Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Qupperneq 63
KYNNING Fyrir um þremuri opnaði Sigríður Elfa Elídóttir netverslunina Fotia. is sem selur snyrtivör- ur. Sigríður var þá í námi í rekstrarverkfræði. Þessi aukavinna með námi vatt hins vegar hratt upp á sig því verslunin sló í gegn og við fyrirtækið starfa nú níu manns auk Sigríðar og unnusta hennar. Fotia. is býður upp á fjölbreyttar snyrtivörur þar sem saman fara gæði og hagstætt verð. Flestar vörurnar koma frá Bandaríkjunum en einnig eru einhverjar framleiddar í Bretlandi. „Við leggjum áherslu á vandaðar snyrtivörur á hagstæðu verði og að verð sé svipað og erlendis. Þetta eru töluvert miklar gæða- vörur og margar vörurnar eru umhverfisvænar og vegan-vörur, í bland við ann- að. Við kappkostum að halda álagningu í hófi því ég vil hafa álagningu lága,“ segir Sigríður. Vörumerkin eru um 15, úr- valið spannar alhliða snyrti- vörur en í augnablikinu eru tvö bandarísk húðvörumerki vinsælust: Mario Badescu og First Aid Beauty. Þó að konur séu í meirihluta meðal viðskiptavina Fotia.is segir Sigríður að karlar kaupi tölu- vert af húðvörunum. Auk netverslunarinnar rekur fyrirtækið hefðbundna verslun í Skeifunni 19, Reykja- vík. Hún er opin virka daga frá kl. 12 til 18 og laugardaga frá 12 til 17. Mikið er að gera í versluninni í Skeifunni og segir Sigríður að viðskiptavin- ir taki þeim möguleika fagn- andi að geta mætt á staðinn, prófað vörurnar og fengið ráðgjöf. Sem fyrr segir eru Sigríður og unnusti hennar með sam- tals níu manns í vinnu, þar af eru þrír í fullu starfi en aðrir í hlutastarfi. „Starfsfólkið stendur vaktina í versluninni í Skeifunni auk þess að af- greiða allar pantanir í vef- versluninni,“ segir Sigríður. Fotia.is er sístækkandi fyrirtæki og ljóst er að þessi verslun höfðar mjög til fólks sem hefur áhuga á snyrtivör- um og húðvörum. Gott er að kynna sér úrvalið á vefsvæð- inu Fotia.is en Fotia.is er einnig á Facebook og öðrum samfélagsmiðlum. Vandaðar snyrtivörur á hagstæðu verði FotiA.iS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.