Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 52
Skaftárhreppur Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftárhreppi Laust er starf skipulags- og byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi sem er annað landstærsta sveitarfélag á Íslandi. Leitað er eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga á að byggja upp og þróa starfið. Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með framkvæmd skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum og sinnir verkefnum í samstarfi við sveitarstjórn og skipulagsnefnd sveitarfélagsins ásamt því að vinna náið með sveitarstjóra. Helstu verkefni; • móttaka skipulags- og byggingarerinda • undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa. • umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa • yfirferð uppdrátta • skráning fasteigna og stofnun lóða. • undirbúningur og áætlanagerð vegna verklegra framkvæmda á vegum sveitarfélagsins. • umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis stjórnkerfis byggingarfulltrúa. Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum og opinberri stjórnsýslu er mikilvæg, einnig að viðkomandi hafi iðnmenntun sem bakgrunn. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Skaftárhrepps í síma 487-4840 eða á netfangið sveitarstjori@klaustur.is. Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið sveitarstjori@ klaustur.is. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. Laus störf í Skaftárhreppi Vínbúðin leitar að þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu í jákvæðu starfsumhverfi. Skemmtilegur og lifandi vinnustaður ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Frábær vinna í jólafríinu Við leitum einnig að kraftmiklu fólki til starfa í Vínbúðunum og Dreifingarmiðstöðinni í desember. Aðstoðarverslunarstjóri á höfuðborgarsvæðinu Helstu verkefni og ábyrgð • Þjónusta við viðskiptavini • Sala, birgðahald og umhirða búðar • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins • Verkstjórn í fjarveru verslunarstjóra Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum • Reynsla af verkstjórn • Frumkvæði og metnaður í starfi • Jákvæðni og rík þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg og þekking á Navision kostur Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Við leitum reynsluríkum og metnaðarfullum einstaklingi í 100% starf. Hjálparsími Rauða krossins óskar e ir starfsmanni á næturvaktir Rauði krossinn leitar að starfsmanni á næturvaktir á Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Um hlutastarf er að ræða. Starfið er hægt að vinna hvort sem er í Reykjavík eða á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið felst í þjónustu við skjólstæðinga í gegnum síma og netspjall. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 24 ára • Hæfni í mannlegum samskiptum við fólk á öllum aldri • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Stundvísi og áreiðanleiki • Hreint sakavo…orð Umsókn og ferilskrá sendist á Jón Brynjar Birgisson, sviðstjóra innanlandssviðs Rauða krossins, jon@redcross.is 0 4 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 2 6 -0 4 3 8 1 E 2 6 -0 2 F C 1 E 2 6 -0 1 C 0 1 E 2 6 -0 0 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 3 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.