Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Síða 43
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 23. júní 2017 Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (57:78) 07.07 Lautarferð með köku (12:13) 07.12 Lundaklettur (9:39) 07.20 Símon (4:52) 07.27 Ólivía (28:52) 07.38 Hvolpasveitin (22:24) 08.00 Molang (24:52) 08.03 Morgunland (7:10) 08.30 Kúlugúbbarnir (13:20) 08.53 Friðþjófur forvitni (6:6) 09.15 Hrói Höttur (47:52) 09.26 Skógargengið (3:52) 09.38 Zip Zip (3:21) 09.49 Lóa (37:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (49:52) 10.15 Best í flestu (5:10) (Best i mest) 11.00 Sjöundi áratugurinn – Sjónvarpið kemur til sögunnar (5:10) (The Sixties) 11.45 Mugison Upptaka frá tónleikum Mugison í Hörpu 22. desember 2011. 13.05 Gyrðir 13.45 Landakort (Börnin út og ferðamennirnir inn) 13.55 EM kvenna: Upp- hitunarþáttur 14.50 Nýja-Sjáland - Portúgal (Álfukeppn- in í fótbolta) Bein útsending frá leik Nýja- Sjálands og Portúgals í Álfukeppninni í fótbolta sem haldin er í Rússlandi. 16.50 Áfram konur (6:6) (Up The Women II) 17.20 Veröld Ginu (3:8) (Ginas värld II) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi (3:26) 18.15 Reikningur (9:9) (Kalkyl) 18.30 Saga af strák (18:20) (About a Boy II) 18.54 Lottó (25:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Super Buddies (Ofurhvuttar) 21.05 Biloxi Blues (Her- búðalíf) 22.50 Kartellet (Svikasam- ráð) Dönsk spennumynd um Lars Harbo sem erfir fjölskyldufyrirtækið eftir að hafa búið erlendis um nokkurt skeið. Þegar hann neitar að eiga í ólöglegu samráði vand- ast málið og óvíst er um framtíð fyrirtækisins. Leikstjóri: Charlotte Sachs Bostrup. Leikarar: Anders W. Berthelsen, Lene Maria Christensen og Leif Sylvester. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Kommúnan (Kollekti- vet) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Nilli Hólmgeirsson 08:00 K3 (31:52) 08:10 Tindur 08:20 Með afa 08:30 Mæja býfluga 08:45 Stóri og litli 08:55 Elías 09:05 Víkingurinn Viggó 09:20 Pingu 09:25 Tommi og Jenni 09:50 Loonatics Unleashed 10:10 Ævintýri Tinna 10:30 Beware the Batman 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (24:24) Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 14:10 Grand Designs (3:7) Frábærir þættir þar sem fylgst er með stórkostlegum endur- bótum á heimilum. 15:00 Property Brothers at Home (3:4) 15:45 Britain's Got Talent 17:25 Út um víðan völl (6:6) 18:00 Sjáðu 18:30 Frétir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (9:11) 19:55 Dare To Be Wild 21:35 Sausage Party Hressileg teiknimynd fyrir fullorðna frá 2016 frá framleiðendum Pinapple Express, Bad Neighbors og This is the End. Eins og allan annan mat í stór- markaðinum dreymir pylsuna Frank um að einhver muni kaupa hann og fara með hann heim þar sem hann og eigandinn muni lifa áhyggjulausu lífi allt þar til hann rennur út. En eins og allir með reynslu vita þá er þetta misskilningur hjá Frank og persónur myndarinnar mæta margar hverjar hroða- legum örlögum þegar heim er komið. Meðal leikara eru Seth Rogen, Kristen Wig, Jonah Hill, Bill Hader, Michael Cera og James Franco. 23:05 You Don't Know Jack Áhugaverð og dramat- ísk mynd með AL Pacino í aðalhlutverki og fjallar um líf og starf hins umdeilda dr. Jack Kevorkian sem helgað hefur líf sitt baráttu fyrir líknadrápi. Pacino hlaut Emmy og Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína. 01:15 The Meddler 02:55 Big Eyes 04:40 The Leisure Class 06:05 Friends (24:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (7:26) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (5:10) 10:15 Parks & Recreation (8:22) 10:35 Black-ish (21:24) 11:00 The Voice USA (9:28) 12:30 The Biggest Loser (10:18) 14:00 The Bachelor (7:13) 14:45 Kitchen Nightmares (1:2) 15:55 Rules of Engagement (7:24) 16:20 The Odd Couple (7:13) 16:45 King of Queens (16:23) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 17:10 The Good Place (3:13) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem hefur kvatt þetta og er fyrir misskilning komin á betri stað. Hún er eini syndaselurinn í hinu fullkomna himnaríki. 17:35 How I Met Your Mother (22:24) 18:00 The Voice Ísland (4:14) 19:05 Friends With Better Lives (4:13) Gaman- þáttaröð um sex vini sem eru á mismunandi stöðum í lífinu - gift, fráskilin, trúlofuð og einstæð. 19:30 Glee (4:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, söng- hóp skólans undir for- ystu spænskukennar- ans Will Schuester. 20:15 My Summer of Love 21:45 The Shape of Things Rómantísk gamanmynd frá 2003 með Gretchen Mol, Paul Rudd, og Rachel Weisz í aðalhlutverk- um. Adam Sorenson er einfaldur, óöruggur og feiminn nemandi sem listanema Evelyn og þau verða kærustupar. En hann breytist mikið í kjölfarið. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23:25 24: Legacy 03:55 After.Life 05:40 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans Laugardagur 24. júní McEnroe er stoltur femínisti T enniskappinn og Wimbledon- meistarinn Jonn McEnroe segist stoltur af því að vera femínisti. Hann segir í viðtali við Sunday Times að það að eiga dæt- ur hafi gert hann meðvitaðan um stöðu kvenna í íþróttaheiminum. Hann segir fáránlegt að kven- kyns tennisleikarar fái lægri greiðslur en karlmennirnir. McEnroe, sem er orðinn 58 ára gamall, segist oft vera spurður um hvort honum finnist að atvinnu- konur í tennis eigi að fá jafnmikið verðlaunafé og karlmenn þar sem tenniskeppni þeirra sé venju- legri styttri en karla. McEnroe á gott svar við þessu og segir: „Þótt kvikmynd sé þriggja og hálfs tíma löng jafngildir það ekki því að hún sé betri sem sú sem er níutíu mín- útur.“ Seinna bindi sjálfsævisögu McEnroe, But Seriously, kemur út seinna í þessum mánuði. Fyrra bindinu, Serious, lauk árið 2002 þegar hann hafði skilið við leikkonuna Tatum O'Neal og stóð í forræðisdeilu við hana sem lauk með því að hann fékk forræði yfir þremur börnum þeirra. McEnroe hefur verið kvæntur söngkon- unni Patty Smyth frá árinu 1997 og þau eiga tvær dætur. McEnroe, sem þótti á árum áður hinn mesti skaphundur, hefur mildast mjög með árunum. Hann rekur lista- gallerí í New York og segist nú vera á betri stað en nokkru sinni áður. n kolbrun@dv.is John McEnroe Stoltur femínisti. Karla-Magnús í París L engi hefur það verið kapps- mál fyrirmanna í skákheim- inum hér á landi og ytra að koma skák að í sjónvarpi. Í því skyni hefur ýmislegt verið brall- að í gegnum tíðina. Íslandsmótinu í atskák var t.d. komið á rétt fyr- ir 1990 með það að leiðarljósi að koma úrslitum þess í sjónvarp- ið. Og lengi heppnaðist það vel og úrslitaeinvígið hefur oft verið sýnt hjá Ríkissjónvarpinu. Frekari til- raunir til að koma skák í sjónvarp hafa verið gerðar á síðustu árum og þá sérstaklega fyrir tilstilli auk- innar tölvusækni og snjallskjáa. Það eykur möguleikann á hraðri yfirferð skákskýrandans að hafa snjallskjá til að fara yfir möguleika keppenda. Skemmtilegur og hress skákskýrandi er einnig mikilvæg- ur. Einn sá þekktasti í heimin- um er Bandaríkjamaður að nafni Maurice Ashley. Maurice sá á það til að lýsa skák rétt eins og um æsi- legan körfuboltaleik væri að ræða. Nálgun hans getur þannig ver- ið ansi amerísk og markaðstengd ef svo má segja. En hann er einnig frábær skákmaður og fyrsti svarti stórmeistarinn í heiminum. Hann hefur náð góðum árangri í þjálfun barna og unglinga í erfiðum hverf- um Bandaríkjanna og flutti prýði- legan fyrirlestur hér á landi fyrir fá- einum árum. Um þessar mundir fer fram at- og hraðskákmót í París. Flestir af sterk- ustu skákmönnum heims taka þátt og þar á meðal Carlsen og Karjakín. Canal Plus tekur þátt í þessu verk- efni og sýnir beint frá mótinu. Það er einmitt ástæða þess að mótið er ekki kappskákmót; það er ekki jafn gott sjónvarpsefni fyrir almenning að sýna frá lengri skákum sem geta tekið allt að 5-8 klukkutíma í senn. Fyrstu þrjá dagana fer fram atskák- mótið og seinni tvo hraðskákmótið. Carlsen hefur byrjað vel á slóðum nafna síns Karla-Magnúsar. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.