Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 113

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 113
217 218 ■ Félaga-skrá BINDINDI, sjá Good-templarareglan. BISKUPSSKRIFSTOFAN, í Tjarnargötu 26, opin kl. 10—2. Biskup: Jón Helgason (1. 5000 kr. + 1000 í skrifstofuíe). BORGARSTJÓRI í Reykjavík er Knud Zimsen cand. polyt., kosinn af bæjarstjórn til 6 ára, frá 1. júli 1914. Embættið stofn- að með lögum 22. nóv. 1907. Laun 4500 og skrifstofukostnaður eftir reikningi. Aðstoðarmaður borgarstjóra er Ólafur Lárusson cand. jur. (1. 3600). Skrifstofa í Brunastöðinni, opin 10—12 árd. og 1—3 síðd. BOTNVÖRPUNGAEIGENDAFÉLAG(Fé- lag íslenzkrabotnvörpuskipaeigenda)stofn- að 18. febr. 1916 til »að efla á allan hátt íslenzka botnvörpuveiðiskipaútg. og gæta hagsmuna hennar, meðal annars með pví að efla góða samvinnu milli útgerðar- manna skipanna og stuðla til pess, að peir fylgi sömu reglum um ráðningar- kjör allra skipverja, svo og að gangast fyrir pvi, að vátryggingarkjör verði sem bezt«. Sjóður er enginn, en gjöldum öll- um og kostnaði er jafnað niður á með- limina. Félagsmenn eru 1 fulltrúi fyrir hvern botnvörpung, alls 18. Stjórn: Thor Jensen form., Jes Zimsen gjaldk., Magnús Einarson ritari, Th. Thorsteinsson og August Flygenring. BÓKBANDSSVEINAFÉLAG REYKJA- VÍKUR, stofnað 'iSU 1915 til pess að styðja og efla samtök peirra, er bókband stunda og bæta kjör peirra. Félagar 11. Stjórn: Guðgeir Jónsson form., F'ríða Guðjóus- dóttir gjaldkeri og Lúðvík Jakobsson rit. BÓKMENTAFÉLAGIÐ, stofnað 5. ágúst 1816 af danska málíræðingnum mikla Rasmus Kristjan Rask, með peiin tilgangi, »að styðja og slyrkja íslenzka tungu og bókvísi, og mentun og heiður hinnar ís- lenzku pjóðar, hæði með bókum og öðru, eftir pví sem efni pess fremst Ieyfa«. Fé- og stofnana. lagar við ársfund 1916: 1200. Árstillag 6 kr. Sjóður 1916 kr. 36,115,78. Auk pess heíir félagið umsjón með sjóði Margrétar Lehmann Filhés, stofnfé við árslok 1915 kr. 5,217,09 au., og Afmælissjóð, sem B. M. Ólsen gaf félaginu á aldarafmæli pess, stofnfé 1000 kr. Ennfremur á pað, svo mörgum tugum púsunda skiftir í hand- ritum og bókaleifum. Forseti félagsins er nú Björn M. Ólsen prófessor. F'ulltrúaráð pess skipa: Dr.phil. Guðmundur Finnbogason, ritstj. Skírnis, pjóðmenjavörður Matth. Pórðarson, bóka- vörður félagsins (sími 371). Prófessor Einar Arnórsson, kjörstjóri fél., Docent Jón Jónsson Aðils, ritari, bóksali Sig. Kristjánsson, féhirðir og Dr. phil. Björn Bjarnason. BÓKSALAFÉLAGIÐ í Reykjavík, stofn- að 12. janúar 1889, til samvinnu meðal bóksala landsins og stuðnings peim at- vinnuveg. Stjórn: Pétur Halldórsson form., Sigurður Kristjánsson bóksali féhirðir og Porsteinn Gíslason ritstj. ritari. — Útsölu- menn hefir félagið nær 70 innanlands, 1 í Vesturheimi og 1 í Kaupmannahöfn. BRUNABÓTAGJALD af húsum og hæj- um í Reykjavík er 15—35 a. af hverjum 100 kr. í virðingarverði peirra, greitt í tvennu lagi, helm. í hvort skifti. Vátrj'gg- ing húsa er lögboðin, en að eins kostur á henni fyrir bæi. Reykjavík er vátrygð í hinum »almenna brunasjóði danskra kaupstaða«, fyrir alls rúnium 13 milj. kr. (1916). Gjaldið til peirra héðan nemur nú um 17,000 kr. Tala vátrygðra húseigna i kaupstaðnum, par með bæja, er nú 310. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS er stofn- að með lögum nr. 54, 3. nóv. 1915. Fé- lagið er brunavátryggingarfélag mcð gagn- kvæmri ábyrgð félagsmanna og með ábyrgð landssjóðs fyrir alt að 800,000 kr. Félagið tekur að sér ábyrgð á tjóni sem orsakast af eldsvoða á íslandi á húsum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.