Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2006, Page 6

Freyr - 01.04.2006, Page 6
Með nýju fóðurlínunni HÁNYT eykst nytin um allt að 4 -8% Inniheldur melassa sem eykur lystugleika fóðursins. Stuðlar að hreysti og frjósemi. Ger sem bætir gerlaflóru vambarinnar og eykur þannig fóðurinntöku og meltanleika og stuðlar þannig að aukinni nyt. Ákjósanlegt jafnvægi milli vitamina og steinefna sem eflir hreysti og eykur afköst. Vinnur gegn framleiðslusjúkdómum hjá hámjólka kúm, s.s. súrdoða. Sérmeðhöndluð fita. Nýtist beturtil framleiðslu. HÁNYT Hányt er samheiti yfir kjarnfóðurblöndur sem hafa það að markmiði auka afurðir hjá hámjólka kúm. Blöndurnar eru með mismunandi háu próteininnihaldi, 11%, 17%, 21% og 25%. Hánytjarblöndurnar eru orkuríkar blöndur með Magnapack sem er húðuð fita sem fer framhjá vömb og kemur sem aukin orka í gegnum þarmavegg. Ger í blöndunni eykur fóðurinntöku vegna þeirra jákvæðu áhrifa sem gerið hefur á starfsemi vambarinnar, þetta gerir að verkum að afurðageta kýrinnar eykst um allt að 4-8%,auk þess að stuðla að almennu heilbrigði. LÍFLAND -betri búnaður Sími 540 1 100 - www.lifland.is - lifland@lifland.is

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.