Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 90
Þ að er kominn matur“, er upphrópun sem margir kannast við. Við það kall þutu heimilis­menn inn í eldhús þar sem kótilettum, soðn­ ingu, hömsum og spónamat voru gerð góð skil. Heimilismatur er sveipaður ákveðnum fortíðarljóma og eiga flestir sinn uppáhaldsrétt, og er ekki bara lambalærið eins og mamma gerði alltaf best. Strangheiðarlegur heimilismatur Þorsteinn Matthíasson starfar við múrverk og er fastagestur í Kaffigarðinum. Hann er hrifnastur af fiskiréttum. Fréttablaðið/SteFán Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir astahrafnhildur@frettabladid.is rauðkál og grænar baunir. Heilög tvenna sem klikkar aldrei. María erla, rekstrarstjóri í Kaffigarðinum, segir mest að gera í hádeginu. fjölmargir iðnaðarmenn sem eru á ferðinni vegna vinnu sinnar mæta reglulega til að fylla á orkustöðvarnar og vilja almennilegan mat en ekki samloku og gos á hlaupum. Heimilismaturinn hefur ekki tapað gildi sínu. Fjölmargir staðir á höfuðborgar- svæðinu bjóða upp á heiðarlegan heimilis- mat í hádeginu og þar taka menn hraust- lega til matar síns. Vinsælasta meðlætið Ilmurinn af fiskibollum og lauk­ smjöri lá í loftinu þegar blaða­ maður og ljósmyndari litu við í Kaffigarðinum, veitingasölu sem er í Húsasmiðjunni í Skútuvogi. Sársvangir viðskiptavinir tíndust inn hver af öðrum og biðu með eftirvæntingu eftir því að sett yrði á diskana. Á matseðli dagsins voru fiskibollur, lasanja og lambalæri með bernaise. „Það er hópur viðskiptavina sem kemur hingað daglega. Við bjóðum alltaf upp á fisk, en hann er geysivinsæll og margir vilja hann eingöngu“, segir María Erla Erlingsdóttir, umsjónarmaður Kaffigarðsins. Matseðillinn er fjölbreyttur og úrval meðlætis töluvert. Verðinu er haldið í lág­ marki og skammtar eru stórir. „Við reynum að koma til móts við við­ skiptavini okkar og bjóðum upp á nýjungar í salatborðinu en þrátt fyrir það er rauðkálið og grænu baunirnar langvinsælasta meðlæt­ ið. Það eru sumir hérna sem borða þetta með öllu, kjöt eða fiski.“ Það er mest að gera í hádeginu. Fjölmargir iðnaðarmenn sem eru á ferðinni vegna vinnu sinnar mæta reglulega til að fylla á orkustöðv­ arnar og vilja almennilegan mat en ekki samloku og gos á hlaupum. „Flestir koma til okkar í hádeg­ inu en það er líka töluvert að gera í morgunmatnum. Við opnum snemma og hér sitja menn og skrafa um heimsmálin yfir kaffi­ bolla og kleinum. Það er til dæmis fimmtán manna hópur sem kemur hér alla morgna og hefur gert í fjölmörg ár. Menn komnir á eftir­ laun, sumir voru starfsmenn Húsa­ smiðjunnar. Þeir sitja hér fram eftir morgni alltaf við sama borðið. KOMDU Í – dásamleg deild samfélagsins OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17 K V IK A 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r42 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 5 -8 D B 8 1 E 2 5 -8 C 7 C 1 E 2 5 -8 B 4 0 1 E 2 5 -8 A 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.