Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2017, Blaðsíða 66
46 menning - SJÓNVARP Helgarblað 12.–15. maí 2017
Alhliða veisluþjónusta
Kökulist | Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar | Sími: 555 6655 og 662 5552 | kokulist@kokulist.is
Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 | Reykjanesbæ | Sími: 421 2630 | kokulist@kokulist.is
Eingöngu fyrsta flokks hráefni
Tertur – Tapas snittur – Spjót – Súrdeigsbrauð
Konfekt – Kransakökur – Súpur – Brauðréttir
Gerðu daginn eftirminnilegan
l li veisl j st
Kökulist | Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar | Sími: 555 6655 og 662 5552 | kokulist@kokulist.is
Eingöngu fyrsta flokks hráefni
Tertur – Tapas snittur – Spjót – Súrdeigsbrauð
Konfekt – Kransakökur – Súpur – Brauðréttir
i fti i il
Útskrift · Brúðkaup · Skírn · Ferming Útskrift · Brúðkaup · Skírn · Ferming
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 12. maí
RÚV Stöð 2
15.45 Eurovision 2017
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
18.30 Jessie (22:28)
Önnur þáttaröð um
sveitastelpuna Jessie
sem flytur til New York
til að láta drauma sína
rætast en endar sem
barnfóstra fjögurra
barna. Aðalhlutverk:
Debby Ryan, Peyton
List og Cameron Boyce.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Saga af strák (About
a Boy II) Bandarísk
gamanþáttaröð um
áhyggjulausan pipar-
svein sem sér sér leik
á borði þegar einstæð
móðir flytur í næsta
hús. Aðalhlutverk:
Minnie Driver, David
Walton og Benjamin
Stockham.
20.05 Eurovisions
Heimildarmynd um
Eurovision sem hefur
sameinað heila álfu
í áratugi yfir söngva-
keppni í sjónvarpi.
21.00 Jarðarför ömmu
(Adieu Berthe) Frönsk
gamanmynd um
lyfsalann Armand sem
dreymir um að verða
töframaður. Auk þess
er hann bálskotinn
í hinni ráðríku Alix
þótt hann elski líka
eiginkonu sína, Héléne.
Þegar amma hans
deyr byrjar hann að
skipuleggja jarðar-
förina með nagandi
samviskubit yfir því
hvað hann sinnti henni
lítið í lifanda lífi.
22.40 Vesalingarnir (Les
Misérables) Margföld
Óskarsverðlaunamynd
frá 2013. Nýjasta söng-
og leikútgáfa þessarar
stórbrotnu sögu þar
sem sögusviðið er mis-
kunnarlaust Frakkland
átjándu aldar. Jean
Valjean er eftirlýstur af
lögreglu en samþykkir
að taka að sér dóttur
verkamanns. Það er
ákvörðun sem á eftir
að breyta lífi hans allt
til enda. Aðalhlut-
verk: Hugh Jackman,
Russell Crowe og Anne
Hathaway. Leikstjórn:
Tom Hooper. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna. e.
01.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Kalli kanína
07:45 Tommi og Jenni
08:05 The Middle (15:24)
08:30 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (101:175)
10:20 The Detour (6:10)
10:45 The Goldbergs (5:25)
11:10 Jamie & Jimmy's Food
Fight Club (1:6)
12:05 Lóa Pind: Bara
geðveik (5:6)
12:35 Nágrannar
13:00 Spotlight (1:1)
15:10 The Cobbler
16:50 Tommi og Jenni
17:15 Simpson-fjölskyldan
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Impractical Jokers
19:45 Asíski draumurinn
20:20 Step Brothers Frábær
gamanmynd með Will
Ferrell og John C. Reilly
í hlutverkum óborgan-
legra stjúpbræðra. Þeir
búa með einstæðum
foreldrum sínum en
þegar foreldrarnir fella
hugi saman og gifta sig
neyðast drengirnir til
að búa saman.
22:05 My Old Lady Róm-
antísk gamanmynd
frá 2014 með Kevin
Kline, Kristin Scott
Thomas og Maggie
Smith. Þegar Mathias
Gold kemst að því að
í íbúðinni sem hann er
nýbúinn að erfa búa
mæðgur sem ekki er
hægt að segja upp
leigunni ákveður hann
að grípa til sinna ráða.
23:50 Very Good Girls
Dramatísk mynd frá
2013 með Dakota
Fanning, Elizabeth
Olsen, Peter Sarsgaard,
Richard Dreyfuss,
Ellen Barkin og Demi
Moore. Myndin segir
frá æskuvinkonunum
Lilly og Gerri sem eru
báðar hreinar meyjar
en hafa ákveðið sín á
milli að þær muni tapa
meydóminum þetta
sumar. Málin vandast
hins vegar þegar þær
komast að því að þær
eru báðar hrifnar af
sama stráknum, en það
verður um leið til þess
að það reynir verulega á
vináttu þeirra.
01:25 Cymbeline
03:05 Tracers
08:00 Everybody Loves
Raymond (9:23)
08:25 Dr. Phil
09:05 Chasing Life (6:21)
09:50 Jane the Virgin
10:35 Síminn + Spotify
12:40 The Voice USA
13:25 Dr. Phil
14:05 Man With a Plan
14:30 Ný sýn - Svala Björg-
vins (1:5) Ný íslensk
þáttaröð þar sem
Hugrún Halldórsdóttir
hittir þjóðþekkta
Íslendinga sem hafa
staðið frammi fyrir
kaflaskilum í lífi sínu.
Stundum þarf aðeins
eitt atvik til að breyta
öllu. Á einu augnabliki
verður lífið aldrei aftur
eins og það var áður.
Í fyrsta þættinum
segir söngkonan
Svala Björgvins frá
því hvernig hún fékk
annað tækifæri í lífinu
eftir alvarlegt bílslys á
Reykjanesbraut.
15:05 The Biggest Loser
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens
19:00 Arrested Develop-
ment (9:15) Bráð-
fyndin gamanþáttaröð
um hina stórfurðulegu
Bluth-fjölskyldu.
19:25 How I Met Your
Mother (3:24) Banda-
rísk gamansería um
skemmtilegan vinahóp
í New York.
19:50 America's Funniest
Home Videos (29:44)
Bráðskemmtilegir
þættir þar sem sýnd
eru ótrúleg myndbrot
sem fólk hefur fest á
filmu.
20:15 The Voice USA
21:45 The Bachelor (1:13)
23:55 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
00:35 Californication (11:12)
01:05 Prison Break (18:22)
Spennandi þáttaröð
um tvo bræður sem
freista þess að strjúka
úr fangelsi og sanna
sakleysi sitt.
01:50 Ray Donovan (5:12)
02:35 House of Lies (3:12)
03:05 Penny Dreadful (1:9)
03:50 Secrets and Lies (1:10)
Sjónvarp SímansVeðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VEðuRSPÁ: VEðuR.IS
8˚ 10
7˚ í 14
2˚ í 15
8˚ 11 5˚ 6
5˚ 15
4˚ 16
4˚ í 20
8˚ 18
6˚ 24
Veðurhorfur á landinu
Hvessir aftur og bætir talsvert í rigningu A-lands og slyddu til fjalla. Væta í flestum lands-
hlutum í kvöld. Hiti 0 til 9 stig, mildast SV-til.
10˚ 9
Stykkishólmur
4˚ î 1
Akureyri
6˚ 4
Egilsstaðir
8˚ 10
Stórhöfði
11̊ ë 6
Reykjavík
5˚ ë 9
Bolungarvík
4˚ 16
Raufarhöfn
8˚ 7
Höfn