Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Blaðsíða 60
 Vel mælt Afmælisbörn vikunnar „Pólitískur hæfileiki er hæfileikinn til að segja fyrir um, hvað muni gerast á morgun, í næstu viku, í næsta mánuði og næsta ár. Og að hafa hæfileikann til að útskýra eftir á hvers vegna það gerðist ekki.- Winston Churchill egill Helgason Starf: Sjónvarpsmaður og samfélagsrýnir Fæddur: 9. nóvember 1959 58 ára Óttarr ProPPé Starf: Rokkari og stjórnmálamaður Fæddur: 7. nóvember 1968 49 ára 66 ára 53 ára Helga Braga Starf: Leikkona og flugfreyja Fædd: 5. nóvember 1964 Orðabanki Birtu: Kverúlant „Á ég að gera það?“ Kverúlant er sannarlega ekki skemmtileg týpa en svo er þeim lýst sem tuðar og kvartar yfir sem allra flestu. Á Vísindavefnum útskýrir prófessor Guðrún Kvaran þetta orð sem hún segir danska slettu. „Í dönsku er kværulant notað um þann sem er kvartsár og aðfinnslusamur. Það á rætur að rekja til latínu en sögnin qveror merkir að 'kvarta yfir einhverju' og nafnorðið qverulus er notað um þann sem kvartar.“ Orðið er mikið algengara í tal- en ritmáli og því eru ekki miklar heimildir um það hjá Árnastofnun Og hver er svo kverúlant? Margir muna til dæmis eftir karakternum Indriða úr Fóst- bræðraþáttunum, en sá kvartaði í mjög löngu máli yfir sem allra flestu, meðal annars suði í ofnum og fleiru. Spurði svo hneykslaður hver ætti að gera við þá „Á ÉG að gera það?“ Ætli Indriði blessaður sé ekki holdgervingur kverúlantanna? Vonum að hann stofni ekki stjórn- málaflokk. Úr íslensku orðabókinni kverú|lant • maður sem veldur leiðindum með sífelldu tali og málarekstri um tiltekið málefni eða út frá tilteknum sjónarhól maður sem sífellt nöldrar og naggar, nöldurseggur. maður sem veldur leiðindum með sífelldu tali og málarekstri um tiltekið málefni eða út frá tilteknum sjónarhól. Samheiti illindaseggur, illindaskjóða, jagskjóða, nöldrari, nöldrunarseggur, nöldurkarl, nöldur- skepna, nöldurskjóða, ólundarfugl sigurður g. guðjÓnsson Starf: Lögmaður og blaðaútgefandi Fæddur: 8. nóvember 1951 VikuBlað 3. nóvember 2017 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.