Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Blaðsíða 67
menning - SJÓNVARP 47Helgarblað 12.–15. maí 2017 Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Boltinn í beinni á castello Laugardagur 13. maí RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Fjölbraut (1:6) (Big School II) 10.45 Saga þriggja borga – New York árið 1951 (3:3) (Bright Lights, Brilliant Minds: A Tale of 3 Cities) 11.40 Kína: Hagvöxtur á brauðfótum? (This World: How China fooled the world) 12.30 Áfram konur (2:6) (Up The Women II) 13.00 Unglingsskepnan (3:4) (Teenagedyret) 13.30 Landakort 13.40 Valur - FH (Olísdeild karla: Úrslit) 15.50 Bækur og staðir 16.00 Stephen Fry: Út úr skápnum (Stephen Fry: Out There) Hinn hispurslausi Stephen Fry leitar skýringa á for- dómum samfélagsins í garð samkynhneigðra og tekur samkyn- hneigða og gagnkyn- hneigða víða um heim tali í því skyni. e. 17.00 Svala í LA 17.30 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV 17.46 Krakkafréttir vik- unnar 18.01 Reikningur (3:9) 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2017 (3:3) Bein útsending frá úr- slitakvöldi í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu. 22.25 Eurovision - skemmtiatriði 22.40 Lottó (19:52) 22.50 Love, Rosie (Ástarkveðja Rosie) Rómantísk gaman- mynd um Alex og Rosie sem hafa verið vinir síðan þau voru 5 ára gömul. Þannig er það eiginlega útilokað að þau geti verið par. Eða hvað? Ekki bætir úr skák að þau eru bæði alveg óþreytandi við að eyðileggja fyrir sér ástina. Aðalhlutverk: Lily Collins, Sam Claflin og Christian Cooke. 00.30 Chef (Kokkur) Hugljúf gamanmynd með Jon Favreau, Robert Downey Jr. og Scarlett Johansson í aðalhlut- verkum. Matreiðslu- maður kaupir matar- vagn og ekur honum um öll Bandaríkin þegar honum er sagt upp starfi yfirkokks á virtum veitingastað. 02.20 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (25:40) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (18:24) 15:15 Kevin Can Wait (6:24) 15:35 Britain's Got Talent 16:40 Hvar er best að búa? 17:25 Falleg íslensk heimili 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (4:11) 19:55 Beethoven's 2nd (Fjölskyldubíó: Beethoven annar) Falleg og skemmtileg fjölskyldumynd um Sankti Bernharðs- hundinn Beethoven sem að þessu sinni er að verða pabbi og lendir í ótrúlegum ævintýrum við að halda litlu hundafjöl- skyldunni sinni saman. 21:25 The Witch Hrollvekja frá 2016 sem fjallar um William og Katherine sem búa í New England árið 1630. Þau lifa sann- kristnu lífi, á mörkum villtrar náttúrunnar, með fimm börn. Þegar nýfæddur sonur þeirra hverfur á dularfullan hátt, og uppskeran bregst, þá byrja fjölskyldumeðlimir að snúast hver gegn öðrum. Myndin fjallar um það hvernig fjölskylda verður fórnarlamb eigin ótta og kvíða, sem gerir hana að auðveldri bráð fyrir illskuna sem lúrir þar hjá. 23:00 The Transporter Refueled Glæpamynd frá 2015 sem fjallar um fyrrum hermanninn Frank Martin sem er sérhæfður í flutningum fyrir glæpamenn, líklega sá besti í brans- anum. Reglur hans eru skýrar og hann gætir þess að halda sig alltaf við áætlanir og spyrja aldrei neinna spurninga. Vinnan hefur gengið eins og í sögu þangað til hin dularfulla Anna ræður hann til starfa og svíkur hann. Með aðstoðarfólki sínu hefur Anna rænt föður Franks til þess að kúga hann til þess að útrýma rússneskri glæpaklíku sem stundar mansal. 00:40 Pitch Perfect 2 02:35 The Perfect Guy 08:00 Everybody Loves Raymond (10:23) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (9:10) 10:15 Parks & Recreation 10:35 Black-ish (15:24) Bandarískur gaman- þáttur um fjölskyldu- föðruinn Andre John- son sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi. 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. Gestir þáttarins eru Paul Giamatti og Gisele Bündchen. 13:00 The Voice USA (23:28) 14:30 The Bachelor (1:13) 16:35 Ný sýn - Svala Björg- vins (1:5) 17:10 King of Queens (19:24) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 17:35 Arrested Develop- ment (10:15) 18:00 How I Met Your Mother (4:24) 18:25 The Biggest Loser (4:18) Bandarísk þátta- röð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 19:10 Fuglaborgin 20:35 Step Up 22:10 The Voice USA (24:28) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Gwen Stefani og Alicia Keys. 22:55 Love and Other Disaster 00:30 Sin City 02:35 How to lose a guy in 10 days Sjónvarp Símans Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák pólska stórmeistarans Radoslaw Wojtaszek (2723) og armenska kollega hans Armen Ter-Sahakyan (2604) í 9. um- ferð Evrópumóts einstaklinga í skák. 47. g5+! Kxg5 48. Hg1+ Kh6 49. Rg6! og svartur gafst upp. Hann ræður ekki við hótunina 50. Kf5 og 51. Hh1+ Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.