Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 50
Hjúkrunarfræðingur óskast við Dvalar-
og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík
Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík auglýsir eftir
hjúkrunarfræðingi til starfa í 80-100% stöðugildi.
Á Jaðri eru 12 hjúkrunarrými og 5 dvalarrými.
Heimilið var nýlega stækkað og allt tekið í gegn.
Þar er vinnuaðstaða með því besta sem gerist.
Nánari upplýsingar veitir Inga Jóhanna Kristinsdóttir, forstöðu-
maður, í síma 857-6605
Skriflegum umsóknum er tilgreini menntun, fyrri störf og 2 um-
sagnaraðila ber að skila til forstöðumanns Jaðars fyrir 20. nóvem-
ber 2017 á netfangið jadar@snb.is ellegar á póstfangið Hjarðartún
3a, 355 Ólafsvík
Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum
sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ.
Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir,
Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri
er Ólafsvík í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík – og veðrið er að sjálfsögðu alltaf
gott undir Jökli!
Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna.
Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda býður
bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi.
Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir,
golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík.
Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma.
Snæfellsbær
Forstöðumaður
lektor í búvísindum
Starf lektorS í búvíSindum i
laust er til umsóknar 100% starf lektors í búvísindum með áherslu á búfjárrækt
við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Starfið felur í sér
skyldur sem lúta að rannsóknum, kennslu og stjórnun í Auðlinda- og umhverfisdeild.
menntunar- og hæfniSkröfur:
Samstarfshæfni og lipurð í samskiptum er algjört skilyrði og ætlast
er til að umsækjandi sýni fram á þessa færni í umsóknarferlinu.
Doktorspróf í búvísindum, dýralækningum eða skyldum greinum.
Góð grunnþekking og reynsla af rannsóknum á líffræði eða ræktun búfjár.
Þekking á landbúnaði á norðlægum slóðum er æskileg.
Reynsla af rannsóknum á sviði kynbótafræði eða atferlis og aðbúnaðar búfjár er kostur.
Reynsla og þekking á virðisaukningu landbúnaðarafurða í gegnum nýsköpun er kostur.
Umsækjandi hafi kynnt rannsóknir sínar á viðurkenndum vettvangi og hafi skýra
framtíðarsýn í þeim efnum.
Reynsla af kennslu og geta og vilji til þess að þróa nýjar aðferðir til þekkingarmiðlunar
á fræðasviðinu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi átt aðild að rannsóknarverkefnum og öflun
rannsóknastyrkja í samvinnu við aðra.
Stjórnunarreynsla og íslenskukunnátta er æskileg.
Starf lektorS í búvíSindum ii
Laust er til umsóknar 100% starf lektors í búvísindum við Auðlinda- og umhverfisdeild
Landbúnaðarháskóla Íslands. Starfið felur í sér skyldur sem lúta að rannsóknum og
kennslumeð áherslu á sjálfbærni í landbúnaði en einnig að stjórnun. Fræðasvið sem
til greina koma eru t.d. líffræði eða lífeðlisfræði plantna og dýra, búvísindi (búfjárrækt/
jarðrækt), landbúnaðarvistfræði, landbúnaðarhagfræði og landbúnaðarverkfræði.
Fleiri fræðasvið koma þó til greina.
menntunar- og hæfniSkröfur:
Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum er algjört skilyrði
og ætlast er til að umsækjandi sýni fram á þessa færni í umsóknarferlinu.
Doktorspróf í búvísindum eða skyldum greinum.
Góð grunnþekking og reynsla af rannsóknum á sjálfbærum landbúnaði.
Þekking á landbúnaði á norðlægum slóðum er æskileg.
Reynsla af nýsköpun í landbúnaði er kostur.
Umsækjandi hafi kynnt rannsóknir sínar á viðurkenndum vettvangi
og hafi skýra framtíðarsýn í þeim efnum.
Reynsla af kennslu og geta og vilji til þess að þróa nýjar aðferðir til
þekkingarmiðlunar á fræðasviðinu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi átt aðild að rannsóknarverkefnum
og öflun rannsóknastyrkja í samvinnu við aðra.
Stjórnunarreynsla og íslenskukunnátta er æskileg
frekari upplýSingar um báðar Stöður er að finna á lbhi.is
Umsóknarfrestur er til 27. nóvember 2017. Umsóknir sendist til Landbúnaðarháskóla Íslands
b/t Arna Garðarsdóttir Ásgarði – 311 Hvanneyri eða í tölvupósti arnag@lbhi.is.
Landbúnaðarháskóli Íslands er leiðandi afl í rannsóknum, kennslu og nýsköpun á sviði auðlinda-
og umhverfisfræða, heildstæðrar landnýtingar,landslagshönnunar og skipulags.Skólinn leggur
áherslu á fjölbreyttar rannsóknir og nám sem mæta þörfum atvinnulífs, í samvinnu við fyrirtæki,
stofnanir og félagasamtök. Landbúnaðarháskóli Íslands stuðlar að jafnrétti kynjanna og hvetur
konur jafnt sem karla til að sækja um laus störf. Einkunnarorð Landbúnaðarháskóla Íslands eru
gróska, virðing, viska.
Air Atlanta Icelandic is looking for qualified employees
IT Technician
Air Atlanta Icelandic is looking for an IT Technician
to be stationed abroad. We are looking for a service
minded individual with technological background.
Job description
Supporting our users in various places in Saudi Arabia
and other locations, communications with local service
providers and various other admin work. Installing and
configuring computer hardware, operating systems
and applications. Troubleshooting system and network
problems, diagnosing and solving hardware or
software faults. Supporting EFB (Electronic Flight Bag
project for aircraft.
Qualifications
• Good general computer skills
• Experience in IT support is an advantage
• Fluent in English
• Positive attitude
Forritari – Programmer
CrewApp® is looking for extremely smart and talented people to join our team in Iceland.
If you’ve got the following skills we’d like to talk to you:
• C# and .NET
• MS Entity Framework with SQL Server and/or Oracle
• MVC with Razor views
• HTML, CSS, JavaScript, Jquery, JSON
• Windows Services
• Knowledge and understanding of mobile app architecture is an advantage
• Clear communication in code and in writing
• Knowledge of iPhone and Android mobile development platforms is an advantage
Qualifications
• Bachelor’s or Masters Degree in Computer Science or Computer/Electrical
Engineering, or 4+ year relevant work experience
• Computer Science fundamentals in object-oriented design, data structures, algorithm
design, problem solving, and complexity analysis
• Proficiency in object-oriented language Objective C, Java, C#, .NET
We are still a small, agile team and as a developer you will have the ability to influence
the design and development of nearly everything that we build - crewapp.is
Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com
About Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta Icelandic is one of the largest ACMI service provider in the world. We offer tailor-made
solutions to other carriers, both in the passenger and cargo industry. The current fleet consist of fifteen
wide-body aircraft of two types; Boeing 747-400 and Airbus A340-300.
We have a worldwide operation but the Company´s headquarters is located in the municipality of
Kopavogur, Iceland.
Please visit airatlanta.com for further information. Application deadline is 12th of November 2017
Rafiðnaðarskólinn
óskar eftir að ráða
í fullt starf sviðsstjóra
veikstraums.
Starfslýsing:
Í starfinu felst meðal annars að leiða og halda utan
um eftirmenntunarnámskeið á sviði veikstraums og
stýra innleiðingu nýrra námskeiða auk þróunar
núverandi námskeiða.
Viðkomandi starfsmaður starfar jafnframt með
öðrum starfsmönnum Rafiðnaðarskólans að fram-
gangi eftirmenntunar fyrir félagsmenn RSÍ og SART.
Sviðsstjóri veikstraums er talsmaður þess sviðs í
nánu samstarfi við skólastjóra.
Gert er ráð fyrir að viðkomandi starfsmaður sinni
einhverri kennslu.
Starfskröfur:
• Víðtæk þekking og reynsla á sviði veikstraums
• Frumkvæði, drifkraftur og metnaður
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Stefán Sveinsson,
skólastjóri, stefan@raf.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2017.
Öllum umsóknum verður svarað
og 100% trúnaðar gætt.
Stórhöfða 27 | 110 Reykjavík | Sími 568-5010
Fax 581-2420 | www.raf.is | skoli@raf.is
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
5
-F
0
7
8
1
E
2
5
-E
F
3
C
1
E
2
5
-E
E
0
0
1
E
2
5
-E
C
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K