Fréttablaðið - 04.11.2017, Blaðsíða 52
Skaftárhreppur
Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftárhreppi
Laust er starf skipulags- og byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi
sem er annað landstærsta sveitarfélag á Íslandi. Leitað er eftir
öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga á að
byggja upp og þróa starfið.
Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með framkvæmd skipulags- og
byggingarmála samkvæmt lögum og sinnir verkefnum í samstarfi
við sveitarstjórn og skipulagsnefnd sveitarfélagsins ásamt því að
vinna náið með sveitarstjóra.
Helstu verkefni;
• móttaka skipulags- og byggingarerinda
• undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar
• úttektir, mælingar og vettvangsathuganir
• útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa.
• umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa
• yfirferð uppdrátta
• skráning fasteigna og stofnun lóða.
• undirbúningur og áætlanagerð vegna verklegra framkvæmda
á vegum sveitarfélagsins.
• umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál
og tryggja virkni gæðakerfis stjórnkerfis byggingarfulltrúa.
Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum
7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr.
160/2010.
Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum og
opinberri stjórnsýslu er mikilvæg, einnig að viðkomandi hafi
iðnmenntun sem bakgrunn.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Skaftárhrepps í síma
487-4840 eða á netfangið sveitarstjori@klaustur.is. Umsóknir
ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið sveitarstjori@
klaustur.is. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk.
Laus störf í Skaftárhreppi
Vínbúðin leitar að þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að
veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu í jákvæðu starfsumhverfi.
Skemmtilegur og
lifandi vinnustaður
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af
þessum gildum.
Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og
sakavottorðs er krafist.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Símonardóttir
– starf@vinbudin.is, 560 7700.
Frábær vinna í jólafríinu
Við leitum einnig að kraftmiklu fólki til starfa í Vínbúðunum
og Dreifingarmiðstöðinni í desember.
Aðstoðarverslunarstjóri
á höfuðborgarsvæðinu
Helstu verkefni og ábyrgð
• Þjónusta við viðskiptavini
• Sala, birgðahald og umhirða búðar
• Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
• Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu
fyrirtækisins
• Verkstjórn í fjarveru verslunarstjóra
Hæfniskröfur
• Reynsla af verslunarstörfum
• Reynsla af verkstjórn
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Jákvæðni og rík þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg
og þekking á Navision kostur
Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk.
Við leitum reynsluríkum og metnaðarfullum einstaklingi í 100% starf.
Hjálparsími
Rauða krossins
óskar eir
starfsmanni á
næturvaktir
Rauði krossinn leitar að starfsmanni
á næturvaktir á Hjálparsíma Rauða
krossins 1717. Um hlutastarf er að ræða.
Starfið er hægt að vinna hvort sem er í
Reykjavík eða á Akureyri. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfið felst í þjónustu við skjólstæðinga
í gegnum síma og netspjall.
Hæfniskröfur
• Aldurstakmark 24 ára
• Hæfni í mannlegum samskiptum við
fólk á öllum aldri
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Stundvísi og áreiðanleiki
• Hreint sakavo
orð
Umsókn og ferilskrá sendist á Jón Brynjar
Birgisson, sviðstjóra innanlandssviðs
Rauða krossins, jon@redcross.is
0
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
6
-0
4
3
8
1
E
2
6
-0
2
F
C
1
E
2
6
-0
1
C
0
1
E
2
6
-0
0
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
3
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K