Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 58
Stöður hegðunarráðgjafa á skóla- og frístundasviði Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir fimm stöður hegðunarráðgjafa. Hegðunarráðgjafar vinna með og veita ráðgjöf til kennara og annars starfsfólks grunnskóla vegna hegðunarvanda einstakra nem- enda eða nemendahópa. Meginhlutverk hegðunarráðgjafa er að greina hvernig óæskileg hegðun birtist og veita leiðsögn um viðeigandi úrræði út frá þeim upplýsingum. Hegðunarráðgjafar sinna einnig fræðslu til skóla um viðurkenndar leiðir í hegðunarmótun. Hegðunarráðgjafar eru starfsmenn skólaþjónustu, sem staðsett er á þjónustumiðstöðvum í borginni, og næsti yfirmaður er deildarstjóri skólaþjónustu en starfið fer að mestu fram í grunnskólum. Skóla- og frístundasvið veitir börnum og fjölskyldum í borginni heildstæða þjónustu og annast m.a. rekstur 36 grunnskóla, 62 leikskóla og 5 frístundamiðstöðva. Umsókn fylgi stuttur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf og annað er málið varðar. Ráðið verður í starfið frá og með 1. janúar 2018. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Helgi Viborg, sérfræðingur, sími 411-1111. Netfang: helgi.viborg@reykjavik.is Meginhlutverk hegðunarráðgjafa er að: • Veita kennurum og öðru starfsfólki grunnskóla ráðgjöf vegna hegðunarvanda nemenda. • Greina óæskilega hegðun og leiðbeina um úrræði. • Veita fræðslu til skóla um hegðunarmótun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í sálfræði, atferlisfræði, uppeldisfræði eða sambærilegum greinum. • Framhaldsmenntun æskileg. • Þekking og reynsla af skólastarfi og hagnýtri atferlis- greiningu æskileg. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfni. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. TÆKNISNILLINGUR? ERT þÚ HÆFNISKRÖFUR: • Starfsreynsla við forritun • Reynsla af verkefnastjórnun • Þekking á Magento og PHP er kostur • Háskóla- eða sérfræðimenntun sem nýtist í starfi HELSTU UPPLÝSINGAKERFI ELKO ERU: • NAV 2016 ásamt LS Retail kassakerfi • AGR innkaupakerfi • Magento vefkerfi Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á smásölu og tækniþróun. Viðkomandi vinnur með stjórnendateymi ELKO við stefnumótun í upplýsingatækni ásamt þróun á upplýsingakerfum, sér um samskipti við þjónustuaðila og stýrir verkefnum hjá þeim. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: Linda Kristmannsdóttir, Upplýsingatæknistjóri Festi linda@festi.isFRESTUR TIL 13. NÓVEMBER áHUgasamir sendi umsókn og ferilskrá: ELKO.is/storf Festi hf. sérhæfir sig í rekstri verslunarfyrirtækja: Raftækjaverslunin ELKO og matvöruverslunarkeðjurnar Krónan, Kr.-, Kjarval og Nóatún. Festi hf. rekur einnig fasteigna félög og Bakkann vöruhús. Skarfagörðum 2 | 104 Reykjavík | 559 3000 | info@festi.is | festi.is Konditor/ bakari yfirmaður í tertudeild Bakarameistarinn Suðurveri leitar að jákvæðum og metnaðarfullum konditor og eða bakara með stjórnunarhæfileika og brennandi áhuga á kökugerð til að ganga til liðs við okkur. Starfið er laust nú þegar Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Bakarameistarans www.bakarameistarinn.is og nánari upplýsingar um starfið má fá hjá framleiðslustjóra Bakarameistarans ottar@bakarameistarinn.is í síma 864-7733 Tækniteiknari Strendingur ehf. verkfræðiþjónusta óskar eftir tækniteiknara til starfa. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði tækniteiknunar. • Reynsla í notkun Revit er kostur en ekki skilyrði. • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi ásamt hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. Tæknimaður Strendingur ehf. verkfræðiþjónusta óskar eftir verk­ fræðingi, tæknifræðingi eða byggingarfræðingi til starfa á sviði hönnununar og/eða umsjónar og eftirlits. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sínu sviði, Msc menntun æskileg. • Reynsla við mannvirkjagerð er kostur en ekki skilyrði. • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi ásamt hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. Umsóknum skal skilað fyir 8.nóvember 2017 á netfangið strendingur@strendingur.is. ___________________________________________ Strendingur ehf. verkfræðiþjónusta hefur starfað frá 1995 og veitir alhliða þjónustu á sviði byggingarverk­ fræði. Strendingur ehf er 13 manna vinnustaður í hjarta Hafnarfjarðar. Fyrirtækið hefur unnið samkvæmt vottuðu gæðakerfi ISO9001 síðan 2010. FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . N óV e m b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 5 -F F 4 8 1 E 2 5 -F E 0 C 1 E 2 5 -F C D 0 1 E 2 5 -F B 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.