Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Qupperneq 48
Helgarblað 3. nóvember 2017 60. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 „Case closed“! Sækir í reynslu- banka Davíðs n Leynimakk stjórnmálamanna er í algleymingi í kjölfar alþingis­ kosninga. Katrín Jakobsdóttir tók við formlegu stjórnarmynd­ unarumboði úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar í gær, fimmtu­ dag, og í kjölfarið mun hún hefja viðræður við fulltrúa Fram­ sóknarflokks, Samfylkingar og Pírata um myndun vinstri stjórnar. Á meðan bíður hægri vængurinn átekta og leggur á ráðin. Greinilegt er að Bjarni Benediktsson telur mikilvægt að leita í reynslubanka liðinna tíma. Um kvöldverðar leytið í miðri viku sást til hans á Holtinu ásamt Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgun­ blaðsins, og Illuga Gunnarssyni, fyrrver­ andi ráðherra. Hurfu þremenningarnir inn í lokað hliðar­ herbergi og réðu ráðum sínum langt fram á kvöld. Skilaboð Sölku Sólar n Það er vandlifað að vera fræg­ ur á tölvuöld. Salka Sól Eyfeld, tónlistar­ og útvarpskona, fékk skilaboð frá áhyggjufullri mann­ eskju sem sagðist hafa séð hana í Krakkasjónvarpinu. Mann­ eskjan sagðist hafa verið slegin yfir því að Salka hafi sést sitja með fæturna á sætisbaki stóls. Hún gerði ráð fyrir því að Salka hefði gert þetta af hugsunarleysi en hún yrði jafnframt að velta því fyrir sér hvaða skilaboð­ um væri verið að koma til ungra barna með athæf­ inu, þar sem Salka er fyr­ irmynd. Salka sagðist þó aðeins hafa viljað „lúkka nett“. Hvers vegna eru lög og regla – til að fela hitt og þetta? S íðastliðinn þriðjudag, 31. október, fór fram í héraðs­ dómi aðalmeðferð í máli Steinars Bergs gegn Bubba Morthens og RÚV. Í málinu krefst Steinar ómerkingar um­ mæla Bubba í þættinum Popp­ og rokksaga Íslands sem sýndur var á RÚV í mars 2016. Þar mun Bubbi hafa fullyrt að útgefandinn Steinar hafi „mokgrætt“ á plötum Egó á sínum tíma á meðan hljómsveitar­ meðlimirnir hafi lítið haft upp úr krafsinu. Í kjölfar ummælanna áttu Steinar og Bubbi í orðaskaki á samfélagsmiðlum og Steinar setti á fót sérstaka vefsíðu um málið þar sem hann tilkynnti um málshöfð­ un hans á hendur Bubba og RÚV. Hér stóð til að segja frá því sem fram fór í dómsalnum en af því verður því miður ekki þar sem ritstjóra DV var vísað úr dóm­ salnum skömmu áður en mál­ flutningur hófst. Þannig mun á lokametrunum hafa verið ákveðið að loka þinghaldi í málinu. DV leitaði eftir skýringum frá lög­ mönnum málsaðila og dómara á hvers vegna þinghaldið var lokað en fékk þau svör að ástæðurnar væru trúnaðar mál. Skýtur það skökku við í ljósi þess að um opin­ bera málsmeðferð dómsmála er kveðið á í stjórnarskrá og hefur hingað til þurft nokkuð brýnar ástæður fyrir því að gera undan­ tekningu á þeirri meginreglu. Ekki er því ljóst hvenær dómur verð­ ur kveðinn upp í málinu og enn síður ljóst hvað var þess valdandi að almenningi og fjölmiðlum var meinaður aðgangur að málflutn­ ingnum. Við fyrstu sýn mátti gera ráð fyrir að hér væri um tiltölulega einfalt meiðyrðamál að ræða en það er þá mögulega stærra. Jafn­ vel boba. n Lokað þinghald í meiðyrðamáli Steinars Bergs gegn Bubba Morthens og RÚV Bubbi og Steinar Berg Athygli vekur að þinghald í meiðyrðamáli Steinars gegn Bubba og RÚV var lokað. Auðvelt að versla á byko.is Jól í BYKO NÝTT BLAÐ Stútfullt af jóla- og g jafavöru ásamt frábærum tilboðum Tilboð! Þessi er ótrúlega handhæg SKRÚFVÉL IXO V BASIC 3,6V. 5.995kr. 74864005 Almennt verð: 6.995 kr. HARÐPARKET Sea Breeze 1.195kr./m2 0113456 Almennt verð 1.698 kr./m2 Tilboð! Frábært verð á gæðavöru Sjáðu verðið! RYKSUGU- VÉLMENNI iRobot Roomba 64.995kr. 65103465 Almennt verð 74.995 kr. 25% AFSLÁTTUR af glösum Skoðaðu tilboðin á byko.is ELDHÚSTÆKI Eurosmart Cosmopolitan, há sveifla 16.995kr. 15332843 Almennt verð: 19.995 kr. Tilboð! Jólaljós í öllum stærðum og gerðum KOMDU OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Ö ll v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. Ve rð gi ld a t il o g m eð 15 . n óv em be r 2 01 7 e ða á m eð an b irg ði r e nd as t.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.