Fréttatíminn - 04.02.2017, Síða 49
HEILSA
Laugardagur | 4. febrúar | 2017
Unnið í samstarfi við Artasan
Friðleifur Friðleifsson er mikill íþróttamaður og hefur hlaupið frá árinu 2008. Hann hefur tekið
þátt í öllum helstu hlaupum sem
upp á er boðið á Íslandi hvort
heldur götuhlaup eða utanvega-
hlaup. Einnig hefur Friðleifur tek-
ið þátt í mörgum hlaupum erlend-
is, meðal annars 100 kílómetra
hlaupi í Ölpunum við Mont Blanc.
Hann sigraði í Esja Ultra hlaupinu
árið 2014 og einnig 2015.
Nutrilenk Active virkar, mæli
hiklaust með því
„Sem hlaupari þá er mikilvægt
að halda öllum liðum vel smurð-
um. Þar kemur Nutrilenk Active
að góðum notum. Ég hef núna
notað Nutrilenk Active í tölu-
verðan tíma og finn að líkaminn
þolir langvarandi álag mun betur
og eymsli í liðum eru miklu minni
en áður.
Í hlaupum er mikið álag til
dæmis á ökkla og hné, sérstak-
lega þegar hlaupið er á grófu og
misjöfnu undirlagi og ég tala nú
ekki um upp og niður fjöll. Það
er því mikilvægt að fyrirbyggja
eymsli í liðum og ég get hiklaust
mælt með Nutrilenk Active. Það
virkar.“
Hýalúronsýra minnkar verki
og stirðleika
Hýalúrónsýru er að finna í
mönnum, í liðbrjóski, liðvökva,
naflastreng og auga. Mikilvægi
hýalúrónsýrunnar felst einkum
í gagnsemi hennar í seigjustigi
liðvökvans og í uppbyggingu
brjóskvefs. Slitgigtarsjúklingar
hafa minna af og ekki eins góða
hýalúrónsýru í liðvökva og
brjóskvef og heilbrigðir einstak-
lingar. Talið er að hýalúrónsýra
hvetji liðþekjufrumurnar til að
framleiða sjálfar hýalúrónsýru og
það verður til þess að fólk finnur
„Líkaminn
þolir mun bet-
ur langvarandi álag
og eymsli í liðum
eru miklu minni en
áður þegar ég tek
Nutrilenk Active.“
„Ég mæli
hiklaust með
Nutrilenk Active.
Það virkar.“
Líkaminn þolir meira álag
og eymsli í liðum eru minni!
Kaupaukatilboð sem samanstendur af
Nutrilenk Gold og Nutrilenk Active þar sem
Active fylgir með sem kaupauki. Þessi tvö
liðbætiefni hafa reynst mjög vel og fjölmargir
finna aukna virkni ef bæði eru tekin inn
saman. Núna er frábært tækifæri til að prófa.
Friðleifur Friðleifsson
Gott
saman!
minna fyrir verkjum og stirðleika
þrátt fyrir álag. Hýalúrónsýra er
unnin úr hanakömbum.
Nutrilenk Active,
smurefni fyrir liðina
Nutrilenk Active er
orðið vel þekkt á Íslandi
en áralöng reynsla og
rannsóknir á þessu
bætiefni gefa til kynna
að það hjálpi til við að
auka heilbrigði liðanna,
minnki verki, brak og
stirðleika og auki þar
með hreyfigetu og færni.
Nutrilenk Active er unnið úr
vatnsmeðhöndluðum hana-
kambi sem inniheldur hátt
hlutfall af náttúrulega efninu
hýalúronsýru sem getur auk-
ið liðleika og séð til þess að
liðirnir séu vel smurðir svo
fólk geti hreyft sig af fullum
krafti án hindrana.
Nutrilenk Active hentar
einnig vel fyrir þá sem finna
fyrir braki í liðum ásamt dag-
legum eymslum og stirðleika.
Margir sem hafa stundað
stífar æfingar þar sem reynir
óhóflega á liðina, hafa bætt
árangur sinn með inntöku
á Nutrilenk Active. Margir
læknar hafa einnig mælt með
Nutrilenk Active og sjúkra-
þjálfarar, kírópraktorar og
einkaþjálfarar greint frá
góðri reynslu sinna skjól-
stæðinga.
Nutrilenk Gold – fyrir fólk
með brjóskvefseyðingu
Nutrilenk Gold hentar þeim best
sem þjást af brjóskvefsrýrnun,
sliti og verkjum í liðamótum. Það
er unnið úr vatnsmeðhöndluðu
brjóski úr völdum fisktegundum
sem er ríkt af virku og nýtan-
legu kondrótín súlfati, kollageni,
mangan og kalki og er með með-
höndlað með áhrifaríkum ens-
ímum sem gerir bætiefnið mjög
frásoganlegt og virkt. Fjöldi ís-
lendinga hefur öðlast nýtt líf með
inntöku á Nutrilenk Gold.
Kaupaukatilboð
– hvort tveggja gott!
Fjölmargir sem tekið hafa inn
Nutirlenk Gold hafa staðfest að
ef Nutrilenk Active er tekið inn
samhliða, eykur það á virknina.
Núna er frábært tækifæri til að
prófa það en þessa dagana er
kaupaukatilboð á þessum tveim-
ur vörum. Þegar þú kaupir glas af
Nutrilenk Gold, fylgir mánaðar-
skammtur af Nutrilenk Active.
Sore No More er
náttúrulegt hita-
og kæligel sem er
verkjastillandi og
bólgueyðandi. Það
er öflug meðferð
við tímabundnum
vöðvaeymslum,
bólgum, harðsperrum
og þreytu í vöðvum.
Það inniheldur
einstaka blöndu af
virkum plöntukjörnum
í gelformi, án
alkóhóls og kemískra
íblöndunar- og
geymsluefna.
Árangursrík
hita- og
kælimeðferð
Matthildur Rósenkranz
Guðmundsdóttir (Lóló),
einkaþjálfari hjá World
Class: „Ég nota bæði hita-
og kæligelið og mæli með
þeim báðum við alla mína
viðskiptavini sem eru að
glíma við vöðvabólgu,
stífa vöðva, slæmar harðsperrur og þráláta verki eins og
vefja- og liða gigt, sinabólgur, tennisolnboga og frosna öxl.“
Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur stórmarkaða og verslana.
NÁTTÚRULEGT
VERKJAGEL