Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 90
Þ að er kominn matur“, er upphrópun sem margir kannast við. Við það kall þutu heimilismenn inn í eldhús þar sem kótilettum, soðn
ingu, hömsum og spónamat voru
gerð góð skil. Heimilismatur er
sveipaður ákveðnum fortíðarljóma
og eiga flestir sinn uppáhaldsrétt,
og er ekki bara lambalærið eins og
mamma gerði alltaf best.
Strangheiðarlegur
heimilismatur
Þorsteinn Matthíasson starfar við múrverk og er fastagestur í Kaffigarðinum. Hann er hrifnastur af fiskiréttum. Fréttablaðið/SteFán
Ásta Hrafnhildur
Garðarsdóttir
astahrafnhildur@frettabladid.is
rauðkál og grænar baunir. Heilög tvenna sem klikkar aldrei.
María erla, rekstrarstjóri í Kaffigarðinum, segir mest að gera í hádeginu.
fjölmargir iðnaðarmenn sem eru á ferðinni
vegna vinnu sinnar mæta reglulega til að fylla
á orkustöðvarnar og vilja almennilegan mat en
ekki samloku og gos á hlaupum.
Heimilismaturinn
hefur ekki tapað
gildi sínu. Fjölmargir
staðir á höfuðborgar-
svæðinu bjóða upp á
heiðarlegan heimilis-
mat í hádeginu og þar
taka menn hraust-
lega til matar síns.
Vinsælasta meðlætið
Ilmurinn af fiskibollum og lauk
smjöri lá í loftinu þegar blaða
maður og ljósmyndari litu við í
Kaffigarðinum, veitingasölu sem
er í Húsasmiðjunni í Skútuvogi.
Sársvangir viðskiptavinir tíndust
inn hver af öðrum og biðu með
eftirvæntingu eftir því að sett yrði
á diskana. Á matseðli dagsins voru
fiskibollur, lasanja og lambalæri
með bernaise.
„Það er hópur viðskiptavina
sem kemur hingað daglega. Við
bjóðum alltaf upp á fisk, en hann
er geysivinsæll og margir vilja
hann eingöngu“, segir María Erla
Erlingsdóttir, umsjónarmaður
Kaffigarðsins. Matseðillinn er
fjölbreyttur og úrval meðlætis
töluvert. Verðinu er haldið í lág
marki og skammtar eru stórir. „Við
reynum að koma til móts við við
skiptavini okkar og bjóðum upp á
nýjungar í salatborðinu en þrátt
fyrir það er rauðkálið og grænu
baunirnar langvinsælasta meðlæt
ið. Það eru sumir hérna sem borða
þetta með öllu, kjöt eða fiski.“
Það er mest að gera í hádeginu.
Fjölmargir iðnaðarmenn sem eru á
ferðinni vegna vinnu sinnar mæta
reglulega til að fylla á orkustöðv
arnar og vilja almennilegan mat
en ekki samloku og gos á hlaupum.
„Flestir koma til okkar í hádeg
inu en það er líka töluvert að gera
í morgunmatnum. Við opnum
snemma og hér sitja menn og
skrafa um heimsmálin yfir kaffi
bolla og kleinum. Það er til dæmis
fimmtán manna hópur sem kemur
hér alla morgna og hefur gert í
fjölmörg ár. Menn komnir á eftir
laun, sumir voru starfsmenn Húsa
smiðjunnar. Þeir sitja hér fram eftir
morgni alltaf við sama borðið.
KOMDU
Í
– dásamleg deild samfélagsins
OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17
K
V
IK
A
4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r42 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
0
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
2
5
-8
D
B
8
1
E
2
5
-8
C
7
C
1
E
2
5
-8
B
4
0
1
E
2
5
-8
A
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K