Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 38
horfa á hæð, þyngd og vaxtarlag. Gormakerfi Jensen veitir hárréttan stuðning fyrir líkamann, hvort sem það er bak, mjaðmir, axlir eða háls, og hvort sem valin er mjúk eða stíf dýna. Rétt dýna dregur úr líkum á óþarfa vöðvaspennu, bakvanda- málum og óværum svefni, hún þarf að halda hryggnum beinum og styðja vel við líkamann.“ Vistvæn náttúrusmíð Jensen er grænt rúm. Náttúran er í hávegum höfð. „Náttúrulegur efniviður, nýjasta tækni og nútíma gæðavefnaður gera Jensen-rúm að einstöku hús- gagni. Fólk sefur því með góðri samvisku í vistvænni náttúrusmíð. Það skiptir máli því æ fleiri velja vistvænt fyrir heimili sitt og til- veru,“ segir Garðar. Verksmiðja Jensen í Svelvík er með umhverfisvæna vottun. „Jensen-rúmin eru einnig með Hönnun Jensen er glæsileg og sígild, og setur elegant blæ á svefnherbergið. Hvert og eitt Jensen rúm er klæðskerasniðið að óskum og þörfum eigenda sinna og kemur Epal færandi færandi hendi með rúmið og setur það upp heima. Garðar Haukur Guðmundsson og Guðmundur Hannesson í rúmdeild Epal. Meira að segja draumfar-irnar eru yndislegar,“ segir Garðar Haukur Guðmunds- son hjá Epal um þá sælu að eiga vísan nætursvefn í hágæða drauma- rúmi frá norska framleiðandanum Jensen. „Maður vaknar úthvíldur á líkama og sál, endurnærður og fullur orku fyrir nýjan dag.“ Garðar veit hvað hann syngur um Jensen-rúmin sem litu fyrst dagsins ljós í Svelvík við Óslóarfjörð í febrúar 1947. „Jensen óskar þér góðrar nætur að kvöldi og góðs dags að morgni. Góður nætursvefn er nauðsynlegur fyrir heilbrigði og vellíðan og það hefur Jensen haft að leiðarljósi í sjötíu ár,“ segir Garðar. „Rúmin eru sérhönnuð til að veita bestu hugsanlegu svefngæði, enda vitað að maðurinn er í fastasvefni þriðjung ævi sinnar, að meðaltali sjö og hálfan tíma á sólarhring, sem gera 229 klukkustundir eða 1,3 vikur í hverjum mánuði; 2.745 tíma eða heilar 15,6 vikur á ári. Því er eins gott að vanda valið á rúmi og Jensen kappkostar að þú vaknir í vissu um að hafa valið rétt rúm.“ Nostrað við hvert og eitt rúm Hvert og eitt Jensen-rúm er klæð- skerasniðið að eiganda sínum. „Sérstaða Jensen er að sérsmíða rúm að óskum hvers og eins. Úrvalið er ríkulegt þegar kemur að dýnum, gormakerfi, áklæði, rúm- göflum, fótum, litum, yfirdýnum og heildar útliti rúmsins,“ segir Garðar, en fjórar vikur tekur að fá rúmið sérsmíðað og sent til Íslands. „Þá komum við færandi hendi með rúmið, setjum það upp heima og nánast búum um fyrir fyrstu nóttina. Það fer ekki fram hjá neinum sem prófar gæðin að þar er um alvöru Jensen-rúm að ræða og leynir sér ekki að nostrað hefur verið hvert rúm til að tryggja góðan svefn.“ Gæðin felast ekki síst í sérhönn- uðu svæðaskiptu pokagormakerfi Jensen, sem hentar vel öllum aldri og líkamsformi. Öll þróunarvinna er í samstarfi með kírópraktorum og sérfræðingum í svefnrannsóknum. „Við val á dýnu er mikilvægt að Gormakerfi Jensen veitir hárréttan stuðning fyrir líkamann, hvort sem það er bak, mjaðmir, axlir eða háls. Garðar Haukur Guðmundsson Framhald af forsíðu ➛ Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Svansvottun, og vottun frá Möbel- fakta og AEH+. Þá hafa þau hlotið verðlaun norska hönnunarráðsins fyrir þægindi, framleiðslu og góða hönnun, og allar vörur Jensen eru prófaðar hjá óháðum svissneskum eftirlitsaðila, þar sem Jensen fær fyrstu einkunn,“ útskýrir Garðar um Rollsinn í skandinavískum rúmum. Jensen er leiðandi í framleiðslu á skandinavískum hágæðarúmum. „Rúmin skarta skandinavísku, tímalausu útliti og einnig fást glæsi- leg náttborð, rúmgaflar og lampar frá Jensen. Vinsælastir eru gráir tónar og litbrigði úr náttúrunni en þó eru nú meira áberandi litir að koma inn,“ upplýsir Garðar, en í Epal fæst allt sem gerir svefnher- bergið að draumi; ljós, fylgihlutir, húsgögn og frábærar lausnir. Jensen framleiðir þrjár gerðir af rúmum: Nordic Seamless boxdýnu- rúm, Continental rúm og stillanleg rafmagnsrúm. Áttatíu prósent seldra Jensen-rúma hjá Epal eru stillanleg. „Stillanleg rúm eru ekki lengur bundin við fólk á efri árum heldur höfða nú til allra aldurshópa sem velja stillanleg rúm til að njóta dek- urs og þæginda,“ upplýsir Garðar. Öll rúm frá Jensen eru með fimm ára ábyrgð og 25 ára ábyrgð á rúm- botnum og gormakerfi. „Verðið kemur líka skemmtilega á óvart og kemur mjög vel út miðað við gæðin. Það finna allir óskadýn- una hjá Jensen. Rúm sem veita góða hvíld og ljúfa drauma.“ Í dag koma norskir sérfræðingar Jensen í heimsókn í Epal til að aðstoða viðskiptavini við val á réttu rúmi. Í tilefni af því gefur Epal 10 prósenta afslátt af pöntunum. Epal er í Skeifunni 6, þar sem hægt er að kynnast og prófa Jensen í návígi. Sjá nánar á epal.is 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 4 . N ÓV E m B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -F A 5 8 1 E 2 5 -F 9 1 C 1 E 2 5 -F 7 E 0 1 E 2 5 -F 6 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.