Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 44
Becromal Framleiðslustjóri Capacent — leiðir til árangurs Becromal Iceland ehf. er iðnfyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í ýmsum iðnaði, s.s. vindorku og sólarorku. Framleiðsla Becromal á Akureyri hófst í ágúst 2009 þegar fyrsta framleiðsluvél fyrirtækisins var gangsett. Hjá Becromal starfa 110 manns. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5937 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun og rekstri framleiðslu. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Samskipta- og leiðtogahæfni. Samviskusemi og ósérhlífni. Hæfileiki til að vinna sjálfstætt. Góð enskukunnátta er nauðsynleg í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 13. nóvember Starfssvið: Skipulag og dagleg stjórnun í framleiðsludeild. Gæðamál og þátttaka í rekstri gæðakerfis. Samskipti og upplýsingagjöf við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Þátttaka í umbótaverkefnum. Skýrslugerð. Önnur tilfallandi verkefni. Becromal Iceland ehf. leitar að öflugum framleiðslustjóra til starfa. Framleiðslustjóri ber ábyrgð á rekstri framleiðslusviðs og heyrir starfið undir rekstrarstjóra Becromal. Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi Capacent — leiðir til árangurs Bandalag háskólamanna (BHM) er heildarsamtök háskólamenntaðra á íslenskum vinnumarkaði, stofnað 23. október 1958. Innan vébanda þess starfa 27 aðildarfélög sem í eru rúmlega 12.000 félagsmenn. Hlutverk BHM er m.a. að semja um sameiginleg hagsmuna- og réttindamál félagsmanna samkvæmt umboði, vera aðildarfélögum til fulltingis við gerð kjarasamninga og standa vörð um hagsmuni félagsmanna gagnvart stjórnvöldum og löggjafarvaldi. BHM er vinnustaður þar sem jafnrétti er haft að leiðarljósi. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5951 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla á málefnum stéttarfélaga, jafnréttislögum, stjórnsýslurétti og vinnumarkaðsmálum er kostur. Framhaldsmenntun á sviði fræðslumála og / eða reynsla á því sviði er æskileg. Góð samskiptahæfni og færni til að vinna í hópi. � � � � � � � � Umsóknarfrestur 12. nóvember Starfssvið: Móta og skipuleggja fræðslustarf fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM, kjörna fulltrúa, trúnaðarmenn og starfsfólk aðildarfélaga BHM. Umsjón með útgáfumálum og verkefnum á sviði jafnréttismála. Tengiliður BHM við stjórnvöld á sviði jafnréttismála. Nefndarseta og vinna í starfshópum fyrir hönd BHM. Bandalag háskólamanna (BHM) óskar eftir að ráða fræðslu- og jafnréttisfulltrúa til starfa. BHM eru heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði og gegnir lykilhlutverki í hagsmunagæslu fyrir starfsstéttir háskólamenntaðra hér á landi. Capacent — leiðir til árangurs Árnason Faktor sérhæfir sig í ráðgjöf um vernd hugverka með sérstaka áherslu á þjónustu við íslenskt atvinnulíf. Starfsfólk okkar hefur áratuga reynslu á sviði hugverkaréttar og leggjum við mikla áherslu á þjálfun og þekkingaruppbyggingu starfsmanna til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar. Starfsmenn félagsins hafa menntun og reynslu á sviði laga, tækni, raun- og hugvísinda. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5950 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólagráða í lögfræði, cand.jur. eða meistaragráða (5 ára nám í lögfræði áskilið). Áhugi og þekking á hugverkarétti æskileg og þá sérstaklega hugverkarétti á sviði iðnaðar. Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, mjög góð íslensku- og enskukunnátta. Samskiptafærni og geta til að starfa í teymi. Skipulagshæfileikar, samviskusemi, sjálfstæði og áreiðanleiki. � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 12. nóvember Starfssvið: Almenn ráðgjöf á sviði hugverkaréttar og þá sérstaklega á sviði vörumerkja, hönnunar, léna og einkaleyfa. Almenn ráðgjöf hvað varðar önnur auðkenni og hugverk í atvinnustarfsemi. Almennt utanumhald, rekstur og vernd á framangreindum réttindum. Önnur lögfræðileg vinna, svo sem samningagerð, er tengist vernd hugverka. ÁRNASON FAKTOR óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í sterku teymi starfsmanna fyrirtækisins. Árnason Faktor Lögfræðingur 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -F 5 6 8 1 E 2 5 -F 4 2 C 1 E 2 5 -F 2 F 0 1 E 2 5 -F 1 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.