Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 47
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 400 manns.
365 óskar eftir að ráða reynda
hugbúnaðarsérfræðinga í teymið sem
m.a. þróar Vísir.is og tengdar þjónustur.
Við leitum að einstaklingum með brennandi
áhuga og þekkingu á þróun veflausna í .NET
umhvefi.
Þekking á rekstri og þróun lausna í Docker og
í skýjaumhverfi AWS, reynsla af vinnu í Agile
teymi er kostur.
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af forritun og innleiðingu veflausna
• Góð þekking og reynsla á C#, ASP.NET, HTML5,
JavaScript, json/Rest
• Þekking á AWS, ASP.NET Core, React, Docker,
NoSQL, ElasticSearch og Varnish er mikill kostur
• Þekking á Agile (Kanban/Scrum) aðferðafræðinni
er kostur
• Færni í samskiptum, sjálfstæði, öguð vinnubrögð,
sköpunarkraftur og frumkvæði í starfi.
Fyrirspurnir vegna starfsins óskast sendar á
axel@365.is.
Umsóknarfrestur er til 13. nóvember.
Sótt er um á ráðningarvef 365:
https://radningar.365.is
365 óskar eftir góðu fólki
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGAR
Verkfræðingur / tæknifræðingur
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Vaki er framsækið og leiðandi fyrirtæki með áherslu á vöruþróun og sölu á tæknibúnaði fyrir fiskeldi. Vörur
Vaka eru þróaðar og framleiddar á Íslandi og seldar í yfir 60 löndum. Starfsmenn eru 30 talsins á Íslandi
og 20 starfsmenn starfa í dótturfyrirtækjum Vaka í Chile, Skotlandi og Noregi. Miklar breytingar í rekstri
fyrirtækisins voru í nóvember 2016 þegar Pentair Aquatic Eco Systems keypti öll hlutabréf í Vaka. Vaki er
því orðinn hluti af stóru fyrirtæki sem ætlar sér að sækja enn frekar fram á fiskeldissviðinu á næstu árum.
Sjá nánar á www.vaki.is
Sjá nánar á www.pentairaes.com
Við leitum að öflugum starfsmanni í vöruþróun og þátttöku í þróunarteymi Vaka.
Helstu verkefni:
• Hönnun og þróun á tækjum í fiskeldi sem byggja
á tölvusjón og myndgreiningu
• Þátttaka í öðrum þróunarverkefnum fyrirtækisins
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða skyldum greinum
• Þekking á C++
• Reynsla af verkefnum á sviði myndvinnslu er æskileg
• Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Inga S. Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 13. nóv. nk.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
2
5
-D
7
C
8
1
E
2
5
-D
6
8
C
1
E
2
5
-D
5
5
0
1
E
2
5
-D
4
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K