Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2017, Qupperneq 62
38 menning Helgarblað 15. september 2017 I t frá árinu 1986 er ein af þekkt­ ustu skáldsögum Stephens King og samnefnd sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá árinu 1990 er orðin sígildur költari. Sú mynd skemmdi æsku margra sem laum­ uðust til að sjá hana of ungir og átti sinn þátt í því að svo margir óttast trúða. Hin nýja It hefur verið lengi í bígerð og aðdáendur hafa beðið spenntir eftir að sjá söguna loksins sýnda á hvíta tjaldinu. Líkt og aðr­ ar endurgerðir þekktra hryllings­ mynda verður hún þó ávallt borin saman við forvera sinn. Aular brýna klærnar Líkt og í sjónvarpsmyndinni er It í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn gerist árið 1989 í bænum Derry í Maine­fylki en seinni hlutinn mun koma út árið 2019 og gerast í nú­ tímanum. Aðalsöguhetjurnar eru hópur 13 ára krakka sem kalla sig Aulaklúbbinn vegna þess að þau eru útundan í skólanum og sífellt á flótta undan strákagengi sem leggur alla minnimáttar í einelti. Sagan hefst með hvarfi Georgie, litla bróður leiðtoga klúbbsins, sem verður óþekktri óværu að bráð. Óværan tekur fleiri börn úr bænum og tekur að birtast meðlimum Aulaklúbbsins sem dansandi trúðurinn Pennywise. Seinna kemur í ljós að Pennywise hefur fylgt bænum frá stofnun hans um miðja 18. öld og dúkkar upp á 27 ára fresti til að gera ein­ hvern óskunda. Þess á milli liggur hann í dvala og bæjarbúar gleyma hörmungunum. Krakkarnir í Aulaklúbbnum ákveða að takast á við Penny­ wise og minnir sagan því um margt á kvikmyndirnar The Goonies, Stand by Me og Super 8 og þættina Stranger Things. Allir krakkarnir hafa sína forsögu og sinn djöful að draga nema þá hinn meinhæðni Richie, leikinn af Finn Wolfhard sem fer með að­ alhlutverkið í Stranger Things. Svæfandi tæknibrellutrúður Hin nýja It gengur fyrst og fremst út á það að bregða áhorfendum og sýna þeim grafískar og trufl­ andi myndir. Hér er algjör vöntun á hinum undirliggjandi óhugn­ aði sem einkenndi sjónvarps­ Trúðurinn sem svæfir Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is Kvikmyndir It Leikstjóri: Andy Muschietti Aðalleikarar: Bill Skarsgård, Jaeden Lieberher, Finn Wolfhard H reistur er ný ljóðabók eftir Bubba Morthens og þar fjallar hann um verbúðar­ líf, sem hann þekkir vel af eigin raun. Hann er fyrst spurð­ ur hvort hann hafi lengi haft þörf fyrir að lýsa verbúðarlífi og greina það. „Já, undanfarin ár hef ég verið að lesa minningabækur fólks sem fæddist um og eftir miðja 19. öldina. Sú seinasta sem ég las var Í verum eftir Theódór Friðriks­ son. Það sló mig að enginn hefur skrifað um þennan heim farand­ verkafólks og verbúðarlíf síðan þá – að ég held,“ segir hann. „Ég var búinn að vinna heilan ljóðabálk um allt annað efni þegar Silja Aðalsteinsdóttir sá brot úr þessum bálki og benti mér á að ég yrði að ljúka við hann því hann fjallaði um horfinn heim. Þessi bálkur gæti því orðið eins konar minnisvarði. Þegar ég gerðist farandverkamað­ ur var ég í hópi þúsunda manna og kvenna sem höfðu öld eftir öld arkað milli verstöðva. Ég var ekki í vistarböndum, en ég vann Sá hluti sem enginn ætti að þurfa að sjá n Hreistur er ný ljóðabók eftir Bubba Morthens n Fjallar um verbúðarlíf Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is „Ég er að segja þessa sögu og ég lifði hana, hrærðist í henni og hún mótaði mig. Metsölulisti Eymundsson Vikuna 30. ágúst–5. sept. Allar bækur 1 Stúlkan sem gat ekki fyrirgefið David Lagercrantz 2 Gagn og gaman Helgi Elíasson/Ísak Jónsson 3 Með lífið að veði Yeonmi Park 4 Fegurð er sár Eka Kumiawan 5 Afætur Jussi Adler-Olsen 6 Pottur, panna og Nanna Nanna Rögnvaldardóttir 7 Verstu börn í heimi David Walliams 8 Grænmetisætan Han Kang 9 Nornin Camilla Läckberg 10 Iceland In a Bag Ýmsir höfundar Handbækur 1 Með lífið að veði Yeonmi Park 2 Pottur, panna og Nanna Nanna Rögnvaldardóttir 3 Konan í dalnum og dæturnar sjö Guðmundur G. Hagalín 4 Betra líf án plasts Anneliese Bunk/Nadine Schubert 5 Allskonar þeytingar fyrir alla Michelle Keogh 6 109 Sudoku bók 13 7 Leitin að svarta víkingnum - kilja Bergsveinn Birgisson 8 Hreinn lífsstíll Guðrún Bergmann 9 9 daga lifrarhreinsun til lífstíðar Patrick Holford/Fiona Mcdonald Joyce 10 Skotvopnabókin Einar Guðmann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.