Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2006, Blaðsíða 31

Freyr - 01.04.2006, Blaðsíða 31
SAUÐFJÁRRÆKT Mynd 1. GPX-virkni í blóði 23 hrúta frá 8 bæjum merktum A til H (sbr. töflu 1) 800 ------------------------------—------------------------------------------ 700 600 -Q X O) 500 c’ ’d) c' 400 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 A B C DEFG H Hrútar númer hrútar gætu því hafa verið við skortsmörk og hugsanlega í hættu. GPX-gildi hjá hrúti nr. 1 benda eindregið til þess að fjallagróð- ur sé öflugur selengjafi í samanburði við gras á ræktuðum árbökkum og það jafnvel þótt selenuppbót hafi komið til (hrútar nr. 2-5). Sérlega athyglisverð eru há GPX-gildi í blóðsýnum úr hrútum sem einungis voru fóðraðir á há (hrútar nr. 15 og 16). Selenskortur getur valdið vöðvaskemmd- um (stíuskjögri og þindarsliti), hjartabilun og væntanlega truflað starfsemi fylgju með ýmsum hætti. Þar að auki eru vísbendingar í þá veru að selenskortur geti beinlínis hamlað því að kýr eða ær hafnist. Hvað sem hæft er í þessu er augljóst að hrútar þurfa á góðri þind og hjarta að halda í önn- um sínum á jólaföstu og áramótum og það án tillits til þess hvort þeir eru hornprúðir framar venju eða ekki. Full þörf er á því að gera ítarlegri rannsókn á selenbúskap hrúta til að fá áreiðanlegri niðurstöður. ÞAKKARORÐ Við flytjum bændum á þeim átta sauð- fjárbúum sem hér um ræðir bestu þakkir fyrir hjálp við sýnatöku og áhuga á rann- sóknarverkefninu. HEIMILDIR Baldur Símonarson, Guðný Eiríksdóttir, Sigurður Sigurðarson & Þorsteinn Þorsteinsson, 1984. Sel- enskortur og seleneitrun. Freyr 80, bls. 910-912. Guðný Eiríksdóttir, Baldur Símonarson, Þorsteinn Þorsteinsson, Bjarni Guðmundsson & Jón Viðar Jónmundsson, 1981. Árstíðabundnar breytingar á seleni í blóði sauðfjár. Tilraun á Hvanneyri 1980. Journal of Agricultural Research in lceland 13, bls. 25-33. Þorkell Jóhannesson, Jakob Kristinsson, Kristín Björg Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurðarson & Tryggvi Eiríksson, 2004a. Sauðfjárriða - kopar, mangan, selen og GPO. Freyr 100, bls. 35-39. Þorkell Jóhannesson, Kristín Björg Guðmunds- dóttir, Tryggvi Eiriksson, Jed Barash, Jakob Krist- insson & Sigurður Sigurðarson, 2004b. Selenium and GPX activity in blood samples from pregnant and non-pregnant ewes and selenium in hay on scrapie-free, scrapie-prone and scrapie-afflicted farms in lceland. Icel. Agr. Sci. 16/17, bls. 3-13. Tafla 1 Upplýsingar um 23 hrúta sem úr voru tekin blóðsýni til ákvarðana á GPX-virkni Bær Hrútur Nr. Beit Tekinn á hús Fékk saltblöndu/ saltstein Athugasemdir A 1 Á fjalli, síðan 2 mán. á beittu túni í byrjun nóv. Nei Engin snefilefni eða sölt A 2 Á áb. móalandi, síðan 2 mán. á beittu túni í byrjun nóv. Já Aðg. að steinefnastampi í 33 daga A 3 Á áb. móalandi, síðan 2 mán. á beittu túni I byrjun nóv. Já Aðg. að steinefnastampi í 33 daga A 4 Á áb. móalandi, síðan 2 mán. á beittu túni í byrjun nóv. Já Aðg. að steinefnastampi í 10 daga A 5 Á áb. móalandi, síðan 2 mán. á beittu túni í byrjun nóv. Já Aðg. að steinefnastampi í 33 daga B 6 Á mýrlendi, síðan 1 mán. á túni í lok okt. Nei Sama og enginn fóðurbaetir B 7 Á mýrlendi, síðan 1 mán. á túni I lok okt. Já Nautgripakögglar með Se C 8 Á áb. áreyrum og móalandi 15. nóv. Nei Sprautaður með Se og E-vítamíni c 9 Á áb. áreyrum og móalandi 15. nóv. Nei Sprautaður með Se og E-vítamíni c 10 Á áb. áreyrum og móalandi 15. nóv. Nei Sprautaður með Se og E-vítamíni c 11 Á áb. áreyrum og móalandi 15. nóv. Nei Sprautaður með Se og E-vítamíni c 12 Á áb. áreyrum og móalandi 15. nóv. Nei Sprautaður með Se og E-vítamíni D 13 Á áb. móalandi í lok okt. Nei Engin snefilefni eða sölt E 14 Á móalandi (fjölbreyttu), svo 6 vikur á há í byrjun nóv. Já Saltsteinn með Se fyrir sauðfé F 15 Á móa- og mýrlendi í byrjun nóv. Nei Fóðraður á há F 16 Á móa- og mýrlendi í byrjun nóv. Nei Fóðraður á há G 17 Á móalandi f okt. Já Saltsteinn með Se G 18 Á móalandi f okt. Já Saltsteinn með Se, en komst lítið í hann H 19 Á mýrlendi f byrjun nóv. Nei Engin snefilefni eða sölt H 20 Á mýrlendi I byrjun nóv. Nei Engin snefilefni eða sölt H 21 Á mýrlendi í byrjun nóv. Nei Engin snefilefni eða sölt H 22 Á mýrlendi í byrjun nóv. Nei Engin snefilefni eða sölt H 23 Á mýrlendi [ byrjun nóv. Nei Engin snefilefni eða sölt FREYR 04 2006

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.