Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Blaðsíða 68
48 menning - SJÓNVARP Helgarblað 12.–15. maí 2017
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 14. maí
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.30 Menningin (35:40)
11.00 Silfrið
12.10 Eurovision 2017
15.30 Afmælissyrpa
Söngvakeppninnar
15.45 Stjarnan - Fram
(Olísdeild kvenna)
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Kóðinn - Saga tölv-
unnar (2:3)
18.00 Stundin okkar (1:27)
18.25 Matur með Kiru (3:8)
(Mat med Kira)
Matreiðsluþættir með
finnsku matreiðslukon-
unni Kiru sem töfrar
fram ólíka rétti frá San
Francisco.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Viktoría (3:8)
Þáttaröð um Viktoríu
drottningu af Bret-
landi sem var krýnd
á táningsaldri árið
1837. Þáttaröðin rekur
einkalíf drottningar-
innar, fjallar um
ástina sem hún fann
og hjónabandið við
Arthur prins. Leikstjóri:
Daisy Goodwin.
Leikarar: Jenna Colem-
an, Daniela Holtz og
Adrien Schiller.
21.10 Jimmy ś Hall (Dans-
hús Jimmy's) Mynd
byggð á sögulegum
heimildum um Jimmy
sem snýr aftur heim
til Írlands eftir níu ára
útlegð í Bandaríkjun-
um. Á Írlandi verður
hann uggandi yfir sam-
félagsaðstæðum og
gerist aðgerðarsinni á
nýjan leik en það hafði
áður leitt til útlegðar
hans. Leikstjóri: Ken
Loach. Leikarar: Barry
Ward, Francis Magee
og Aileen Henry. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.00 Kynlífsfræðingarnir
(2:12) (Masters of
Sex: Season III) Þriðja
þáttaröðin um William
Masters og Virginiu
Johnson sem voru
frumkvöðlar á sviði
kynlífsrannsókna.
Aðalhlutverk leika
Michael Sheen og Lizzy
Caplan.
23.55 Indversku sumrin
(9:10) (Indian Summers)
00.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:45 Asíski draumurinn
14:20 Ísskápastríð (5:10)
14:55 Masterchef Profes-
sionals - Australia
15:40 Friends (7:25)
16:05 Mom (16:22)
16:30 Heimsókn (16:16)
17:00 Í eldhúsi Evu (2:8)
17:25 60 Minutes (31:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Britain's Got Talent
20:15 Falleg íslensk heimili
20:50 Broadchurch (4:8)
Þriðja sería og
jafnframt sú síðasta í
þessum magnþrungu
spennuþáttum. Í
þessari þáttaröð rann-
saka rannsóknarlög-
reglufulltrúarnir Alec
Hardy og Ellie Miller
alvarlegt kynferðis-
brot. Fljótlega komast
þau að því að stað-
setning árásarinnar og
aðstæður þar í kring
munu tefja rannsókn
málsins. Ólafur Arnalds
sér um tónlistina í
þáttunum eins og í fyrri
þáttaröðum.
21:40 The Son Vönduð
þáttaröð með Pierce
Brosnan í aðalhlutverki
og fjalla um blóðugt
upphaf ofurveldisins
sem Ameríka varð.
22:30 60 Minutes (32:52)
Vandaður þáttur í
virtustu og vinsælustu
fréttaskýringaþátta-
röð í heimi þar sem
reyndustu frétta-
skýrendur Banda-
ríkjanna fjalla um
mikilvægustu málefni
líðandi stundar og
taka einstök viðtöl við
heimsþekkt fólk.
23:15 Vice (10:29) Ferskur
fréttaþáttur frá HBO
þar sem rýnt er ofan
í kjölinn á ýmsum
hitamálum um víða
veröld.
23:50 NCIS (24:24) Stórgóðir
og léttir spennuþættir
sem fjalla um Leroy
Jethro Gibbs og félaga
hans í rannsóknardeild
bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma
við eru orðin bæði
flóknari og hættulegri.
00:30 The Path (7:13)
01:20 Rizzoli & Isles (7:18)
02:05 Aquarius (11:13)
02:50 Peaky Blinders (1:6)
03:50 Peaky Blinders (2:6)
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:23)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Difficult People (6:10)
10:15 The Mick (16:17)
10:35 The Office (3:27)
11:00 Dr. Phil
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Voice USA
15:05 The Biggest Loser
15:50 Is Binge Drinking
Really That Bad?
16:45 Superstore (8:22)
17:10 Top Chef (11:17)
Skemmtileg mat-
reiðslukeppni þar sem
efnilegir matreiðslu-
meistarar fá tækifæri
til að sýna sig og sanna
getu sína í eldhúsinu.
17:55 King of Queens
18:20 Arrested Develop-
ment (11:15)
18:45 How I Met Your
Mother (5:24)
19:10 Top Gear: Patagonia
Special (2:2) Jeremy
Clarkson, Richard
Hammond og James
May halda í stórfenglegt
2.500 km ferðalag á
þremur V8 sportbílum
um Patagonia sem er
syðst í Suður-Ameríku. Á
leiðinni lenda þeir í ótrú-
legustu ævintýrum en
ferðalagið tók óvæntan
og snöggan enda.
20:15 Psych (1:10)
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (7:22)
21:45 Billions (11:12)
Mögnuð þáttaröð
um átök og spillingu
í fjármálaheiminum.
Milljónamæringurinn
Bobby “Axe” Axelrod
hefur byggt upp
stórveldi í kringum
vogurnarsjóð og
er grunaður um
ólöglega starfshætti.
Saksóknarinn Chuck
Rhoades er staðráðinn
í að koma honum á
bak við lás og slá og er
tilbúinn að beyta öllum
tiltækum ráðum.
22:30 House of Lies (4:12)
23:00 Penny Dreadful (2:9)
23:45 The People v. O.J.
Simpson: American
Crime Story (4:10)
00:30 Hawaii Five-0 (23:25)
01:15 Shades of Blue (1:13)
02:00 Law & Order: Special
Victims Unit (7:22)
02:45 Billions (11:12)
03:30 House of Lies (4:12)
Sjónvarp Símans
D
avid Beckham sést bregða
fyrir í nýjustu kvikmynd
vinar síns, Guy Ritchie,
King Arthur; Legend
of the Sword.
Stikla úr myndinni var
nýlega sýnd opinber-
lega en þar sést Beck-
ham, sem er í hlut-
verki skylmingakappa,
skiptast á nokkrum
orðum við Arth-
ur konung þegar sá
síðarnefndi ætlar að
draga sverðið Excali-
bur úr steininum.
Þetta stutta atriði fór illa í marga
netverja sem létu svívirðingar
dynja á Beckham og sögðu að hann
gæti ekki leikið. Leikstjórinn Guy
Ritchie fékk það líka óþvegið fyr-
ir að hafa plantað þessum stórvini
sínum í myndina. Prúðari netverj-
ar létu einnig í sér heyra en þar
var tónninn öðruvísi því þeir
óskuðu Beckham til ham-
ingju með frumraun
sína í kvikmyndaleik
og sögðust hlakka til
að sjá myndina.
Með aðalhluverk í
myndinni fara Charlie
Hunnam, Eric Bana
og Jude Law. Hunnam
hrósar Beckham fyrir þá
fagmennsku sem hann
segir einkenna hann.
Hann segir Beckham vera mann
sem taki vinnu sína mjög alvarlega
og að hann hafi lagt sig verulega
fram meðan á upptökum stóð. n
kolbrun@dv.is
Beckham í fyrstu kvikmynd sinni
David Beckham
Fer með lítið hlutverk í
nýrri mynd Guy Ritchie.
Frumsýning Guy Ritchie
með Jacqui Ainsley sem fer
með hlutverk í myndinni.
Á
hugi á að kvikymynda
verk Agöthu Christie hef-
ur sjaldan verið meiri en
einmitt nú. Velgengni
tveggja sjónvarpsmynda
sem BBC gerði eftir sögum glæpa-
drottningarinnar, And Then There
Were None og Witness for the Pros-
ecution, var slík að sjónvarpsstöðin
hefur ákveðið að blása til sóknar og
koma fleiri glæpasögum Christie
á skjáinn, alls sjö talsins. Meðal
þeirra bóka sem verða nú að sjón-
varpsmyndum eru Ordeal by Inn-
nosence og The ABC Murders.
Í ár verður síðan frumsýnd
kvikmyndin Crooked House eft-
ir sögu Christie, en Julian Fell-
owes, handritshöfundur Downton
Abbey, skrifaði handritið. Með að-
alhlutverk í myndinni fara Glenn
Close, Gillian Anderson, Christina
Hendricks og Terence Stamps.
Í nóvember frumsýnir Kenneth
Branagh svo mynd sína um Austur-
landahraðlestina sem er gerð eftir
einni af vinsælustu sögum Christie.
Ekki nóg með það heldur ber-
ast sögur af því að tvær myndir
séu í undirbúningi sem fjalla um
Christie sjálfa. Alicia Vikander
er orðuð við hlutverkið í annarri
þeirra og Emma Stone er sögð
hafa tekið að sér að leika Christie
í mynd sem fjallar um hvarf skáld-
konunnar árið 1926, en hún fannst
ekki fyrr en eftir tíu daga. Opin-
bera skýringin á hvarfinu var sú
að hún hefði þjáðst af minnisleysi.
Christie ræddi aldrei um hvarf sitt
og í sjálfsævisögu sinni minnt-
ist hún ekki á það. Báðar þessar
myndir verða ekki gerðar án leyfis
frá barnabarni Christie og enn er
óvist hvort það fæst. n
kolbrun@dv.is
Agöthu Christie-æði
Emma Stone Áhugi er á því að fá hana
til að leika Agöthu Christie.
Agatha Christie Vinsældir verka hennar
eru enn gríðarlegar.