Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2017, Síða 37
Kóngulóarmaðurinn Kominn aftur á KreiKSjón-varpS-leikarinn Nicholas Hammond lék Spider- Man í þrettán sjónvarpsþátt- um. Hann er einnig þekktur fyrir hlutverk sitt sem einn af Trapp- systkinunum í kvikmyndinni The Sound of Music (1965). Langar þig í miða á Spiderman? Sumarsmellur í Smárabíó, Max-sal Sena frumsýndi Spiderman: Homecoming nýlega, meðal annars í hinum nýja Max-sal Smárabíós og í samstarfi við Senu gefum við miða á myndina. Þrír einstaklingar verða dregnir út og fá tvo miða hver. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga kost á miðum á Spiderman: Homecoming er að senda tölvupóst með nafni þínu og símanúmeri á ragna@dv.is fyrir 12. júlí næstkomandi og taka fram hvaða leikari þér finnst hafa skilað hlut- verki Spiderman best á hvíta tjaldinu og hvers vegna. Vinningshafar verða látnir vita með tölvupósti fyrir hádegi þann 13. júlí og geta sótt miða sína á skrifstofu DV. Spiderman: Homecoming er sýnd í Smárabíói, Max-sal, Laugarásbíói, Háskólabíói, Sambíóunum Egilshöll og Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Vinningshafar í Baby Driver-leiknum: Í Birtu þann 23. júní síðastliðinn gáfum við bíómiða á Baby Driver og voru vinningshaf- ar látnir vita með tölvu- pósti. Þeir eru Hólmfríður Kristjánsdóttir, Jóhannes El- íasson og Kristian Guttesen. einvalalið leikara – frábær- ir dómar Það eru stórleikarar sem leika með Holland í nýju myndinni, en þeirra á meðal eru Robert Downey Jr., Michael Keaton, Donald Clover og Marisa Tomei. Myndin hefur einnig fengið frábæra dóma. andrew Garfield fór í búning Spider- Man í tveimur myndum 2012 og 2014.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.