Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! K eflvíska myndlistarkon-an Kolbrún Ró bertsopnaði myndlistars n- ingu í Energia í Smáralind í Kó pavogi á fö studaginn. Einkunnar- orð s ning- arinnar eru „ Krafturinn b r í huganum“ . Á tján olíumálverk eru á sýning- unni og eru  au unnin með blandaðri tækni. Sýningin stendur til 30. júní og vonast listakonan til að sjá sem flesta. B ó kasafn Reykjanesbæ j-ar æ tlar að bjó ða upp ásumarlestur á safninu í júní, júlí og ágúst fyrir grunn- skó labö rn í Reykjanesbæ . Um er að ræ ða lestrarhvetjandi einstaklingsverkefni,  ar sem hver og einn les  að sem hann vill,  egar hann vill og á sínum hraða. Sumarlesturinn verður  annig úr garði gerður að börnin fá afhent kort í upphafi lestrarins,  ar sem skrifað verður jafnóðum hvaða bækur viðkomandi les. Til  ess að fá stimpil fyrir hverja lesna bók  arf lesandinn að skila inn örstuttri umsögn um bókina í af- greiðslu safnins og fá nýtt um- sagnarblað. Eftir hverjar  rjár bækur lesnar fær lesandinn við- urkenningu. Í  essum sumarlestri er hver að keppa við sjálfan sig og auka færni sína án  ess að vera borinn saman við aðra. Auk  ess munu umsagnirnar  jálfa lesandann í að orða skoðanir sínar á  eim bókum sem hann lesa. Umsögn- unum verður síðan safnað á vef- síðu Bókasafns Reykjanesbæjar, sem nú er í vinnslu, og  ar geta allir nálgast umsagnir annarra, bæði til gagns og gaman.  á verða einnig bókalistar á vefsíð- unni til að auðvelda börnunum val á bókum til að lesa. LESUM Í SUMAR! Keflvísk list í Energia í Smáralind Lesið fyrir Fiskval Halldó ra Lúthersdó ttir frá Olís las fyrir starfsfó lk Fiskvals í lestrarátakinu sem Reykjanesbæ r hefur staðið fyrir síðustu mánuði. Starfsfó lkið hlustaði af athygli á skemmtilegan lestur Halldó ru úr bó kinni Austfirsk skemmtiljó ð.  essi lestur var sá síðasti í vetur, en stefnt er að  ví að halda áfram  ar sem frá var horfið næsta haust. Á takið hefur gengið óhemju vel og hefur verið mikil ánægja hjá öllum aðilum. Alls hafa 32 fyrirtæki tekið  átt og ekki fallið út ein einasta vika. 22. tbl. 2004 leidr 26.5.2004 16:01 Page 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.