Fréttablaðið - 07.02.2018, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —3 2 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 7 . f e b r ú a r 2 0 1 8
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
Vika í
öskudag!
NÝTTHÁLSMIXTÚRURÚR HVÖNNMEÐ ENGIFER OG LAKKRÍS
Gagnast gegn hósta, kvefi
og þurrki í hálsi.
SÆKTU RADDSTYRK Í
ÍSLENSKA NÁTTÚRU
#égætla
að fara í
göngutúra
21.995
GARMIN
VIVOSMART 3
0100175500
Lífeyrissjóðir vilja fá tíu prósent í Arion
handbolti „Íslenska liðið stendur
á tímamótum,“ segir Guðmundur
Guðmundsson sem er tekinn við
íslenska karlalandsliðinu í hand-
bolta í þriðja sinn.
Undir stjórn Guðmundar vann
Ísland til silfurverðlauna á Ólymp-
íuleikunum í Peking 2008 og brons-
verðlauna á EM í Austurríki tveimur
árum síðar. Guðmundur gat haldið
áfram að þjálfa Barein en viður-
kennir það hefði verið erfitt að segja
nei við íslenska landsliðið. „Eftir að
hafa kannað hvern-
ig menn horfa á
þetta ákvað ég að
stökkva á þetta.“
– iþs / sjá síðu 12
Kallaður heim
Guðmundur Þ. Guð-
mundsson,
landsliðs-
þjálfari.
ViðsKipti Á annan tug lífeyrissjóða
samþykktu í lok síðustu viku að fara
í óskuldbindandi viðræður um kaup
á samanlagt tæplega 10 prósenta
hlut í Arion banka af Kaupþingi,
samkvæmt heimildum Markaðar-
ins. Stefnt er að því að reyna að ná
samkomulagi í byrjun næstu viku,
fyrir birtingu ársuppgjörs bankans
14. febrúar, en kaupverðið yrði þá
samtals í kringum 17 milljarðar
króna.
Þá eru einnig viðræður við íslensk
tryggingafélög og verðbréfasjóði um
að fjárfesta í Arion banka, mögulega
á bilinu 3 til 5 prósenta hlut, sam-
hliða því að gengið yrði frá kaup-
samningi við lífeyrissjóðina.
Gangi áform lífeyrissjóða og ann-
arra fagfjárfesta eftir um að kaupa
mögulega allt að 15 prósenta hlut,
áður en ráðist verður í útboð og
skráningu bankans, hyggst Kaup-
þing nýta sér kauprétt að 13 pró-
senta hlut ríkisins í Arion. Kaupþing
hefur haft það til skoðunar að leysa
til sín hlutinn á grundvelli hluthafa-
samkomulags og selja hann áfram –
á sama verði og hann yrði keyptur á
af ríkinu – til meðal annars lífeyris-
sjóða.
Samkvæmt svörum sem bárust
frá lífeyrissjóðunum síðastliðinn
föstudag við tilboði Kaupþings lýstu
tólf þeirra, eða um helmingur allra
starfandi lífeyrissjóða, áhuga á að
kaupa samanlagt nærri 10 prósenta
hlut í bankanum. Á meðal fjögurra
stærstu sjóða landsins – LSR, Líf-
eyrissjóðs verslunarmanna, Gildis
og Birtu – samþykkti stjórn Gildis
að fara í viðræður um kaup á tals-
verðum hlut í Arion, þó með þeim
skilyrðum að ekki yrði fallist á fyrir-
liggjandi tilboð Kaupþings óbreytt,
og þá er LSR með málið til skoðunar.
– hae / sjá Markaðinn
„Við erum bæjarbúar á öllum aldri og hér eru engir flokkadrættir,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra og félagi í Hollvinasamtökum Sundhallar Keflavíkur. Bærinn seldi
höllina árið 2006. Verktaki sem keypti hana í fyrra vill fá að rífa húsið og reisa þrjú fjölbýlishús. Ragnheiður segir enn hægt að bjarga merkri byggingu sem reist hafi verið af ungmennafélag-
inu og íbúum á árinu 1939 eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar. „Það var þrautseigja og samstaða sem byggði þessa sundlaug og við þurfum að halda því merki á lofti.“ Fréttablaðið/EyÞór
Tólf lífeyrissjóðir sam-
þykktu að fara í við-
ræður um kaup í Arion
banka. Lýstu yfir áhuga
á að kaupa tæplega tíu
prósent. Einnig viðræður
við tryggingafélög og
verðbréfasjóði. Kauprétt-
ur að hlut ríkisins nýttur
gangi áformin eftir.
17
milljarða myndu sjóðirnir
þurfa greiða fyrir hlutinn.
húsnÆðisMál Til skoðunar er að
nota sjóði VR til að koma á fót
félagi til að leigja út íbúðir á 15 til
30 prósent lægra verði en gerist á
almennum leigumarkaði. Eignir VR,
sem standa undir verkfalls-, sjúkra-
og starfsmannasjóðum félagsins,
hafa til þessa verið ávaxtaðar með
kaupum á skulda- og hlutabréfum.
„Við viljum auðvitað fá meðfjár-
festa með okkur í verkefnið. En ef
markaðurinn streitist á móti hug-
myndum okkar – um að koma á fót
eðlilegum og sanngjörnum leigu-
markaði – þá munum við örugglega
á endanum gera þetta sjálf,“ segir
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður
VR.
Aðrir stjórnarmenn sem rætt var
við vildu ekki tjá sig um hugmynd
Ragnars Þórs þegar eftir því var
leitað í gær. – kij / sjá Markaðinn
Sjóðir fjármagni
leigufélag VR
0
7
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
E
8
-D
F
C
8
1
E
E
8
-D
E
8
C
1
E
E
8
-D
D
5
0
1
E
E
8
-D
C
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K