Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 56
Festi hf. sérhæfir sig í rekstri verslunarfyrirtækja: Raftækjaverslunin ELKO og matvöruverslunarkeðjurnar
Krónan, Kr.-, Kjarval og Nóatún. Festi hf. rekur einnig fasteigna félög og Bakkann vöruhús.
Skarfagörðum 2 | 104 Reykjavík | 559 3000 | info@festi.is | festi.is
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ:
• Stefnumótun í upplýsingatækni
• Samskipti og verkefnastjórnun gagnvart
þjónustuaðilum
• Innleiðing á nýju NAV kerfi
• Ábyrgð á þróun upplýsingatækni
HÆFNISKRÖFUR:
• Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Starfsreynsla við forritun
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Þekking á rekstri verslunarkerfa er kostur
• Háskólamenntun eða sérfræðimenntun
sem nýtist í starfi
Krónan leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á smásölu
og tækniþróun.
Viðkomandi vinnur með stjórnendateymi Krónunnar að stefnumótun í upplýsingatækni
og þróun á upplýsingakerfum. Viðkomandi sér einnig um samskipti við þjónustuaðila
og stýrir verkefnum hjá þeim.
UMSÓKNARFRESTUR ER
TIL OG MEÐ 13. NÓVEMBER
KRONAN.IS/ATVINNA
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Linda Kristmannsdóttir,
Upplýsingatæknistjóri Festi, linda@festi.is
TÆKNISNILLINGUR?
ERT ÞÚ
Stykkishólmsbær
Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi
Við auglýsum eftir kennara frá 1. janúar í 100%
stöðu kennara
Hæfniskröfur
• Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
• Metnaður í starfi.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
Gleði – samvinna – sjálfstæði eru einkunnarorð
skólans og þurfa umsækjendur að vera tilbúnir
að vinna með okkur í að efla starfið enn frekar í
þeim anda.
Umsóknir skulu berast Berglindi Axelsdóttur
skólastjóra á netfangið berglind@stykk.is.
Allar upplýsingar eru veittar í síma 433-8178
eða 895-3828
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2017
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari á Álfaheiði.
· Leikskólakennari á Baug.
· Leikskólakennari á Dal.
· Leikskólakennari á Efstahjalla.
· Leikskólakennari á Núp.
· Leikskólakennari og leikskólasérkennari á
Kópahvoli.
· Leikskólakennari og leikskólasérkennari á
Sólhvörfum.
· Leikskólakennari og leikskólasérkennari í
Austurkór.
· Starfsmaður í sérkennslu, deildarstjóri og
leikskólakennari á Læk.
· Þroskaþjálfi og leikskólakennari í Fífusali.
Grunnskólar
· Aðstoðarskólastjóri í Vatnsendaskóla.
· Forfallakennari í Hörðuvallaskóla.
· Frístundaleiðbeinendur í Lindaskóla.
· Frístundaleiðbeinendur og húsvörður í
Smáraskóla.
· Kennari á Kópavogsskóla.
· Starfsmaður í íþróttahúsi Kársnesskóla.
· Stærðfræði- og náttúrufræðikennari,
sérkennari og tónmenntakennari í
Álfhólsskóla
Velferðarsvið
· Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk.
Stjórnsýslusvið
· Starfsmaður í Tónlistarhúsi Kópavogs-
Salurinn.
Umhverfissvið
· Verkstjóri hjá Vatnsveitu Kópavogs.
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
• Daglegur rekstur og stjórnun
staðbundinna verkefna í
öryggisgæslu
• Áætlanagerð, markmiðasetning
og stefnumótun deildarinnar
• Verkefnastjórnun
• Yfirumsjón með vaktaplönum
og utanumhaldi á vinnutímum
öryggisvarða
• Ráðningar starfsmanna, þjálfun
nýliða og önnur
starfsmannamál
• Samskipti við viðskiptavini
• Gæðaeftirlit verkefna
• Kostnaðargreining og
framlegðarútreikningar
• Umsjón með þjónustupöntunum
og reikningagerð
• Háskólamenntun æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta
• Reynsla af stjórnun starfsmanna
• Þekking á kjaramálum kostur
• Reynsla af rekstri kostur
• Góð samskiptahæfni og skipulagshæfni
• Geta til að sýna frumkvæði, ábyrgð og
sjálfstæði í verkefnum
Umsóknarfrestur til og með 10. nóvember 2017
Umsóknir fyllist út á www.alfred.is. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Daði Þór Veigarsson framkvæmdastjóri öryggissviðs, í síma
570 2469. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni Hæfniskröfur
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Vakin er athygli á því að starfsmenn
Öryggismiðstöðvarinnar þurfa að skila inn
sakavottorði.
Öryggismiðstöðin var stofnuð árið 1995 og býður upp á lausnir í öryggis- og velferðarmálum fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. Öryggismiðstöðin hefur á undanförnum árum hlotið viðurkenningu VR
sem Fyrirmyndarfyrirtæki ársins. Gildi fyrirtækisins eru forysta, umhyggja og traust.
DEILDARSTJÓRI Á ÖRYGGISSVIÐI
Öryggismiðstöðin óskar að ráða deildarstjóra á öryggissvið fyrirtækisins, kraftmikinn og jákvæðan stjórnanda
sem vinnur eftir gildum fyrirtækisins, forystu, umhyggju og trausti. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi
Öryggismiðstöðvarinnar. Konur eru eindregið hvattar til að sækja um starfið rétt eins og karlar.
6
Öryggismiðstöðin | Askalind 1 | Kópavogur | Sími 570 2400 | Nánar á oryggi.is
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
6
-1
3
0
8
1
E
2
6
-1
1
C
C
1
E
2
6
-1
0
9
0
1
E
2
6
-0
F
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K