Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Page 29
Grænklæddur í Golfi Veitingamaðurinn Níels Hafsteins- son, eigandi Steikhússins, lét sig ekki vanta og skemmti sér vel. Hér skálar hann við vínsérfræðinginn Þorleif „Tolla“ Sigurbjörns- son hjá Globus. Góð í Golfi Afrekskylfingarnir stilla sér upp, ásamt Sigurpáli Geir Sveinssyni, golfkennara og Gömlu félagarnir Sveinn Sveinsson, Trausti Víglundsson og Hafsteinn Egilsson, sem unnu saman á Hótel Sögu, færðu Globusmönnum góða gjöf. Þeir fóru einnig með gamanmál enda hafa þeir frá nógu að segja eftir áratuga störf í veitingaþjónustu. Þeir voru með þeim fyrstu til að skapa golfstemn- ingu í veitingastéttinni, þar sem menn gátu notið þess að spila miðnæturgolf úti á Nesi eftir langar vaktir í Grillinu, Átthaga- og Súlnasal Hótel Sögu. Golfsveifla Hér slær Þórður Rafn Gissurarson upphafshöggið á 7. brautinni á Oddi. Ávallt í af- bragðsformi enda sannur meistara- kylfingur. Golfkennari að leik Sigurpáll Geir Sveinsson, PGA golf- kennari og margfaldur Íslandsmeistari, sýnir hér spilafélögunum hvernig á að setja al- veg holu fyrir einpútti. GolfGæjar Kári Ellertsson, sölustjóri Globus, og golfmeistarinn og kennarinn Sigurpáll Geir Sveinsson settu mótið og komu þátttakendum í rétta golfgírinn. Globus- öldunGar Samstarfsmennirnir Börkur Árnason framkvæmdastjóri og Kári Ellertsson, sölustjóri hjá Globus, eru elstu menn fyrirtækisins, bæði í árum og starfsaldri. Þeir eru líka liðtækir golfarar. GirnileG kaka að Golfi loknu Þessi girnilega kaka var í boði fyrir golfara, enda Globus innflytjandi Camus koníaksins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.