Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2017, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2017, Blaðsíða 72
Helgarblað 8. desember 2017KYNNINGARBLAÐ12 Gjafabréf Fairvape.is Veipur“ eru sífellt meira notaðar á Íslandi og margir telja þær vera byltingarkennt vopn í baráttunni gegn reyk- ingum. Núna er hægt að gefa reykingamanni gjafabréf í veipverslun í jólagjöf – nokkuð sem gæti hjálpað viðkom- andi að kveðja sígarett- una fyrir fullt og allt. „Þetta er langauð- veldasta leiðin til að hætta að reykja og ég hef sjálfur reynslu af því. Þetta hjálpar rosalega. Það kemur til mín fólk sem hefur reykt í 40 ár og er búið að reyna oft að hætta en hefur svo gefist upp – en svo hefur því tekist að skipta yfir í „veipur“ og það segir mér að það hafi ekki trúað því að þetta væri hægt. Fólk með alls konar óþægindi í lungum finnur líka mikinn mun á heilsunni eftir að því tókst að skipta úr sí- garettum yfir í „veipur“,“ segir atli Jónsson, einn þriggja eigenda fyrirtækisins Fair- vape. Fairvape rekur tvær verslanir, eina á selfossi og aðra í Fákafeni 11 í reykjavík, beint fyrir ofan Gló. Þriðja verslunin verður síðan opnuð að reykjavíkurvegi í Hafnar- firði öðrum hvorum megin við jól. einnig rekur fyrirtækið vefverslun á fairvape.is og sendir þaðan vörur hvert á land sem er og er enginn sendingarkostnaður. „Þetta eru eingöngu sérverslanir með „veipur“ og áfyllingarefni,“ segir atli. Hann segir að Fairvape sé með nokkra birgja í evrópu, Bandaríkjunum og Kína. „vökvarnir sem við seljum koma hins vegar aldrei frá Kína heldur bara frá Bandaríkjunum og evrópu.“ Gjafabréf er hægt að fá fyrir hvaða upphæð sem kaupandi vel- ur og þau eru til sölu í Fairvape-versluninni að Fákafeni 11. Gilda þau fyrir allar vörur í versluninni. Þá má þess geta að allir vinir Fairvape á snapchat fá 10% afslátt af öllum vörum fyrirtækisins í báðum versl- ununum og í vefversluninni. snapchat er: Fairvape. Sjá nánar á fairvape.is. Jólagjöfin fyrir þá sem vilja hætta að reykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.