Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 109

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 109
Ösp spilar í Petersensvítunni í dag, laugardag. Fréttablaðið/GVa Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Schola cantorum hefur frá upphafi vakið mikla athygli fyrir fágaðan söng sinn og hlotið margvíslegar viðurkenningar hérlendis sem erlendis, m.a. hlaut kórinn Íslensku tónlistarverðlaunin sem Tónlistar- flytjandi ársins 2016. Hvað? Hip Hop Sunnudagur á Dillon Hvenær? 20.00 Hvar? Dillon, Laugavegi Hiphop á Dillon? Ótrúlegt. Fram koma Blaz Rocka, Tiny, Skrattar, Krabba Mane og Birgir Hákon. Hvað? Karnival á Kexi Hvenær? 16.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Hellingur af DJ-um og jóga og allur pakkinn. Hvað? Off-venue á ODDSSON Hvenær? 15.30 Hvar? ODDSSON, Hringbraut Hekla, Alexandria Maillot og Indo- lore. Viðburðir Hvað? FjölskylduFjör Hvenær? 13.00 Hvar? Norræna húsið Í dag verður boðið upp á sérstakan fjölskyldudag í Norræna húsinu með lifandi tónlist frá Góða úlf- inum og fleirum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi alveg frá gömlu góðu vísnalögunum upp í nýjasta íslenska rappið. Að sjálf- sögðu kostar ekkert inn og allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hvað? Leiðsögn og spjall – Páll Óskar og Oddgeir Eysteinsson Hvenær? 16.00 Hvar? Hönnunarsafn Íslands, Garða- bæ Páll Óskar Hjálmtýsson og Oddgeir Eysteinsson safnari verða með leið- sögn og spjall á sýningunni Íslensk plötuumslög. Frítt fyrir vinafélaga Hönnunarsafnsins. Hvað? Solaris – Meistaravetur Svartra sunnudaga Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Íslandsvinurinn Andrej Tark- ovski er heiðraður sérstaklega á meistaravetri Svartra sunnudaga og næst í röðinni er kvikmyndin Solaris frá árinu 1972. Hér er á ferðinni frægasta költmyndin frá tímum járntjaldsins. Hún var sýnd í Sovétríkjunum samfleytt í fimmtán ár í nokkrum vel völdum bíóhúsum. Í dag er hún talin með bestu sci-fi myndum sem gerðar hafa verið. Listahátíðin List í ljósi verður haldin í febrúar á næsta ári. Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin en hún fer fram á Seyðisfirði. Hátíðin var tilnefnd til Eyrarrós- arinnar í ár og er nú að festa rætur sem árleg listahátíð sem er haldin á Austurlandi. Hátíðin umbreytir Seyðisfirði gjörsamlega með ljósaverkum; inn- setningum og skúlptúrum, bæði gagnvirkum og hefðbundnum. Fjöldi listamanna, innlendra sem erlendra, sýndi verk á hátíðinni síðast þegar hún fór fram fyrr á þessu ári. Ekki er við því búist að það breytist neitt á næsta ári. Umsóknarfrestur til að taka þátt er til 11. nóvember næstkomandi. Umsækjendum, sem hafa skapandi hugmyndir þar sem ljós er í aðal- hlutverki og vilja sýna verk sín í stærra samhengi og í takt við stór- brotið umhverfi Seyðisfjarðar, er frjálst að sækja um. Í febrúar næstkomandi fer einnig fram systrahátíð Listar í ljósi, en það er kvikmyndahátíðin FlatEarth þar sem sýndar eru kvikmyndir, stutt- myndir og heimildarmyndir í bíó- sal Herðubreiðar, menningarhúss Seyðisfjarðar. Allt verður þetta ókeypis. Það má því segja að það verði nóg um að vera fyrir austan í febrúar. Fyrir frekari upplýsingar má skoða vefsíðu hátíðarinnar: listiljosi.com. – sþh Hátíðin List í ljósi verður haldin á Seyðisfirði í febrúar Það verður ótalmargt um að vera á Seyðisfirði í febrúar. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 61L A U g A R D A g U R 4 . n ó V e m B e R 2 0 1 7 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -A 6 6 8 1 E 2 5 -A 5 2 C 1 E 2 5 -A 3 F 0 1 E 2 5 -A 2 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.