Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 32
mesta lagi 20 Íslendingar. Við erum
fá hér. Það er oft hent gaman að þessu
í fyrirtækinu. Íslendingarnir eru að
taka yfir!“ segir Líney og hlær.
Engin kvennaklósett
Fréttir af kynjahalla í Kísildalnum,
áreitni og mismunun fara ekki fram
hjá neinum. Hvernig horfir þetta við
Líneyju?
„Það er staðreynd að það hallar
á konur hér þó að það fari svolítið
eftir iðnaði hversu mikið. Í tilteknum
greinum hér, til dæmis áhættufjár-
festingum, eru nærri engar konur.
Við fórum í slík fyrirtæki nýverið.
Í sumum þeirra er ekki einu sinni
kvennaklósett. Þar starfa bara karlar
og þar er mikil karlamenning. Þá eru
Á setti þáttanna Pretty Little Liars með Keegan Allen og Janell Parish. Útskrift fagnað.
Ég og frændi minn Oddur Sturluson fyrir framan skólann.
Ferðalög með skólafélögunum voru hluti af náminu.
í stétt verkfræðinga hér mest karlar.
En það hefur orðið mikil vakning í
kjölfar umræðu og frétta af ástand-
inu hér. Maður finnur fyrir bar-
áttunni og því að þetta er að koma
meira upp á yfirborðið. Það er mikil
viðleitni til þess að fjölga konum í
áhrifastöðum í Kísildalnum en líka
fjölbreytni almennt.“
Gjörbreytt líf
Líney hefur innsýn í það hvernig
heimurinn þróast hjá ungu fólki.
Hún segir ótrúlegar breytingar hafa
átt sér stað á örfáum árum. „Deili-
hagkerfið er að stækka. Það tekur
enginn leigubíl lengur, það er bara
Uber. Það fer enginn óvart á góðan
veitingastað. Það nota allir öpp á
borð við Yelp til að tékka áður en
það er farið út að borða. Við gerðum
könnun í vinnunni og komumst
að því að 13-14 ára stúlkur, nítján
prósent þeirra tékkar á símanum
sínum í sturtu! Það er rosalegt. Svo
horfir okkar kynslóð bara ekki á
sjónvarpið lengur. Ef fólk horfir
á eitthvað, þá er það Netflix. Við
eyðum helmingi tíma okkar á sam-
félagsmiðlum og í öppum. Þetta eru
gjörbreyttir tímar sem einkennast af
miklum framförum og breytingum.
Eldri kynslóðir eiga bágt með að ná
utan um þetta. Þetta eru að minnsta
kosti afar áhugaverðir tímar í mark-
aðssetningu hvað sem þessar breyt-
ingar þýða fyrir samfélagið í heild,“
segir Líney.
↣
Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta
Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is
TUDOR
alltaf öruggt start
eftir kaldar nætur.
Er bíllinn tilbúinn
fyrir kuldann í vetur?
Hr
aðþ
jónusta
Við mælum
rafgeyma og
skiptum um.
4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r32 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
5
-8
8
C
8
1
E
2
5
-8
7
8
C
1
E
2
5
-8
6
5
0
1
E
2
5
-8
5
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K