Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2017, Qupperneq 71
Sumar 3Helgarblað 23. júní 2017 KYNNINGARBLAÐ Hraunborgir í Grímsnesi bjóða upp á fjölbreytta möguleika fyrir ferða- langa. Falda perlan í Hraun- borgum er hins vegar tjald- svæði sem stendur skammt frá orlofshúsabyggð. Tjald- svæðið er ekki stórt í sam- anburði við mörg af þekktari tjaldsvæðum en hefur upp á mikla fjölbreytni að bjóða. „Við hugsum þetta sem fjölskylduvænt tjaldsvæði þar sem fjölbreytt afþreying er í boði,“ segir Guðmundur Svavarsson, umsjónarmaður Hraunborga. Sundlaug og golfvöllur Skemmtileg sundlaug er í Hraunborgum og er þar jafnan fjör á sumrin. Golfarar finna allt fyrir sitt áhugamál við Hraunborgir. Golfvöllurinn – Ásgeirsvöllur – er stuttur níu holu völlur þar sem allar holur eru par 3. „Völlurinn hentar vel byrjendum og er hann vel sóttur af fólki sem er að feta sig áfram í íþróttinni. Lengra komnir æfa gjarnan stutta spilið hér,“ segir Guð- mundur. Vallargjald er aðeins 1.900 krónur og gildir fyrir allan daginn. Minigolfvöllur er einnig að Hraunborgum og fastur liður er að haldin eru golfmót á báðum völlum um verslunarmannahelgina og hafa mótin verið vel sótt. Vaxandi fjöldi fólks leggur leið sína að Hraunborgum um verslunarmannahelgi og nýtur lifandi tónlistar og sam- veru í barnvænu umhverfi. Fjölskylduvænt tjaldsvæði Einn kostur svæðisins er hvernig það er byggt upp. „Fólk kemur hingað á bílnum og leggur honum og allt er í göngufæri.“ Guðmundur segir allar nauðsynjar, eins og brauð og mjólk, til sölu í móttökunni ásamt ís, gosi, djús, góðum veigum og þess háttar í Hraunborgum. Vistleg setustofa býður upp á þægilega stund og beinar útsendingar yfir sumarið eru í boði þegar þurfa þykir og hægt er að njóta bjórs og léttvíns úr kæli. Setustofan hefur nýlega verið stækkuð og endurbætt og húsgögn endurnýjuð. Leik- tæki eru einnig á staðnum og leiktæki fyrir börn utandyra. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi að Hraunborgum, þessari perlu í Grímsnesinu sem sífellt fleiri fá vitneskju um. Aðstaðan í Hraunborgum Allt til alls fyrir þá sem vilja upplifa skemmti- legt tjaldsvæði. Sundlaug, pottar, golf og leiktæki. Leikfimi í sund- lauginni Fjöldaleik- fimi í sundlauginni um verslunar- mannahelgi. Laugin hefur mikið aðdráttarafl. Falin perla í Grímsnesi Fjölskylduvæna tjaldsvæðið – Skemmtileg sundlaug, golfvöllur, minigolf, beinar útsendingar og margt fleira HrAunborGir Níu holu golfvöllur Golfvöllurinn heitir Ásgeirsvöllur og er par 3 völlur. Hentar vel byrjendum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.