Fréttablaðið - 04.11.2017, Page 32

Fréttablaðið - 04.11.2017, Page 32
mesta lagi 20 Íslendingar. Við erum fá hér. Það er oft hent gaman að þessu í fyrirtækinu. Íslendingarnir eru að taka yfir!“ segir Líney og hlær. Engin kvennaklósett Fréttir af kynjahalla í Kísildalnum, áreitni og mismunun fara ekki fram hjá neinum. Hvernig horfir þetta við Líneyju? „Það er staðreynd að það hallar á konur hér þó að það fari svolítið eftir iðnaði hversu mikið. Í tilteknum greinum hér, til dæmis áhættufjár- festingum, eru nærri engar konur. Við fórum í slík fyrirtæki nýverið. Í sumum þeirra er ekki einu sinni kvennaklósett. Þar starfa bara karlar og þar er mikil karlamenning. Þá eru Á setti þáttanna Pretty Little Liars með Keegan Allen og Janell Parish. Útskrift fagnað. Ég og frændi minn Oddur Sturluson fyrir framan skólann. Ferðalög með skólafélögunum voru hluti af náminu. í stétt verkfræðinga hér mest karlar. En það hefur orðið mikil vakning í kjölfar umræðu og frétta af ástand- inu hér. Maður finnur fyrir bar- áttunni og því að þetta er að koma meira upp á yfirborðið. Það er mikil viðleitni til þess að fjölga konum í áhrifastöðum í Kísildalnum en líka fjölbreytni almennt.“ Gjörbreytt líf Líney hefur innsýn í það hvernig heimurinn þróast hjá ungu fólki. Hún segir ótrúlegar breytingar hafa átt sér stað á örfáum árum. „Deili- hagkerfið er að stækka. Það tekur enginn leigubíl lengur, það er bara Uber. Það fer enginn óvart á góðan veitingastað. Það nota allir öpp á borð við Yelp til að tékka áður en það er farið út að borða. Við gerðum könnun í vinnunni og komumst að því að 13-14 ára stúlkur, nítján prósent þeirra tékkar á símanum sínum í sturtu! Það er rosalegt. Svo horfir okkar kynslóð bara ekki á sjónvarpið lengur. Ef fólk horfir á eitthvað, þá er það Netflix. Við eyðum helmingi tíma okkar á sam- félagsmiðlum og í öppum. Þetta eru gjörbreyttir tímar sem einkennast af miklum framförum og breytingum. Eldri kynslóðir eiga bágt með að ná utan um þetta. Þetta eru að minnsta kosti afar áhugaverðir tímar í mark- aðssetningu hvað sem þessar breyt- ingar þýða fyrir samfélagið í heild,“ segir Líney. ↣ Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is TUDOR alltaf öruggt start eftir kaldar nætur. Er bíllinn tilbúinn fyrir kuldann í vetur? Hr aðþ jónusta Við mælum rafgeyma og skiptum um. 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r32 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -8 8 C 8 1 E 2 5 -8 7 8 C 1 E 2 5 -8 6 5 0 1 E 2 5 -8 5 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.