Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 20
Jo hn P ed en © 2 01 5 KVÖLDSTUND MEÐ PAT METHENY ANTIO SANCHEZ · LINDA MAY HAN OH · GWILYM SIMCOCK 17. NÓVEMBER í ELDBORG MIÐASALA TIX.IS, HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050 Fótbolti Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í gær stóran landsliðshóp sem fer í æfingaferð til Katar á næstu dögum en fram undan eru æfingaleikir gegn bæði heimamönnum og sterku liði Tékka. Um alþjóðlega leikdaga er að ræða og gat Heimir því valið alla leikmenn sem gátu gefið kost á sér. Heimir tekur með sér alla leikmenn sem voru með í síðasta verkefni, að þeim Emil Hallfreðssyni og Jóni Daða Böðvarssyni undanskildum en báðir eiga við meiðsli að stríða. Þá bætast þeir Ingvar Jónsson, markvörður Sandefjord í Noregi, og Theódór Elmar Bjarnason, sem nýlega gekk í raðir Elazigspor í Tyrk- landi, í hópinn. „Leikmennirnir sem við völdum eru þeir sem mest hafa verið með Samkeppnin nú þegar hafin 26 leikmenn fara með íslenska landsliðinu í æfingaferð til Katar síðar í mánuðinum. Leikir gegn heima- mönnum og Tékkum marka upphaf undirbúnings liðsins fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. okkur í aðdraganda þess að við tryggðum okkur HM-sætið,“ sagði Heimir við Fréttablaðið á blaða- mannafundi KSÍ í gær. „Þetta eru því að hluta til verðlaun fyrir þá að við tökum svona stóran hóp með okkur. En um leið vita menn að það eru að minnsta kosti fimm úr þessum hópi sem ekki fara með til Rússlands og því samkeppni um sæti í lokahópn- um hafin.“ Sín hlutverk á hreinu Heimir sagði að um afslappaða ferð verði að ræða. Leikirnir séu ekki jafn mikilvægir og leikir Íslands hafi verið að undanförnu og að það hafi verið ósk hans að fara með liðið í hlýtt loftslag og afslappað umhverfi. „Þessi ferð er hugsuð til að við fáum þar tækifæri til að ræða meira saman og plana framhaldið og undir búninginn fyrir HM í sumar. Við viljum fara yfir hvað við getum lært af síðustu lokakeppni,“ sagði Heimir sem gerir þó vitanlega kröfur til þeirra sem koma til með að spila leikina. „Ég vil sjá að þeir sem spila þessa leiki séu með leikfræðin á hreinu sem og sín hlutverk á vellinum. Þeir sem hafa fengið tækifærið hingað til hafa staðið sig vel og ég vona að okkur takist að stækka þann hóp enn frekar.“ Vonandi erfitt verkefni Ísland mun spila æfingaleiki í janúar og jafnvel febrúar en þó án þeirra atvinnumanna Íslands sem spila í sterkustu deildum Evrópu. Næsti alþjóðlegi leikdagur verður svo í mars og lokahnykkur undirbúnings- ins fyrir HM í Rússlandi hefst síðari hluta maímánaðar. Heimir fær því að gefa mörgum leikmönnum tækifæri fyrir stóru stundina næsta sumar en hann segir að svipað fyrirkomulag hafi gefist vel fyrir tveimur árum, er liðið var að undirbúa sig fyrir EM í Frakk- landi. „Menn notuðu tækifærið með landsliðinu sem gulrót til að leggja enn meira á sig og spila vel með sínum félagsliðum. Allir sóknar- menn okkar voru að skora reglulega og þegar Íslendingur var að spila var hann yfirleitt valinn maður leiksins. Það var afar erfitt að velja lokahóp- inn fyrir EM og ég vona að það verði erfitt fyrir HM.“ eirikur@frettabladid.is Ég vil sjá að þeir sem spila séu með leikfræðin á hreinu og sín hlutverk á vellinum. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Sá besti 2011 hefur engu gleymt Einstakur Marcus Walker spilaði sinn fyrsta leik hér á landi síðan 2011 þegar hann lék með KR b í 100-108 tapi fyrir Breiðabliki í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í gær. Walker, sem var besti leikmaður KR þegar liðið varð Íslands- og bikarmeistari árið 2011, sýndi að hann hefur engu gleymt og var stigahæstur á vellinum með 42 stig. KR-ingar leiddu lengi vel en munurinn á úthaldi sagði til sín í seinni hálfleiknum. Fréttablaðið/eyþór Domino’s-deild karla í körfubolta Keflavík - þór þ. 98-79 Keflavík: Cameron Forte 27/11 fráköst, Ágúst Orrason 13, Reggie Dupree 13/6 stoðs., Ragnar Örn Bragason 11, Magnús Már Traustason 10, Hilmar Pétursson 6/6 stoðs., Daði Lár Jónsson 6, Guðmundur Jónsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Jón Arnór Sverrisson 2. þór þ.: Jesse Pellot-Rosa 29, Halldór Garðar Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Emil Karel Einarsson 7/8 fráköst, Snorri Hrafnkels- son 4, Davíð Arnar Ágústsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/7 fráköst, Styrmir Snær Þrastarson 1. Nýjast Stig liðanna efst KR 8 Keflavík 8 Tindastóll 8 ÍR 8 Grindavík 6 Njarðvík 6 Neðst Haukar 4 Stjarnan 4 Þór Ak. 4 Valur 2 Þór Þ. 2 Höttur 0 Helgin laugardagur: 09.00 abu Dhabi ladies Sport 4 09.00 turkish airlines Golfst. 12.20 Stoke - leicester Sport 14.20 augsburg - leverk. Sport 2 14.55 a. Villa - Sheff. Wed. Sport 17.00 laugardagsmörkin Sport 17.20 West Ham - liverpool Sport 17.20 Dortmund - bayern Sport 2 19.40 barcelona - Sevilla Sport 20.30 Shriners Hospitals Golfst. 02.00 UFC 2017 Sport Sunnudagur: 08.30 turkish airlines Golfst. 11.50 Spurs - C. Palace Sport 14.05 Man. City - arsenal Sport 16.15 Chelsea - Man. Utd. Sport 16.50 Selfoss - ÍbV Sport 2 18.00 Panthers - Falcons Sport 3 18.30 Messan Sport 19.40 real M. - las Palmas Sport 4 19.50 Haukar - ÍbV Sport 2 20.30 Shriners Hospitals Golfst. 21.20 Cowboys - Chiefs Sport 3 Olís-deild kvenna í handbolta: l13.30 Stjarnan - Fjölnir l13.30 Grótta - Selfoss S20.00 Haukar - ÍbV Olís-deild karla í handbolta: S17.00 afturelding - Víkingur S17.00 Selfoss - ÍbV S18.00 Haukar - Grótta S19.30 Fram - Fjölnir S19.30 FH - Ír S19.30 Stjarnan - Valur Maltbikar kvenna í körfubolta: l14.00 þór ak. - Snæfell l15.00 Grindavík - Keflavík S16.00 breiðablik - Haukar S19.15 Njarðvík - Stjarnan Maltbikar karla í körfubolta: S16.00 Ír - Snæfell S16.30 Kr - Vestri S16.00 breiðablik - Haukar S19.15 Njarðvík - Stjarnan Maltbikar karla í körfubolta Kr b - breiðablik 100-108 Maltbikar kvenna í körfubolta Fjölnir - Skallagrímur 69-87 HEIMIR TIL FæREyJA Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, er tekinn við færeyska liðinu HB. Heimir gerir tveggja ára samning við HB sem endaði í 5. sæti færeysku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Heimir var látinn fara frá FH í haust eftir 17 ára samfellda dvöl hjá félaginu. Undir hans stjórn varð FH fimm sinnum Íslandsmeistari. 4 . n ó v e M b e r 2 0 1 7 l A U G A r D A G U r20 S p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð sport 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -A 1 7 8 1 E 2 5 -A 0 3 C 1 E 2 5 -9 F 0 0 1 E 2 5 -9 D C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.