Morgunblaðið - 06.05.2017, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2017
20.00 Blik úr bernsku
20.30 50 plús
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.30 Kjarninn
22.00 Blik úr bernsku
22.30 50 plús
23.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
23.30 Kjarninn
24.00 Blik úr bernsku
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 America’s Funniest
Home Videos
08.20 King of Queens
09.10 How I Met Y. Mot-
her
10.00 Odd Mom Out
10.25 Black-ish
10.50 Dr. Phil
12.10 The Tonight Show
14.10 The Voice USA
15.40 The Bachelorette
17.55 Arrested Develop-
ment Bráðfyndin gam-
anþáttaröð um hina stór-
furðulegu
Bluth-fjölskyldu.
18.20 How I Met Your
Mother Bandarísk gam-
ansería um skemmtilegan
vinahóp í New York.
18.45 The Biggest Loser
Bandarísk þáttaröð þar
sem fólk sem er orðið
hættulega þungt snýr við
blaðinu og kemur sér í
form á ný.
20.15 The Voice USA
Hæfileikaríkir söngvarar
fá tækifæri til að slá í
gegn.
21.00 Hobbit: The Battle
of the Five Armies
23.25 October Sky
01.15 Just Before I Go
Gamansöm mynd frá 2014
með Seann William Scott í
aðalhlutverki. Hann leikur
ungan mann sem hefur
gefist upp á lífinu en held-
ur til heimabæjar síns til
að bæta fyrir gamlar
syndir áður en hann ætlar
að enda líf sitt. Leikstjóri
er Courteney Cox. Bönn-
uð börnum.
02.55 We Are Your Friends
Zac Efron leikur ungan
plötusnúð með stóra
drauma. Bönnuð börnum.
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.20 Rugged Justice 16.15 Wil-
dest Africa 17.10 Wild Animal
Rescue 18.05 Pit Bulls And Paro-
lees 19.00 Rugged Justice 19.55
Tanked (Season 2) 21.45 The Vet
Life
BBC ENTERTAINMENT
17.05 World’s Deadliest Drivers
19.15 Police Interceptors 20.00
The Best of Top Gear 20.55 Sval-
bard: Life on the Edge 21.45 Lou-
is Theroux: Transgender Kids
22.40 QI
DISCOVERY CHANNEL
17.00 Wheeler Dealers 18.00
Fast N’ Loud 19.00 Legend of
Croc Gold 20.00 The Last Alask-
ans 21.00 Moonshiners 22.00
Behind Bars 23.00 Mythbusters
EUROSPORT
15.15 Live: Cycling 15.30 Live:
Football 17.30 Live: Car Racing
18.45 Live: Equestrianism 20.00
Cycling 20.30 Tennis 22.00 Rally
22.30 Cycling 23.30 Tennis
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 The Balibo Conspiracy
18.00 Toy Soldiers 19.50 Into
The Blue 21.40 Flesh + Blood
23.45 Cannon For Cordoba
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.11 Europe’s Last Wilderness
16.10 Origins: The Journey Of
Humankind 16.48 Europe’s Wild
Islands 17.05 Forbidden Tomb Of
Genghis Khan 17.37 Africa’s
Deadliest 18.00 Genius: Einstein
18.26 The Rise Of Black Wolf
19.00 Area 51: The CIA’s Secret
Files 19.15 Europe’s Wild Islands
20.03 Savage Kingdom 21.00
Drugs Inc. Compilation 21.41 The
Rise Of Black Wolf 22.00 Mars
22.30 Europe’s Wild Islands
23.18 Planet Carnivore 23.50
Big Fix Alaska
ARD
14.55 Sportschau 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Allmen und das
Geheimnis des rosa Diamanten
19.45 Mordkommission Istanbul
21.15 Tagesthemen 21.35 Das
Wort zum Sonntag 21.40 The
Salvation – Spur der Vergeltung
23.10 Allmen und das Geheimnis
des rosa Diamanten
DR1
13.55 Lewis: Skolekammerater
15.30 Cirkusrevyen 2014 16.30
TV AVISEN med Sporten og Vejret
17.05 Naturens små mirakler
18.00 Matador – Den rejsende
18.45 Victoria 19.55 Krim-
inalkommissær Barnaby 21.25
Lewis: Soning 23.00 The Captive
DR2
13.46 Ph.D. Cup 2017 – mellem-
læg 13.47 Temalørdag: Jagten på
kunstig intelligens 15.00 Kær-
ligheden varer tre år 16.35 So ein
Ding: Internet i Afrika 17.05 Nak
& Æd – en agerhøne i Frankrig
17.50 Temalørdag: Franske
fadæser 18.45 Temalørdag:
Formidable Frankrig – landet der
gik i stå 19.35 Temalørdag: Der-
for hader alle Frankrig 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
TRUMP 21.30 De blodrøde floder
23.15 Det franske politi indefra
NRK1
12.25 Alt for dyra 12.55 Tids-
bonanza 13.45 Beat for Beat
14.45 Toppserien: Røa – Arna-
Bjørnar 17.00 Lørdagsrevyen
17.55 Adresse Kiev 18.55 Hvor-
for det? 19.25 Lindmo 20.25 Fa-
der Brown 21.10 Kveldsnytt
21.25 The 7:39 23.00 Under-
holdningsavdelingen 23.40 Tids-
bonanza
NRK2
12.40 Hygge i hagen 13.40
Buddy og Billy 15.00 Kunn-
skapskanalen: Arne Næss Sym-
posium 2016 del 2 16.00 Arki-
tektens hjem 16.30 Virusjegerne
17.30 Kampen om livet: Kan vi
kurere kreft? 18.00 Hovedsce-
nen: Vilde Frang og München Fil-
harmoniske Orkester 19.10 Ho-
vedscenen: Closed – ballettfilm
19.45 Salvation Boulevard 21.15
Blond!: Dum og deilig 21.45 En
historie for framtiden 23.20 Jan
Gintberg møter John Cleese
23.50 Bergmans video
SVT1
14.30 Regn 14.50 The A Word
16.00 Rapport 16.15 Go’kväll
17.00 Sverige! 17.30 Rapport
17.45 Sportnytt 18.00 Smartare
än en femteklassare 19.00 Tror
du jag ljuger? 19.30 Poldark
20.35 Frankie & Alice 22.15 So-
urce code
SVT2
12.30 Anslagstavlan 12.35 Plus
13.05 Vetenskapens värld 14.15
Sverige idag på romani chib/
lovari 14.20 Släkt och vänner
14.35 Extrema hotell 15.05 Värl-
dens natur: Kanarieöarna 16.00
Vid lägerelden 16.30 Studio
Sápmi 17.05 Den stora filmmus-
ikfesten 18.50 Kulturstudion
18.55 Sakamoto och hans so-
undtrack 20.30 Gisslan 21.15
Game of thrones 22.10 Kultur i
farozonen 22.40 24 Vision 23.05
Sportnytt 23.20 Korrespond-
enterna 23.50 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eldstöðin
21.30 Skuggaráðuneytið
22.00 Björn Bjarna
22.30 Auðlindakistan
23.00 Harmonikan heillar
23.30 Auðlindakistan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.13 Flink
10.15 Framapot (e)
10.40 Risaeðlan í Dakota
(Dinosaur 13) (e)
12.15 Útsvar (Akranes –
Hafnarfjörður) (e)
13.25 Unglingsskepnan
(Teenagedyret) (e)
13.55 Öðruvísi magaverkir
14.25 Áfram konur (Up The
Women II) (e)
14.55 John Grant og Sinfó
(e)
16.40 Gunnel Carlsson
heimsækir Ítalíu (e)
16.50 Stephen Fry: Út úr
skápnum (Stephen Fry:
Out There) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir vik-
unnar
18.15 Reikningur (Kalkyl)
18.30 Saga af strák (About
a Boy II) Gamanþáttaröð
um áhyggjulausan pip-
arsvein sem sér sér leik á
borði þegar einstæð móðir
flytur í næsta hús. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Alla leið Í þáttunum
verður eins og áður farið
yfir öll lögin sem keppa í
Eurovision í ár.
21.00 The Big Year (Taln-
ingaárið mikla) Tveir fugla-
áhugamenn einsetja sér að
steypa sigurvegara fugla-
skoðunarkeppni síðasta árs
af stóli.
22.40 To the Wonder (Að
undrinu) Átakanleg ást-
arsaga um parið Neil og
Marinu sem fella hugi sam-
an í París og flytja síðan til
Oklahoma. Eldheit ást
þeirra kulnar og Neil hittir
aðra konu sem hann þekkti
í æsku. Stranglega bannað
börnum.
00.30 Arne Dahl (Mikið
vatn) Sænskur saka-
málaþáttur byggður á sögu
Arne Dahl, um sérsveit
rannsóknarlögreglumanna
sem fær það verkefni að
finna morðingja þriggja
viðskiptajöfra. (e)
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.30 Friends
14.55 Catastrophe
15.20 Britain’s Got Talent
16.40 Hvar er best að búa?
17.25 Falleg ísl. heimili
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Ghostbusters Þegar
draugaplága byrjar að gera
Manhattan-búum lífið leitt
kemur það í hlut Erinar og
Abby að bregðast við og það
fyrsta sem þær gera er að fá
í lið með sér Patty og Jillian.
21.55 Truth Myndin er
byggð á sönnum atburðum
og segir frá því sem leiddi til
uppsagnar fréttamannsins
Dan Rather og framleiðand-
ans Mary Mapes hjá 60 mín-
útum eftir rannsókn og
fréttaflutning þeirra um að
Bush forseti hefði komið sér
undan herþjónustu.
00.05 Bridge Of Spies
Myndin segir sanna sögu
lögfræðingsins James Britt
Donovan sem í kjölfar þess
að hafa varið Rudolf Abel og
forðað honum frá dauða-
refsingu varð aðalsamn-
ingamaður Bandaríkjanna.
02.25 Get Hard
04.05 Triple 9
07.00 Barnaefni
17.38 Brunabílarnir
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Hákarlabeita 2
10.20 PL Match Pack
10.50 Pr. League Preview
11.20 Man. C. – Cr. Palace
13.25 B. Munch. – Darmst.
15.30 Teigurinn
16.20 Swansea – Everton
18.40 Granada – R. Madrid
20.50 Burnley – WBA
22.30 Leicester – Watford
00.10 B. Dortm. – Hoffenh.
01.50 Swansea – Everton
10.55 Teigurinn
11.45 Inkasso deildin
13.25 B. Dortm. – Hoffenh
15.30 E.deildarmörkin
15.55 1 á 1
16.25 Barcel. – Villarreal
18.30 NBA – Playoff
20.20 B.mouth – Stoke
22.00 Hull – Sunderland
23.40 B. Munch. – Darmst.
01.20 Man. C. – Cr.Pal.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fl.
07.00 Fréttir.
07.03 Johann Sebastian Bach: Tón-
snillingur. Gylfi Þ. Gíslason fjallar
um tónskáldið og organistann Jo-
hann Sebastian Bach
.08.00 Morgunfréttir.
08.05 Markgreifafrúin fór út klukkan
fimm. Fjallað um upphaf súrreal-
ismans og franska súrrealista.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Vegur að heiman er vegur
heim. Þáttaröð um innflytjendur og
flóttamenn á Íslandi og frá Íslandi.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Píanó. Fúga
fyrir undirbúin píanó fjallar, að
hætti fúgutónsmíðar um gjörninga
Anneu Lockwood í kontrapunkti við
raddir Guðrúnar Evu Mínervudóttur,
rithöfundar og Sigurðar Krist-
inssonar, píanóstillara.
15.00 Flakk. Flakkað um Þingholts-
stræti.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Stúlkan sem ætlaði sér að
læra á píanó. Jórunn Viðar, tón-
skáld, minning. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Þóra Hjörleifs-
dóttir meistaranemi í ritlist við Há-
skóla Íslands fjallar um mæðra-
veldi og setur það í samhengi við
íslenskt samfélag.
21.00 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins um bók vikunnar, Á
hverju liggja vorar göfugu kerlingar,
eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur. (E)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Þjóðlagahátíð Reykjavíkur
(Reykjavík Folk Festival). (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Nú er að fara í hönd sá tími
sem sjónvarpið er lítið í notk-
un á mínu heimili og í raun
hefur áhorf mitt á imbakass-
ann minnkað jafnt og þétt
með árunum. Ég verð að
flokkast í þann hóp sem hef-
ur gaman af því að horfa á
íþróttaefni í sjónvarpinu og
það hefur heldur betur verið
gósentíð síðustu vikurnar.
Úrslitakeppnin í körfuknatt-
leik er nýafstaðin, sem gerð
voru gríðarlega góð skil á
Stöð 2 Sport með Kjartan
Atla Kjartansson í broddi
fylkingar, en hann á hrós
skilið og hefur búið til góða
umgjörð í kringum körfu-
boltann. Úrslitakeppnin í
Olísdeildum karla og kvenna
er að komast á lokastig. RÚV
hefur sinnt henni þokkalega
en á engan hátt eins vel og
kollegar þess í Skaftahlíð-
inni. Meistara- og Evrópu-
deildin ásamt ensku úrvals-
deildinni eru sömuleiðis að
ná hámarki og maður geng-
ur að því vísu að Stöð 2 Sport
geri gott úr því frábæra efni
og þá hófst Pepsi-deildin um
síðustu helgi með Pepsi-
marka þáttinn vinsæla sem
Hörður Magnússon hefur
stýrt af myndarskap. Óskar
Hrafn Þorvaldsson er nýr
sérfræðingur í settinu. Óskar
er beinskeyttur en gamli
miðvörðurinn mætti gjarnan
vera léttari í lund og ekki
svona argur!
Gósentíð fyrir
íþróttaáhugafólk
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
Ljósmynd/Stöð 2
Góður Hörður Magnússon
íþróttafréttamaður.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á g. með Jesú
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 Blandað efni
21.00 G. göturnar
16.25 Who Do You Think
You Are?
17.05 Baby Daddy
17.30 2 Broke Girls
17.55 Mike & Molly
18.15 Anger Management
18.40 Modern Family
19.05 Fóstbræður
19.35 Hell’s Kitchen
20.20 One Big Happy
20.45 Fresh Off The Boat
21.10 Banshee
22.10 Enlisted
22.35 Bob’s Burgers
23.00 American Dad
23.20 The Mentalist
Endurt. allan sólarhringinn.
Stöð 3
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Bíóstöðin
09.20/15.40 Collaborator
10.45/17.05 The Trials of
Cate McCall
12.20/18.40 Tammy
14.00/20.20 Maggie’s Plan
22.00/20.50 The Hangover
23.40 Reach Me
01.15 Unfinished Business
N4
18.00 Atvinnupúlsinn (e)
18.30 Að austan
19.00 Að austan
19.30 Auðæfi hafsins (e)
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Óv.ferð í Eyjafirði (e)
21.00 Hvítir mávar
22.00 Að Norðan
22.30 Hvítir mávar
23.00 M. himins og jarðar
Endurt. allan sólarhringinn.
Árið 2002 birti Vinsældalistabók Guinness nið-
urstöður könnunar yfir vinsælustu lög allra tíma í
Bretlandi. Í fimmta sæti listans sat Madonna með
lagið „Like a Prayer“. Í fjórða sæti var sænski ABBA-
smellurinn „Dancing Queen“ og The Beatles-
slagarinn „Hey Jude“ í því þriðja. Annað sætið skip-
aði John Lennon með hið gullfallega lag „Imagine“
en topplagið átti hljómsveitin Queen með Freddie
Mercury í fararbroddi. Það var hið stórbrotna meist-
araverk „Bohemian Rhapsody“ sem hlaut titilinn vin-
sælasta lag allra tíma í Bretlandi.
Hljómsveitin Queen átti vinsælasta lagið.
Bohemian Rhapsody það allra vin-
sælasta samkvæmt Guinness
Hinn 6. maí 2013 var söngkonan Lauryn Hill dæmd í
þriggja mánaða fangelsisvist vegna skattsvika.
Söngkonan þénaði um 1,8 milljónir bandaríkjadollara
á árunum 2005-2007 sem samsvarar um 192 millj-
ónum íslenskra króna og borgaði ekki skatt af þeirri
upphæð. Fyrrverandi Fugees-söngkonan sagðist fyr-
ir dómi alltaf hafa ætlað sér að borga skuldina. Hún
hefði hinsvegar lent í peningavandræðum eftir að
hún tók barnauppeldið fram yfir tónlistarferilinn en
hún er sex barna móðir. Hill afplánaði dóminn frá júlí
til október sama ár.
Það borgar sig að borga skattinn.
Söngkona dæmd í þriggja mán-
aða fangelsi vegna skattsvika