En frétt frá útlöndum kemur inn og hefur áhrif inn í næsta vetur. Frjósemi og inn koma mál úr fortíðinni. Góðar fréttir. Óvæntir hlutir banka upp á. Hindr- anir hverfa vegna dugnaðar. Treysta innsæi sínu, er heilun. VATNSBERI (20. jan.–18. feb.) Stjórnsýsla tekur alltaf á, sérstaklega þegar verklegir þættir og störf eru í húfi. Vernd er sterk yfir fjármálum og erfiðum tímum. Hugrekki og áræði ýtir burtu öllum hindrunum og málin leyst. Lausnir. Mikil frjósemi ríkir inn í sumarið og mikið verður um að vera og mikið verður að gera. Áræði, hugrekki er heilun. FISKAR (19. feb.–20. mars) Athafnasemi, elja ríkir og berast inn mörg tilboð. Passa vel upp á sitt. Togstreita. Erfitt að róta í sama beði. Breytt viðhorf leiðir til árangurs. Sumarið kemur sterkt inn. Frjósemi mikil. Mikil vernd er yfir öllum verk- legum þáttum. Lausn á vandamálum. Góðar fréttir koma inn frá gamalli tíð. Samvinna, að samræma, samþjöppun er heilun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.