Morgunblaðið - 01.08.2017, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 01.08.2017, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2017 Meðan og á meðan er aðeins nothæft um tíma, um dvöl: Ég las (á) meðan ég beið; hún þagði (á) meðan hin rifust. Ekki nota það um samanburð eins og gert er í ensku, þar sem while þýðir bæði meðan og en: Hann er ljóshærður „meðan“ hún er dökkhærð; júní var hlýr „meðan“ ágúst er kaldari. Það á að vera en. Málið 1. ágúst 1935 Talsímasamband við útlönd var opnað, en árið 1906 hafði símskeytasamband komist á. Fyrstir töluðu Kristján kon- ungur tíundi og Hermann Jónasson forsætisráðherra. „Merkilegt augnablik,“ sagði í Morgunblaðinu. „Sigur tækninnar á örðugleikum fjarlægðanna.“ 1. ágúst 2001 Nítján manns voru hætt komnir eftir að tveimur gúmmíbátum hvolfdi við flúðasiglingar í Skaftá. „Fólkinu var bjargað í land við illan leik eftir að hafa borist með flaumnum all- langa leið,“ sagði í DV. 1. ágúst 2001 Skipulagsstofnun lagðist gegn framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun „vegna umtalsverðra umhverfis- áhrifa og ófullnægjandi upp- lýsinga um einstaka þætti framkvæmdarinnar og um- hverfisáhrif hennar“. Í desember felldi umhverfis- ráðherra úrskurðinn úr gildi og féllst á virkjun með skil- yrðum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Torfason Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 forn- eskjulegur, 8 sakarupp- gjöf, 9 ánægð, 10 hús- dýra, 11 nemur, 13 hafna, 15 ljóðasmiður, 18 vegurinn, 21 kraftur, 22 önug, 23 kynið, 24 hreinskilið. Lóðrétt | 2 braukar, 3 endurtekið, 4 fuglinn, 5 hlýði, 6 endaveggur, 7 sálar, 12 reið, 14 rengja, 15 regn, 16 skrifa á, 17 íláts, 18 lífga, 19 pinna, 20 ná- lægð. Lausn síðustu krossgátu Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skolp, 4 skart, 7 áttur, 8 ríkum, 9 tjá, 11 daun, 13 Erna, 14 áfram, 15 form, 17 mauk, 20 bak, 22 loppa, 23 uglur, 24 tinna, 25 niður. Lóðrétt: 1 skáld, 2 ostru, 3 port, 4 strá, 5 akkur, 6 tomma, 10 jurta, 12 nám, 13 emm, 15 fullt, 16 ræpan, 18 aflað, 19 kúrir, 20 baga, 21 kunn. 2 3 9 8 6 5 4 7 1 7 6 5 2 4 1 8 3 9 8 4 1 7 3 9 2 6 5 4 7 3 9 5 6 1 8 2 5 8 2 4 1 7 3 9 6 9 1 6 3 8 2 7 5 4 6 5 4 1 7 3 9 2 8 3 9 8 6 2 4 5 1 7 1 2 7 5 9 8 6 4 3 9 2 5 1 3 6 7 8 4 8 3 1 4 5 7 2 9 6 7 4 6 9 8 2 3 5 1 6 1 9 5 7 3 4 2 8 3 5 2 8 9 4 6 1 7 4 7 8 2 6 1 5 3 9 2 9 7 6 1 5 8 4 3 5 8 3 7 4 9 1 6 2 1 6 4 3 2 8 9 7 5 1 5 6 4 2 3 9 8 7 7 8 2 6 9 1 3 5 4 3 4 9 7 8 5 2 1 6 4 9 3 1 7 6 8 2 5 6 7 8 2 5 9 1 4 3 5 2 1 8 3 4 7 6 9 2 6 7 9 4 8 5 3 1 8 3 4 5 1 7 6 9 2 9 1 5 3 6 2 4 7 8 Lausn sudoku 8 6 7 6 5 2 1 5 9 8 2 7 9 1 6 4 1 8 4 5 7 2 5 6 4 2 5 1 7 9 6 4 8 2 5 9 7 8 4 6 1 4 8 1 2 7 5 8 1 6 5 5 3 2 6 3 5 1 6 2 7 1 3 5 8 4 7 2 6 5 3 5 7 6 1 3 4 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T T D L Á K S A N G A S R S I H Z K R M X X I M L B M T B A K C H N O N Ú E S L P X K G E S G I W R A Q P N A G V C Y P D P K E P P E N D Y X I R I R P E Z P X L U V K O K K N Q R V N I B G R N S L J K K J B N J E A I Þ K Y Y S O E W J K S Y I K P D N Ð Á V R E R G Z U I X D R R A U E N H T Q B B A Z S E Y B U X B R R I E O T Q T C V V L S Q Ð B J X N U N K R U Á U W Í L X T Ó G I V B P S L R F R E U N A B W R I R H E D O E Æ I G I B I Ð V I L L I D Ý R A A K G F P N Ð A R Á Ð S T E F N A N N A A Y F N T K E M Ú T S L I T I N N I R Q H F L N I K U L Á S S O N A R T T P S K Y L A N D S P I L D U N A J L G W C X U S N I R A P A K S Ú J H V L Nikulássonar Aðalleikkonan Einlægar Grátbroslegar Hjúskaparins Hrekkjusvínið Landspilduna Meginþátturinn Ráðstefnanna Róðurinn Sagnaskáld Skipulega Trúarviðhorf Villidýra Yfirkennarinn Útslitinn Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O d6 8. f4 Be7 9. Be3 Rbd7 10. Df3 Rc5 11. Hac1 O-O 12. Dg3 Rh5 13. Dh3 g6 14. f5 Dd8 15. g4 Rg7 16. Bc4 Bf6 17. b4 b5 18. bxc5 bxc4 19. Hcd1 Da5 20. Rce2 Bb7 21. c6 Bc8 22. Bh6 exf5 23. exf5 He8 24. fxg6 Bxd4+ 25. Rxd4 hxg6 26. Bxg7 Kxg7 27. Df3 Ha7 28. Df6+ Kg8 29. Hf2 De5 30. Df3 Dg5 31. Hg2 He3 32. Df2 Hae7 33. Rf5 Bxf5 34. gxf5 Dh5 35. Hf1 He2 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Kanadamaðurinn Neil Doknjas (1784) hafði hvítt gegn Þjóðverjanum Martin Wecker (2134). 36. c7! Kh7 svartur hefði einnig orðið hrók undir eftir 36…Hxf2 37. c8=D+. 37. c8=D Hxf2 38. fxg6+ fxg6 39. Hgxf2 Dg5+ 40. Hg2 De5 41. Kh1 og svartur gafst upp. Borgarskákmótið fer fram 14. ágúst næstkomandi, sjá skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ólíkar væntingar. N-AV Norður ♠G53 ♥D10765 ♦ÁD1086 ♣-- Vestur Austur ♠D2 ♠109 ♥ÁG8 ♥952 ♦9743 ♦K2 ♣G1098 ♣KD7432 Suður ♠ÁK8764 ♥K3 ♦G5 ♣Á65 Suður spilar 7♠. Hvað skyldi Hollendingurinn Jan Jansma hafa verið að hugsa? Hann var í vestur og átti út gegn 7♠ með ás í hlið- arlit sóknarinnar. Samt doblaði hann ekki og spilaði ekki út ásnum sínum. Kanadamaðurinn Leslie Amolis og Ír- inn Tom Hanlon voru í NS. Hanlon vakti fislétt á 1♥ og lyfti næst spaðasvari makkers í 2♠ á þrílitinn. Amoils sagði 3♥ og Hanlon hækkaði í 4♥. Vildi fara að ljúka þessu tali, enda með hæpna opnun. En þegar Amolis sagði næst 4♠ fylltist Hanlon skyndilega miklum eld- móði og stökk í 6♥. Átti greinilega von á „öðruvísi“ spilum hjá makker. Amolis hafði líka aðrar væntingar og sagði 7♠! Spilið er frá fjórðungsúrslitum Spin- gold í Tórontó. Jansma hefur sjálfsagt spurt vel út í sagnir en hann doblaði ekki og kom út með laufgosa – kannski bjóst hann við hjartaeyðu í suður. En mikið var Jansma fenginn að sjá ♦K birtast hjá makker undir lokin. Tveir nið- ur. www.versdagsins.is Hví ert þú buguð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð... Bæjarlind 2, 201 Kópavogur | SÍMI 577-4700 | bilalindin.is Svampþvottastöð Afkastamikil sjálfvirk þvottastöð sem getur þvegið allt að 50 bíla á klukkustund. Opið virka daga kl. 8 -19 helgar kl. 10 – 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.