Morgunblaðið - 30.06.2017, Síða 54

Morgunblaðið - 30.06.2017, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 SMÁRALIND www.skornirthinir.is Útsöluverð 5.998 verð áður 11.995 stærðir 36-41 Útsöluverð 2.998 verð áður 5.995 stærðir 36-41 30-70% afsláttur Útsalan er hafin Munið þið eftir því þegar JR Ewing kom þreyttur heim úr vinnunni og reykspólaði inn í stofu til að fá sér drykk á heimabarnum? Smartland mæl- ir kannski ekkert sérstaklega með dagdrykkju en því er ekki að leyna að heimabarir líkt og þessi hér frá ByOn eru mikið heimilisprýði. Um er að ræða sænska hönnunarvöru, en fyrirtækið var stofnað 1999. Þessi guð- dómlegi heimabar er úr svartlökkuðu stáli og með speglahillum. Vagninn er á hjólum og því má ferja hann milli herbergja eftir stemningu hverju sinni. Vagninn fæst í Snúrunni. Tími fyrir drykk? hérna heima en alltaf gaman að fara í flottar vintage-búðir erlendis.“ Hvað gerir þú við föt sem þú ert hætt að nota? „Ég hef verið dugleg að selja þau á netinu, en annars gef ég systur minni eða vinkonum eða fer með þau í Rauða krossinn.“ Uppáhaldsverslunin á Ís- landi? „Ég versla lítið sem ekkert á Íslandi, ég vann í NTC í nokkur ár og keypti þá öll mín föt þar. En í dag er ZARA mín go to-búð og fer sjaldan tóm- hent þaðan út.“ En í útlöndum? „Ég get ekki valið eina, en ætli það sé ekki Free People, Anthropologie, Abercrombie & Fitch og ZARA sem ég leita mest í. Síðan auðvitað fullt af búð- um sem ég hef alls ekki efni á.“ Verslar þú mikið á netinu? „Já, ég á það til að versla á netinu, sérstaklega yfir vetr- artímann. Þá er ég ekki að fljúga og kemst lítið í búðir erlendis. Ég held ég versli svona flest á asos.com.“ Bestu kaup sem þu hefur gert? „Ég var að kaupa mér hrikalega flottan sundbol á netinu sem ég er spennt að nota í sumar, en mín allra bestu kaup verða að vera mín fyrsta Louis Vuitton-taska, ég gat ekki hætt að brosa eftir þau kaup og 20 dollara „leðurjakki“ úr Forever21 sem hefur fylgt mér næstum upp á dag síðustu árin.“ Mesta tískuslysið þitt? „Ég man ekki eftir einu sérstöku tískuslysi nema kannski grænar gallabuxur úr teygjuefni sem ég not- aði mikið eitt sumarið og jú uppháir sokkar við pils sem var í tísku fyrir nokkrum árum.“ Uppáhaldsaukahlutur? „Mér finnst ég aldrei eiga nóg af klútum og treflum.“ Hvað er á óskalistanum fyrir sum- arið? „Það er margt og mikið á óskalist- anum en það sem stendur upp úr fyrir sumarið eru ný sólgleraugu og seðlaveski sem ég er búin að hafa augun á í svolítinn tíma.“ Í hvaða borg finnst þér skemmti- legast að versla? „Ætli það sé ekki Köben, London og NY.“ Hvernig er þín kauphegðun? „Ég er frekar góð við mig þegar það kemur að fatainnkaupum og leyfi mér oftast meira en skyn- samlegt er en með tímanum hef ég lært að kaupa mér frekar færri og vandaðri flíkur heldur en fleiri sem endast síður.“ Ef þú ynnir milljón í happdrætti, hvað myndir þú kaupa í fataskápinn? „Mig langar í einhverja flotta úlpu fyrir veturinn, svo væri ekki leið- inlegt að eignast fallega Chanel- tösku.“ Morgunblaðið/Hanna Þægindi Anna Ýr á strigaskó við öll tækifæri. Skvísluleg Anna Ýr er hrifin af opn- um skóm. Frjálsleg Hér er Anna Ýr í hvítum bol úr Zöru, bux- um úr Gottu og Tory Burch skóm.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.