Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2006, Síða 7

Freyr - 01.04.2006, Síða 7
EFNISYFIRLIT 04-06 I 16-19 ■ NAUTGRIPARÆKT - Upplýsingar um ræktunar- starf, sölu, verðlag og af- komu greinarinnar sem áður birtust í Búnaðarriti. ■ VIÐ MUNUM ALLA TfÐ BÚA VIÐ ÞESSA STÓRKOSTLEGU NÁTTÚRU - Fyrri hluti viðtals sem Matthías Eggertsson tók við Svein Runólfsson landgræðslustjóra. Nautgriparækt - upplýsingar um ræktunarstarf, sölu, verðlag og afkomu greinarinnar - samantekt unnin af starfsfólki Félagssviðs B(.4 Orku- og próteingildi í fóðri - NorFor (5) - eftir Gunnar Guðmundsson, B(.................................7 Sauða- og geitaostar - menningartengd nýjung í íslenskri búvöru- framleiðslu - eftir Hallfríði Ósk Ólafsdóttur, Búnaðarsamtökum Vesturlands og Svein Hallgrímsson, Landbúnaðarháskóla íslands..................10 Menningarlandsiag í Noregi - um gildi, stefnu og þróun - eftir Karoline Daugstad, Byggðarannsóknarsetri Noregs og Ragnhildi Sigurðardóttur, lektor við Landbúnaðarháskóla fslands.12 Kynbótamat nautanna vorið 2006 - afkvæmadómur fyrir nautin úr árganginum fæddum árið 1999 - eftir Jón Viðar Jónmundsson, BÍ, Ágúst Sigurðsson, LBHÍ og Baldur Helga Benjamínsson, BÍ.........14 Við munum alia tíð búa við þessa stórkostlegu náttúru - viðtal við Svein Runólfsson landgræðslustjóra, fyrri hluti - eftir Matthías Eggertsson, BÍ................................16 20-21 ■ NÝTT GRÓÐURHÚS ( HRUNAMANNAHREPPI - Freyr heimsótti Þorleif Jóhannesson garðyrkjubónda á Hverabakka og skoðaði gróðurhúsið sem hann tók nýverið í notkun. ■ SELEN ( HRÚTUM - Selenskortur getur valdið vöðvaskemmdum (stíuskjögri og þindarsliti) og hjartabilun. Fram til þessa hefur selen- skortur í hrútum á íslandi verið lítið rannsakaður. Nýja gróðurhúsið - nýtt gróðurhús í Hrunamannahreppi.........20 Skýrsluhald nautgriparæktarfélaganna árið 2005 - eftir Jón Viðar Jónmundsson, Bl............................22 Selen í hrútum - metið með ákvörðunum á GPX-virkni í blóði - eftir Sigurð Sigurðarson, Landbúnaðarstofnun, Kristínu Björgu Guðmundsdóttur, Rannsóknadeild yfirdýralæknis í dýrasjúkdómum, Jakob Kristinsson og Þorkel Jóhannesson, Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði og Tryggva Eiríksson, LBHÍ............................26 Útrás íslenska hestsins - eftir Erlu Guðnýju Gylfadóttur landfræðing.28 Danskir bændur sóttir heim - búfræðinemar við LBHÍ fóru á Agromek 2006 - eftir Eyjólf Ingva Bjarnason, búfræðinema við LBHÍ.30 Undirbúningur lítillar vatnsaflsvirkjunar - eftir Gunnar Orra Gröndal verkfræðing..............................32 í fótspor feðranna - íslensk kornrækt - Ingvar Björnsson gefur Tóninn...................................35 Milligerðir í legubásafjósum - niðurstöður danskrar rannsóknar....36 Markaðurinn - verð á greiðslumarki og yfirlit um sölu ýmissa búvara og kjötmarkað.....................................................38 FORMÁLI Síðasta starfsár Freys markaði tímamót í útgáfu á þessu gamalgróna búnaðarriti. Nú ( upphafi 102. starfsárs blaðsins er haldið áfram með þá stefnu sem rekin var með góðum árangri á síðasta starfs- ári. Lesendur og auglýsendur eru á eitt sáttir um að vel hafi verið að breytingun- um staðið og að sú hugmynd sem lagt var upp með í tilefni af 100 ára útgáfuaf- mæli blaðsins hafi skilað sér sem skyldi fjölgað og eru þeir í dag breiður hópur þe aði á fslandi koma, í hvaða mynd sem hann er. Efnistök hvers tölublaðs af Frey eru blönduð og fjölbreytt. Þó hin svokölluðu búgreinablöð Freys hafi verið lögð af þá er ákveðinni búgrein gerð ítarlegri skil í einstaka tölublöðum og er svo farið um nautgriparæktina að þessu sinni. Greinar um nið- urstöður kynbóta og úr skýrsluhaldi, sem og yfirlit yfir sölu af- urða og afkomu greinarinnar, er að finna í þessu tölublaði. Markmiðið með breyttu fyrirkomulagi á útgáfu Freys, breyttu sniði í A4-broti og lit, er að gefa út faglegt landbúnaðartímarit sem er hvort tveggja til gagns og gamans. Því hefur verið leitast við að finna greinarhöfunda úr öllum áttum sem geta, hver á sinn hátt, kynnt sína þekkingu á því sem tengja má landbúnað- inum. Freyr er blað þeirra sem starfa í landbúnaði eða að mál- efnum honum tengdum. Við komum viða við í þessu fyrsta tölublaði ársins, allt frá því að velta fyrir okkur menningarlands- lagi í Noregi og skoðum möguleikana á nýtingu sauða- og geitamjólkur á íslandi! Tjörvi Bjarnason, ritstjóri Freys, er nú í feðraorlofi og vermi ég því hans stól á meðan. Njótið heil. Orri Páll Jóhannsson ritstjóri Áskrifendum hefur rra sem að landbún- FREYR - Búnaðarblað -102. árgangur- nr. 1, 2006 • Útgefandi: Bændasamtök Islands • Ritstjórar: Tjörvi Bjarnason og Orri Páll Jóhannsson (ábm.) • Auglýsingar: Orri Páll Jóhannsson • Prófarkalestur: Oddbergur Eiríksson og Álfheiður Ingimarsdóttir • Umbrot: Prentsnið - Ingvi Magnússon • Útlítshönnun: Blær Guðmundsdóttir • Aðsetur: Bændahöllinni v. Hagatorg - Póstfang: Bændahöllinni v. Hagatorg, 107 Reykjavík • Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík, sími: 563-0300, bréfslmi: 562-3058 • Netfang FREYS: freyr@bondi.is • Netfang auglýsinga: freyr@bondi.is • Prentun: Isafoldarprentsmiðja, 2006 • Upplag: 1.600 eintök • Forslða: Hundurinn Fókus. Ljósm. Jónas Erlendsson i Fagradal. FREYR 04 2006

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.