Fréttablaðið - 07.02.2018, Síða 49
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
7. febrúar 2018
Tónlist
Hvað? Grieg og Kreisler – Menning á
miðvikudögum í Salnum
Hvenær? 12.15
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Í hádeginu í dag stíga Guðný
Guðmundsdóttir, fiðluleikari, og
Richard Simm, píanóleikari á svið í
Salnum og flytja fögur verk
eftir Edward Greig og
Fritz Kreisler.
Hvað? Menningar-
miðvikudagur -
María Viktóría
Hvenær? 20.00
Hvar? Kaffi Lauga-
lækur, Laugarnes-
vegi
María Viktóría
trúbador spilar frá
kl. 20.
Hvað? Masterklass með Nínu Mar-
gréti Grímsdóttur
Hvenær? 17.00
Hvar? Listaháskóli Íslands, Skipholti
Nína Margrét Grímsdóttir heldur
píanómasterklass við tónlistar-
deild LHÍ milli 17.00 og 19.30.
Masterklassinn fer fram í Flygla-
sal LHÍ, stofu 630 í Skipholti 31;
aðgangur ókeypis og áheyrendur
hjartanlega velkomnir.
Hvað? Snorri Helgason á Hlemmur
Square
Hvenær? 20.00
Hvar? Hlemmur Square
Snorri Helgason spilar lög af
plötunni Margt býr í þokunni á
Hlemmi Square.
Hvað? Opnunartónleikar vordagskrár
Múlans með kvartett Andrésar Þórs
Hvenær? 21.00
Hvar? Harpa
Gítarleikarinn Andrés Þór og
kvartett hans opna vordagskrá
Jazzklúbbsins Múlans með tón-
leikum á Björtuloftum í Hörpu.
Ásamt honum koma fram Agnar
Már Magnússon sem leikur á
píanó, bassaleikarinn Þorgrímur
Jónsson og Scott McLemore sem
leikur á trommur. Þeir félagar
munu leika glænýja efnisskrá af
brakandi ferskum lögum úr smiðju
Andrésar.
Viðburðir
Hvað? Unga fólkið og bókmennt-
irnar: Málþing
Hvenær? 15.00
Hvar? Ármúlaskóli
Hvað? Lífsstílskaffi | Kvíði hjá
börnum og unglingum – einkenni og
úrræði
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarbókasafnið Gerðubergi
Ólöf Edda Guðjónsdóttir fjallar
um einkenni kvíða hjá börnum
og unglingum. Hvað er eðlilegur
kvíði og hvenær er kvíði orðinn
að vanda? Hvað er til ráða? Ólöf er
sálfræðingur hjá Þjónustumiðstöð
Laugardals og Háaleitis. Þar sinnir
hún greiningu á leik- og grunn-
skólabörnum ásamt ráðgjöf til for-
eldra og starfsmanna á leikskóla.
Hvað? Ávísun um uppdrátta- og
málaralistina
Hvenær? 12.00
Hvar? Safnahúsið við Hverfisgötu
Gunnar Harðarson, prófessor við
sagnfræði- og heimspeki-
deild Háskóla Íslands,
ræðir um útgáfu sína
á riti Helga Sigurðs-
sonar, Ávísun um
uppdrátta- og mál-
aralistina, á vegum
Listfræðafélag Íslands
í Safnahúsinu við
Hverfisgötu.
Hvað? Fjármögnunarumhverfi
sprotafyrirtækja – opinn fundur
Hvenær? 16.30
Hvar? Innovation House Reykjavik,
Eiðistorgi
Samtök sprotafyrirtækja boða til
opins fundar um fjármögnunarum-
hverfi sprotafyrirtækja í framhaldi
af aðalfundi samtakanna.
Hvað? Sparaðu eins og meistari
Hvenær? 17.00
Hvar? Íslandsbanki, Hagasmára
Í tilefni Meistaramánaðar bjóðum
við upp á fróðlegan fyrirlestur og
spjall um hvernig best sé að spara.
Björn Berg Gunnarsson, fræðslu-
stjóri Íslandsbanka, flytur erindi,
en meðal þess sem hann mun ræða
um er: Hvað virkar? Hvað ber að
varast? Hvað gerir fagfólkið?
Hvað? Höfundakvöld – Sissal Kamp-
mann
Hvenær? 19.30
Hvar? Norræna húsið
Sissal Kampmann (f. 1974) er ljóð-
skáld frá Færeyjum og cand.mag.
í norrænum bókmenntum. Fyrsta
ljóðasafn hennar Ravnar á ljóðleys-
um flogi – yrkingar úr uppgongdini
kom út árið 2011 og hlaut hún
verðlaun, kennd við Klaus Rifbjerg,
sem besta nýja ljóðskáldið.
Snorri Helgason spilar lög af
plötunni sinni Margt býr í myrkrinu á
Hlemmi Square í kvöld.
ÁLFABAKKA
WINCHESTER KL. 5:50 - 8 - 10:10
WINCHESTER VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10
DEN OF THIEVES KL. 5:40 - 8:30 - 10:30
THE POST KL. 8
ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:50
DOWNSIZING KL. 10:30
FATHER FIGURES KL. 8
STAR WARS 2D KL. 5:20 - 8:30
WONDER KL. 5:40
WINCHESTER KL. 5:40 - 8 - 10:20
DARKEST HOUR KL. 5:20 - 8 - 10:40
MAZE RUNNER KL. 7:50 - 10:40
THE POST KL. 8 - 10:30
STAR WARS 2D KL. 5
THE GREATEST SHOWMAN KL. 5:30
EGILSHÖLL
DARKEST HOUR KL. 5 - 7:40 - 10:20
DEN OF THIEVES KL. 10:20
THE POST KL. 5 - 6:30 - 9
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
WINCHESTER KL. 8 - 10:35
DARKEST HOUR KL. 8
DEN OF THIEVES KL. 10:10
THE POST KL. 5:30
ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:50
AKUREYRI
WINCHESTER KL. 8 - 10:30
MOLLY’S GAME KL. 7:40
MAZE RUNNER KL. 10:10
KEFLAVÍK
Meryl Streep og
Tom Hanks í nýrri
stórmynd frá
Steven Spielberg
Sýnd með íslensku tali
2
BESTA MYNDIN
BESTA LEIKKONAN
-MERYL STREEP
óskars-
tilnefningar
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Gerard
Butler
O’Shea
Jackson Jr.
50
Cent
THE WRAP
Helen
Mirren
Jason
Clarke
Byggð á sannri sögu
Hörkuspennandi spennuhrollvekja um
eitt mesta draugahús Bandaríkjanna
6
Þ.Á.M. BESTA MYNDIN
BESTI LEIKARI Í
AÐALHLUTVERKI
óskars-
tilnefningar
WASHINGTON POST
ROGEREBERT.COM
Gary Oldman
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
NÝ VIÐMIÐ
Í BÍÓUPPLIFUN Á ÍSLANDI
LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR
DOLBY ATMOS
LUXURY · LASER
Sýnd kl. 7.50, 10.30 Sýnd kl. 5.30 Sýnd kl. 5.30
Sýnd kl. 10.15Sýnd kl. 8Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 5.30
Unga fólkið og bókmenntirnar
Málþing í sal Ármúlaskóla 7. febrúar 2018 kl. 15-17
Egill Örn Jóhannsson frá Félagi bókaútgefenda:
– Er einhver glóra í útgáfu barna- og unglingabóka?
Sigrún Birna Björnsdóttir frá Samtökum móðurmálskennara:
– Þarf alltaf að lesa ljóð og bækur?
Brynhildur Þórarinsdóttir frá Barnabókasetri á Akureyri:
– Sex sögur. Vandræðaleg útgáfa handa ungmennum.
Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur:
– Leiðin að hjarta unglingsins – kort og áttaviti óskast.
Melkorka Gunborg Briansdóttir úr MH:
– Hvað ertu að lesa?
Ávarp Ástu Magnúsdóttur ráðuneytisstjóra.
Kaffihlé
ALLIR VELKOMNIR
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Þýskir dagar: The Young Karl Marx ENG SUB 17:30
Þýskir dagar: In The Fade ENG SUB 17:45
Óþekkti hermaðurinn 17:30, 20:00
Þýskir dagar: Wild Mouse ENG SUB 20:00
Call Me By Your Name 20:00
Three Billboards Outside Ebbing Missouri 22:00
Svanurinn ENG SUB 22:45
The Disaster Artist 22:30
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17m i ð V i K U D A g U R 7 . F e B R ú A R 2 0 1 8
0
7
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
E
9
-1
F
F
8
1
E
E
9
-1
E
B
C
1
E
E
9
-1
D
8
0
1
E
E
9
-1
C
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
5
6
s
_
6
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K