Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2017, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2017, Blaðsíða 68
8 Gjafabréf Helgarblað 8. desember 2017KYNNINGARBLAÐ Útsýnisflug: Stórkostleg upplifun í jólagjöf CirCleair.is Fyrirtækið Circleair hefur undanfarið ár boðið upp á útsýnisflug frá akur­ eyri og reykjavík þar sem flogið er yfir margar af helstu náttúruperlum landsins. slíkt útsýnisflug er mögnuð upp­ lifun og nýtur þessi afþreying sífellt meiri vinsælda. „Farþegar skemmtiferða­ skipa og aðrir erlendir ferða­ menn hafa mikið sótt í þessar ferðir en undanfarið hafa Íslendingar farið að sýna þessu miklu meiri áhuga. Þar spilar ekki síst inn í að þetta er ódýrara en marga grun­ aði. Verðið er engan veginn óviðráðanlegt,“ segir Þor­ valdur lúðvík sigurjónsson hjá Circleair. að sögn hans nýtur út­ sýnisflugið vaxandi vinsælda sem gjafavara: „Fólk er oft að gefa foreldrum sínum upplif­ un á stórafmælum og jólum í stað þess að kaupa enn einn kökuplattann eða eitthvað þess háttar – og þar koma þessar ferðir sterkar inn.“ að sögn Þorvaldar eru ýmsar ferðir í boði frá reykja­ vík og akureyri, en tveir túrar vinsælastir: „annars vegar langur túr frá reykjavík, þar sem lent er á skógasandi eða í Vestmannaeyjum og farið yfir eldfjallastöðvar og alla sandana,“ segir hann, en ferðir frá akureyri eru ekki síður stórfenglegar: „Fyrir norðan er Demantshringurinn vinsælastur. Þá förum við yfir Goðafoss, Dettifoss, Ásbyrgi, Jökulsárgljúfrin, Mývatn og allt þetta, að ógleymdri Grímseyjarferðinni okkar.“ Ferðirnar eru á verðbilinu 44.000 til 55.000 en í des­ ember er hins vegar 20% af­ sláttur af öllum ferðum sem dregst þá frá þessu verði. Til að kaupa gjafabréf hjá Circleair er gott að hringja í síma 588-4000, senda tölvupóst á circleair@circlea- ir.is eða ganga frá málinu á heimasíðunni circleair.is. Myndir Helga Kvam HVer FlÍK er einstöK Suitup reykjavik er ein mest spennandi herra­fataverslun reykjavíkur í dag. Verslunin sérhæfir sig í sérsaumuðum jakkaföt­ um, skyrtum og yfirhöfnum í bland við vandaða auka­ hluti. Í sérsaumnum er mikil áhersla lögð á vönduð efni og fullkomið snið en þeir egill og Jökull, eigendur suitup reykjavik, kaupa nær öll efni í jakkafötin og skyrturn­ ar frá stærstu og virtustu ullarframleiðendum Ítalíu og Bretlands. „efnin kaupum við næst­ um öll frá Biella á Ítalíu en þar eru nær allir stærstu efnaframleiðendur Ítalíu með sínar verksmiðjur. Við leggjum mikla áherslu að nota einungis hágæða efni og notum við aldrei gerviefni eða ullarblöndur. Uppistað­ an í efnunum sem við notum er áströlsk merinoull en við hana blandast oft kasmír, silki, hör og fleiri skemmtileg efni,“ segir Jökull Vilhjálms­ son, annar eigenda verslun­ arinnar. Þeir félagar eru ungir menn, 26 og 27 ára, en hafa alla tíð haft brennandi áhuga á vönduðum fatnaði sem er mikilvægt í þessum bransa. „Við leggjum mikla áherslu á vandað og fullkomið snið og eyðum miklum tíma í að fullkomna mælingarnar fyrir hvern og einn viðskiptavin. Við trúum því að fötin eigi að passa þér, en ekki öfugt og við sendum aldrei frá okkur flík nema bæði við og við­ skiptavinurinn séum fullkom­ lega sáttir við sniðið.“ að sögn Jökuls eru við­ skiptavinirnir á öllum aldri og fjölbreyttur hópur. „Við afgreiðum allt frá ferm­ ingar­ og brúðkaupsfötum yfir í vinnuföt,“ segir Jökull en köflótt og önnur mynstruð föt eru hvað vinsælust um þessar mundir. suitup reykjavik býður ekki bara upp á sérsniðin jakkaföt og skyrtur, heldur afar vand­ aða skó frá bæði spáni og Ítalíu og gott úrval aukahluta sem nær allir eru framleidd­ ir á Ítalíu undir þeirra eigin merki. Hanskar, treflar, bindi, vasaklútar og fleiri aukahlutir prýða nýja verslun suitup reykjavik að Grandagarði 9. „Við erum með virkilega gott úrval af aukahlutum sem eru fullkomnir í jóla­ pakkann. en okkar allra vinsælasta jólagjöf er án nokkurs vafa jakkafata­ og skyrtugjafabréfin. sá sem fær gjafabréfið að gjöf mætir síðan til okkar á Grandagarð og velur úr hundruðum efna, er mældur frá toppi til táar og hefur síðan tækifæri til að gera flíkina að sinni með ýmsum smáatriðum, s.s. vali á mismunandi krögum, tölum og fleiru.“ Gjafabréfin er hægt að panta beint af vefnum www.suitup.is og eru þau heimsend að kostnaðar­ lausu. einnig er hægt að nálgast gjafabréfin í glænýrri verslun suitup reykjavik að Grandagarði 9. „Við erum nýlega búnir að opna hér nýja og betri suitup reykja­ vik á Grandanum, einu mest spennandi svæði reykja­ víkur. Við kunnum afar vel við okkur á Grandanum og fylgjumst spenntir með þeirri uppbyggingu sem mun eiga sér stað á svæðinu á næstu mánuðum og árum.“ Klæðskeralistin í öndvegi sUit Up reyKJaVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.