Morgunblaðið - 01.08.2017, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2017
6.30 til 9
Þóra og Jói bera ábyrgð
á því að koma þér réttum
megin framúr á morgn-
ana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jim Carrey hjálpaði spjallþáttastjórnandanum Trevor
Noah með þunglyndi sem hann var að glíma við. The
‘Daily Show’ þáttarstjórnandinn sagði frá því að hann
áttaði sig ekki á því að hann ætti við þunglyndi að
stríða fyrr en hann heyrði Jim Carrey tala um sín geð-
rænu vandamál og að það hafi hjálpað honum að átta
sig á því hvað væri að hrjá hann og byrjaði eftir það að
vinna í sínum málum.
Jim Carrey hjálpaði Trevor Noah með þunglyndi.
Jim Carrey hjálpaði Trevor
Noah með þunglyndi
08.00 Everybody Loves Ray-
mond
08.25 Dr. Phil
09.05 Life Unexpected
09.05 90210
09.50 Crazy Ex-Girlfriend
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.40 Million Dollar Listing
15.25 Life in Pieces
15.50 Remedy
16.35 King of Queens
17.00 Younger
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
starring Jimmy Fallon
19.10 The Late Late Show
with James Corden
19.50 The Great Indoors
Gamanþáttaröð með Joel
McHale. Ævintýramað-
urinn Jack starfar fyrir
tímarit en þarf að venjast
nýju umhverfi þegar hann
er færður til í starfi og í stað
útivistar og ferðalaga þarf
hann að húka á skrifstof-
unni.
20.15 Royal Pains Skemmti-
leg þáttaröð um Hank Law-
son sem starfar sem einka-
læknir ríka og fræga
fólksins.
21.00 Star
21.45 Scream Queens Gam-
ansöm og spennandi þátta-
röð sem gerist á heimavist
háskóla þar sem morðingi
gengur laus og enginn er
óhultur. Morðin virðast
tengjast slysi sem varð 20
árum áður og vinsælu stelp-
urnar í Kappa-systralaginu
eru í bráðri hættu.
22.30 Casual Gam-
anþáttaröð um fráskilda,
einstæða móður sem býr
með bróður sínum og ung-
lingsdóttur. Öll eru þau að
prófa sig áfram í leitinni að
ástinni.
23.00 The Tonight Show
starring Jimmy Fallon
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.20 CSI Miami
01.05 Code Black
01.50 Imposters
02.35 Bull
03.20 Sex & Drugs & Rock
& Roll
03.50 Star
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
16.25 Pointless 17.55 The Best
of Top Gear 18.45 QI 19.15 Live
At The Apollo 20.00 The Best of
Top Gear 20.50 The Graham Nor-
ton Show 21.40 Life Below Zero
22.20 Louis Theroux: By Reason
of Insanity 23.15 Pointless
EUROSPORT
16.00 Live: Cycling 17.15 Watts
17.35 Formula E 18.30 Car Rac-
ing 19.30 Moto 20.00 Car Rac-
ing 20.30 Car Racing 21.05 Maj-
or League Soccer 21.30 Fifa
Football 22.00 Watts 22.30
Swimming 23.30 Cycling
DR1
16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Bonderøven
18.30 På Landevejen 19.00 So
F***king Special 19.30 TV AV-
ISEN 20.00 Arne Dahls A-
gruppen: En skærsommernats-
drøm 21.55 Whitechapel: I Jack
the Rippers fodspor 22.40 Strø-
merne fra Liverpool 23.30 Spo-
oks
DR2
16.10 Husker du … 1992 17.00
Felix og vagabonden 18.00 Når
kvinder dræber – Rebecca Fenton
18.45 Dokumania: Jagten på en
morder 20.05 Tidsmaskinen om
rigdom 20.30 Deadline 21.00
Hemmelige amerikanske missio-
ner 21.45 Den amerikanske
mafia: Den første krig 22.25 Le-
gepladsmordet 23.20 Lægens
dødelige eksperimenter
NRK1
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.30 På vei til: Ål 18.00 Kolkata
– med Sue Perkins 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Sommeråpent: Ål
20.15 Far til fire…hundre 21.10
Kveldsnytt 21.25 Der ingen skulle
tru at nokon kunne bu 22.05 Det
store symesterskapet 23.05 Hin-
terland
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Det gode bondeliv 17.30
Antikkduellen 18.00 Allsang på
Skansen 19.00 Sommer i arkivet:
Kjærlighet på liv og død 19.30
The Beatles: Sgt. Pepper 50 år
20.30 Dokusommer: Hiroshima:
Da bomben falt 21.25 Dokusom-
mer: Jihad – hellige krigere 22.15
På vei til: Ål 22.45 Sommeråpent:
Ål 23.30 Dokusommer: Sannhe-
ten om alkohol
SVT1
15.20 Vicious 15.45 Sverige idag
sommar 16.30 Trenter: Träff i hel-
figur 17.30 Rapport 18.00 Alls-
ång på Skansen 19.00 Alls-
ångsscenen är din: Lisa Nilsson
20.00 Friday night dinner 20.30
Hotet från underjorden 22.05 Vi-
cious
SVT2
16.00 Djurens språk 16.55 En
bild berättar 17.00 Världens
bästa veterinär 17.50 Tavlornas
hemligheter 18.00 Morgan
Freeman: Jakten på Gud 18.50
Sökarna 19.00 Aktuellt 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Please like me 20.10
Mapplethorpe 21.55 Naturens
hemligheter 22.25 Tavlornas
hemligheter 23.00 SVT Nyheter
23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet-
stecken 23.30 Gomorron Sverige
sammandrag
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
16.55 Íslendingar (Aðal-
heiður Bjarnfreðsdóttir)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
18.25 Drekar
18.50 Vísindahorn Ævars
(Króna í vatni)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Hjarðhegðun í nátt-
úrunni (Meganature) Dýra-
lífsþáttur þar sem ferðast
er um allan heim og fjallað
um hvernig mismunandi
dýrategundir hópast end-
urtekið saman.
20.35 Orðbragð Uppruna
tungumálsins hjá mann-
kyninu verður leitað, skoð-
að hvernig lítil börn læra að
tala og snúin tengsl íslensk-
unnar við dönsku rann-
sökuð. (e)
21.10 Síðasta konungsríkið
(Last Kingdom) Ævin-
týraleg spennuþáttaröð frá
BBC sem gerist á níundu
öld í Englandi. Danir hafa
ráðist inn í England. Þau
sjö smáríki sem þar réðu
hafa þurft að lúta í lægra
haldi en Wessex stendur
eitt ósigrað og þar ræður
Alfreð konungur ríkjum.
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) Önnur þátta-
röð af þessum dulmagnaða
franska spennutrylli. Ein-
staklingar sem hafa verið
taldir látnir í nokkurn tíma
fara að dúkka upp í litlu
fjallaþorpi eins og ekkert
hafi í skorist. Stranglega
bannað börnum.
23.20 Skömm (SKAM III)
Þriðja þáttaröð um norsku
menntaskólanemana. .
Bannað börnum.
23.50 Hernám (Okkupert)
Á sama tíma og Evrópa
stendur frammi fyrir
þverrandi orkuauðlindum
hefur Noregur hætt olíu-
og gasframleiðslu úr Norð-
ursjónum í vernd-
unarskyni. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.35 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.15 Mike and Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Mr Selfridge
11.00 Save With Jamie
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor US
16.30 The Simpsons
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
20.00 Great News Gam-
anþættir sem fjalla um
mæðgurnar Carol og Katie
en það reynir á samband
þeirra þegar móðirin fær
reynslustarf á sama fjöl-
miðli og dóttirin vinnur
20.25 Veep Julia Louis-
Dreyfus er hér í hlutverki
þingmanns sem ratar í
starf varaforseta Banda-
ríkjanna.
20.55 Empire Þriðja þátta-
röðin um tónlistarmógúlinn
Lucious Lyon og fjölskyldu
hans sem lifir og hrærist í
tónlistarbransanum þar
sem samkeppnin er afar
hörð.
21.40 Better Call Saul
Þriðja þáttaröð þessara
fersku og spennandi þátta
um Saul Goodman sem er
best þekktur sem lögfræð-
ingur Walter White.
22.35 Lucifer
23.20 The Night Shift
00.05 Orange is the New
Black
01.00 Queen Sugar
02.15 The Night Of
04.05 Strike Back
04.50 Dying of the Light
09.30/15.45 Julie & Julia
11.35/17.50 St. Vincent
13.20/19.35 Funny People
22.00/04.10 Kingsman: The
Secret Service
00.10 Prisoners
02.40 Dirty Weeekend
07.24 Barnaefni
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og grænjaxl.
14.00 Kormákur
14.12 Zigby
14.26 Stóri og litli
14.39 Brunabílarnir
15.24 Mörg. frá Madag.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveins
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Kormákur
18.12 Zigby
18.26 Stóri og litli
18.39 Brunabílarnir
19.00 Furðufuglar
07.00 Valur – ÍA
08.40 Pepsímörkin 2017
10.05 Bayern München –
FC Internazionale
11.45 Manchester City –
Tottenham Hotspur
13.25 Chelsea – FC Inter-
nazionale
15.05 Stjarnan – ÍBV
16.45 FH – Leiknir R.
18.25 Valur – ÍA
20.05 Pepsímörkin 2017
21.30 Formúla E 2016/
2017 – Montreal I
23.15 Hertha Berlin – Liver-
pool
00.55 Premier League
World 2016/2017
01.25 UFC 2017 – Sér-
stakir þættir
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Jón Ómar Gunnarsson flytur.
06.50 Morgunvaktin. Umsjón: Óðinn
Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og
Vera Illugadóttir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Breska
útvarpsins á Proms. Á efnisskrá:
Hamlet, sinfónískt ljóð eftir Franz
Liszt. Píanókonsert eftir Julian And-
erson – frumflutingur. Von der
Wiege bis zum Grabe, sinfónískt
ljóð eftir Franz Liszt. Myndir á sýn-
ingu eftir Modest Mussorgskíj.
20.30 Tengivagninn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (e)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Í hlaðvarpi Kjarnans er að
finna Hismi Árna Helgason-
ar og Grétars Theodórs-
sonar. Að husta á þáttinn er
líkara því að vera fluga á
vegg á kaffihúsi þar sem vin-
ir hittast og spjalla, frekar en
því að hlusta á þaul-
skipulagðan útvarpsþátt.
Eins og sönnum sam-
félagsrýnum sæmir er þeim
félögum fullkunnugt um
stöðu sína. Þeir tilheyra hópi
háskólamenntaðra borg-
arpjakka sem taka „löns“ á
Gló og geta ekki skipt um bíl-
dekk nema að ráðfæra sig
við bifvélavirkja og lögfræð-
ing. Andspænis þessum hópi
stendur raunhagkerfið:
bændur, iðnaðarmenn, allir á
landsbyggðinni. Þetta fólk
skapar verðmætin.
Þessi nálgun er vitaskuld
sett fram í gríni, en með hana
að vopni tekst þeim félögum
að útskýra svo gott sem allt
sem á vegi þeirra verður, og
oftar en ekki leysa vanda-
málin. Styrkur þeirra er
nefnilega sá að þótt þeir til-
heyri fyrri hópnum hafa þeir
einstakt lag á að setja sig inn
í hugarheim þess síðari.
Þannig víla þeir ekki fyrir
sér að halda sjónarmiðum
hins meinta raunhagkerfis á
lofti. Sem sáttasemjarar feta
þeir því í fótspor Þorgeirs
goða Ljósvetninga sem tók
stöðu með „hinu liðinu“ þeg-
ar svo bar undir. Líklegast
hefðum við gott af fleiri slík-
um sáttasemjurum.
Leikmenn lesa í
raunhagkerfið
Ljósvakinn
Alexander Gunnar Kristjánsson
Ljósmynd/Kjarninn
Hismið Árni og Grétar með
alþýðlegan forgrunn.
Erlendar stöðvar
Omega
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 G. göturnar
18.30 Glob. Answers
19.00 Blandað efni
19.30 Joyce Meyer
20.00 Bl., b. e. tilv.?
17.15 Raising Hope
17.40 The New Girl
18.05 The Detour
18.30 Modern Family
18.55 Curb Your Ent-
husiasm
19.30 Mayday
20.15 Last Man Standing
20.40 Sleepy Hollow
21.25 The Vampire Diaries
22.10 Wire
23.10 Modern Family
23.35 Curb Your Enthus.
00.10 Mayday
00.55 Last Man Standing
01.20 Sleepy Hollow
02.05 The Vampire Diaries
Stöð 3
Jennifer Aniston stefnir á að leika í nýjum sjónvarps-
þáttum en hún og Reese Witherspoon eru að fara að
leika í þáttum sem fjalla um morgunþáttastjörnur í
New York og fjölmiðlasenuna í borginni. Þættirnir bera
nafnið The project, framleiddir af HBO, lofa góðu og
verða seldir á næstunni til sjónvarpsstöðva og streym-
isveitna. Með þessar tvær stórstjörnur innanborðs
verður ekki mikið mál að selja þættina og þeim er spáð
góðu gengi. Aniston og Witherspoon, eru góðar vinkon-
ur og hafa haldið sambandi alveg síðan Reese lék yngri
systur Jennifer í Vinum hér um árið.
Reese Witherspoon og Jennifer Aniston saman í The project.
Reese Witherspoon og Jennifer
Aniston saman í The project
K100