Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Qupperneq 24
24 fólk - viðtal Helgarblað 15. september 2017 N ichole fæddist árið 1972 og ólst upp í Suðvestur- Michigan í Bandaríkjunum. Hún er gift Garðari Gunnarssyni en þau kynntust í Boston fyrir tuttugu árum. Fyrstu hjúskaparárin bjuggu Nichole og Garðar í stórborginni en svo lá leiðin til Íslands þar sem Garðar vildi ljúka námi hér heima. Í upp- hafi ætluðu þau aðeins að búa á Íslandi í nokkur ár en dvölin lengd- ist. Nichole þykir þó gott að kom- ast til Michigan og reyna hjónin, ásamt börnunum þeirra tveim- ur, Tómas Jamie og Leah Karin, að fara reglulega þangað í frí. Upplifði fordóma Í desembermánuði, skömmu fyrir aldamótin 2000 flutti Nichole til Íslands. Fyrstu mánuðina á Íslandi skildi hún ekkert í tungumálinu, fann fyrir fordómum í sam- félaginu og eina starfið sem henni bauðst var við ræstingar á kvöldin. Lífið á Íslandi var í upphafi ekki auðvelt en með ákveðni og áræðni að vopni hefur hún yfirstigið hverja áskorunina á fætur annarri. Nichole segir hugarfarið, að hafa trú á sjálfum sér og því sem maður stendur fyrir, skipta langmestu máli þegar kemur að því að takast á við ný tækifæri. Nichole þekkir, frá fyrstu hendi, hvernig það er að flytja frá heimalandinu og aðlag- ast íslensku samfélagi. Jómfrúr- ræða hennar á Alþingi vakti mikla athygli en þar sagði hún, meðal annars, að hún vonaðist til að fá tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri „Við erum bara venjulegt fólk“ Nichole Leigh Mosty er ein þeirra kvenna sem kjörnar voru á þing í síðustu alþingiskosningum. Hún er innflytjandi frá Bandaríkjunum og hefur lagt mikla vinnu í að greiða veginn fyrir þann mikla fjölda fólks sem hefur kosið að gera Ísland að heimalandi sínu. Þó svo að þingmannsstarfið sé gefandi segir Nicole það lýjandi að vinna í karlaveldi þar sem baktal og illskeyttar gagnrýnisraddir eru daglegt brauð. Blaðamaður DV hitti Nichole á skrifstofu hennar við Aðalstræti í vikunni þar sem rætt var um lífið á þinginu í bland við pólitík og persónulegri mál. Kristín Clausen kristin@dv.is Kvöldið sem lífið breyttist Nichole og Garðar á kosningavöku Bjartrar framtíðar 29. október 2016.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.