Víkurfréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 37
D omino’ s Pizza munopna á Hafnargö tunni íReykjanesbæ síðla
sumars.
Þórarinn Ævarsson, fram-
kvæmdastjóri Dominos, sagði í
samtali við Víkurfréttir í dag að
þetta hafi staðið til lengi og hafi
verið áhugi fyrir þessu síðan
1993. „Við höfum verið að fá
tölvupóst frá sorphirðumönnum í
Reykjanesbæ sem hafa sagt okk-
ur að ótrúlega mikið af pizzu-
kössum frá okkur hafa ratað til
þeirra“.
Domino’s Pizza mun opna á
„rúntinum“ nánar tiltekið á Aðal-
stöðinni. „Aðalstöðin verður tek-
in í gegn og allt endurnýjað og
það stendur til að byggja við hús-
ið“.
Þórarinn gat ekki sagt nákvæm-
lega hvenær staðurinn myndi
opna en vonaðist til að það yrði
fyrir verslunarmannahelgi. „Við
ætlum að gera þetta eins vel og
við mögulega getum og hlökkum
til að koma í Reykjanesbæ“ sagði
Þórarinn að lokum.
VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 27. MAÍ 2004 I 21
Domino’s í Reykjanesbæ ✝
lést á krabbameinsdeild Landspítalans
föstudaginn 21. maí.
Jarðarförin fer fram frá Safnaðarheimilinu
í Sandgerði föstudaginn 28. maí kl. 13.30.
Kristinn Ármannsson,
Holtsgötu 41,
Sandgerði,
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi, sonur og bróðir,
Sæunn Sigurbjörnsdóttir,
Birgir Þór Kristinsson, Linda Ósk Jónsdóttir,
Eygló Elísabet Kristinsdóttir, Ásbjörn Árni Árnason,
Ragnheiður Kristinsdóttir,
Hannes Kristinn Kristinsson, barnabörn,
Sigurbjörg Stefánsdóttir og systkini.
lést á sjúkrahúsi í Pennsylvania 16. maí.
Fyrir hönd systkina og aðstandenda,
Brynjar Þórðarson og Jóhanna Valtýsdóttir.
Þóra Hjördís Þórðardóttir (Gyle),
✝
Systir mín og mágkona,
22. tbl. 2004 leidr 26.5.2004 14:28 Page 21