Fréttablaðið - 07.02.2018, Síða 56
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Bjarna
Karlssonar
BAkþAnkAR
Nú er á döfinni þingsálykt-unartillaga sem miðar að því að banna siðvenju rúmlega
helmings Bandaríkjamanna og
árþúsundagamla hefð gyðinga og
múslima o.fl. menningarheima;
umskurn drengja. Siðurinn er okkur
framandi og eitthvað við þetta sem
auðveldlega vekur upp andúð hjá
mörgum. Svo mikla raunar að lagt er
til að umskorið barn skuli svipt allt
að sex ára samveru með foreldrum
sínum á meðan þau afpláni dóm.
Eitt stærsta verkefni jarðarbúa
næstu hundrað árin verður það að
finna út úr þessu með fjölmenn-
inguna. Hvernig eigum við að fara
að því að vera hér öll á þessum litla
viðkvæma hnetti án þess að eyði-
leggja mannlíf og náttúru? Hin nýja
dagskrá Sameinuðu þjóðanna um
sautján sjálfbær þróunarmarkmið,
sem við Íslendingar erum aðilar
að, fjallar ekki síst um fjölmenn-
ingarverkefnið. 36. klausa yfir-
lýsingarinnar hljóðar svona: „Við
skuldbindum okkur til að hlúa að
þvermenningarlegum skilningi,
umburðarlyndi, gagnkvæmri
virðingu og siðfræði sem byggir á
vitund um hnattrænan þegnskap
og deilda ábyrgð. Við viðurkennum
náttúrulegan og menningarlegan
fjölbreytileika heimsins og sjáum að
allir menningarheimar geta stuðlað
að og eru hver um sig ómissandi við
að raungera sjálfbæra þróun.“
Væri ekki ráð, í stað þess að
glæpavæða hérna heilu menn-
ingarheimana, að við efndum til
samtals þar sem við fengjum að
heyra ólíkar raddir og reynslu karl-
manna í tengslum við umskurn?
Fengjum að fræðast af gyðingum,
múslimum, Bandaríkjamönnum
o.fl. menningarheildum og reyndum
að skilja hvað um er að ræða þegar
umskurn er annars vegar. Hættan er
nefnilega sú að þetta málefni verði
bara farvegur fyrir meðvitaða og
ómeðvitaða þörf okkar fyrir það að
vera hreinni, upplýstari og betri en
annað fólk.
Umskurn
Hafðu það notalegt
um borð í WOW comfy
Þú velur um ýmsar leiðir þegar þú flýgur með WOW air. WOW comfy er fyrir
þá sem vilja aukin þægindi um borð. Innifalið er flugmiði, lítil taska eða
veski, handfarangur, innrituð taska, XL eða XXL sæti og forfallavernd.
NÝTT
81–92 cm sætabil
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
Sími: 561 1433
www.bjornsbakari.is
MUNDU EFTIR GÖMLU GÓÐU
AFMÆLISKRINGLUNNI
- fyrir 25-30 manns
PREN
TU
N
.IS
0
7
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
E
8
-D
F
C
8
1
E
E
8
-D
E
8
C
1
E
E
8
-D
D
5
0
1
E
E
8
-D
C
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
6
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K