Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2018, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2018, Blaðsíða 39
Allt fyrir heimiliðHelgarblað 12. janúar 2018 KYNNINGARBLAÐ Gluggatjöld, áklæði og veggfóður sem gera umhverfið fallegra og hlýlegra Þetta eru gluggatjöld úr þunn-um efnum sem sést í gegnum og eru afar létt. Gluggatjöld gefa góða hljóðdempun sem oft þarf í nútíma húsum,“ segir Haf- steinn Gunnarsson hjá Bólstraranum en fyrirtækið selur meðal annars gluggatjöld, áklæði og veggfóður frá þekktum og virtum erlendum framleiðendum. Mjög gott dæmi um það er breski framleiðandinn Romo sem er eitt virtasta fyrirtæki heims á þessu sviði en Bólstrarinn hefur versl- að við það í yfir 30 ár. Það nýjasta frá Romo er veggfóður, gluggatjöld og áklæði með japönsku formi, undir merkinu Kirby Design. Um er að ræða hönnun frá Japananum Kishimoto og eru þessi mynstur afar vinsæl núna: „Þetta var fyrst sýnt á Mílanó-sýningunni í maí í fyrra og vakti mikla athygli. Þetta er allt öðruvísi en maður hefur séð,“ segir Hafsteinn, en fjölbreytni í litum og mynstrum er mikil hjá Bólstraranum. „Allar vörur eru sérpantaðar en með því getum við boðið upp á svona mikið úrval; það tekur um viku að fá til landsins vöruna sem fólk velur,“ segir Hafsteinn. Bólstrarinn er gróið fyrirtæki og hefur starfað síðan árið 1944 í smá- sölu og við viðgerðir og bólstrun húsgagna. Verslun Bólstrarans er til húsa að Langholtsvegi 82 en fræðast má um starfsemina og vöruúrvalið á heimasíðunni www.bolstrarinn.is. Endurreisn veggfóðursins „Það er selt mun meira af veggfóðri núna en hefur verið og eru ástæð- urnar bæði þær að veggfóður er að komast í tísku aftur á heimilum og að það er mjög vinsælt á veitingastöðum og hótelum enda gerir það umhverfið hlýlegra. Ferðaþjónustan kemur þarna sterk inn og þjónustar Bólstrarinn mörg hótel og veitingastaði í þessum efnum. Við erum með mikið úrval af veggfóðri frá þekktum fyrirtækjum en við vísum á góða fagmenn sem taka að sér að setja upp veggfóður,“ segir Hafsteinn. Sem fyrr segir er Bólstrarinn til húsa að Langholtsvegi 82 og opið er virka daga frá kl. 9 til 18. Sjá nánar á www.bolstrarinn.is. BóLstRARinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.