Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 116

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 116
223 224 Félaga-skrá BÆNDASKÓLAR eru 2 á landinu, stofn- aðir með lögum 10. nóv. 1905. Annar er bændaskólinn á Hólum. Skólastjóri er Sigurður Sigurðsson (1. 1500 kr.). Kenn- arar Jósef Björnsson (1. 1200 kr.) og Sig. Sigurðsson (1. 1000 kr.). Hinn er á Hvann- eyri. Skólastjóri Halldór Vilhjálmsson (1. 1500 kr.). Kennarar Páll Zóphóníasson (1. 1200 kr.) og Páll Jónsson (1. 1000 kr.). Skólastjórar og kennarar hafa leigulausan bústað og skólastjórar auk pess 300 kr. hvor fyrir að stjórna skólabúinu og halda reikninga pess. DÓMKIRKJAN í Reykjavík, Kirkjustr. 16. úr steini, tekur um 800 manns. Mess- að þar eða prédikað að jafnaöi tvisvar hvern helgan dag. Dómkirkjuprestar eru síra Jóhann Porkelsson f. próf., Suðurgötu 10 og síra Bjarni Jónsson, Bergstaðastræti 9. Organisti Sigfús Einarsson tónskáld, Traðarkotssundi. Innheimtumaður sókn- argjalda er bæjarfógetinn. Hringjari Bjarni Matthíasson Melshúsum. Kirkjuhaldari er sira Bjarni Jónsson. Iíirkjan var reist 1847 og hefir verið stórum bætt með gagn- gerðum viðgerðum síðustu ár. Sóknar- nefndarmenn sjá sóknarnefnd. DAGSBRÚN, verkamannafélag, er vinn- ur að því að efla samtök verkamanna í Reykjavík á öllum sviðum. Tala félaga um 600. Stjórn: Jörundur Brynjólfsson alþm. (form.), Agúst Jósefsson bæjarfull- trúi (varaform.), Kristján V. Guðmunds- son bæjarfulltrúi (gjaldk.), Jón Jónsson pakkhúsm. (féhirðir), Helgi Björnsson netagerðarm. (ritari), Jón Jónsson verkam. Kárastíg 7 og Kjartan Ólafsson steinsm. DRÁTTARBRAUTARFÉLAGIÐ (Slipp- félagið), stofnað 1902, með þeim tilgangi að draga skip á land og gera við þau. Það heíir verkstæði við Mýrargötu. For- maður: Guðmundur Ólafs í Nýjabæ. Með- stjórnendur: konsúlarnir Ásgeir Sigurðs- son og Jes Zimsen. Verkstjóri: Daníel Porsteinss. Ágóði útb. síðustu árin: 10°/°. og stofnana. DÝRAVERNDUNARFÉLAGIÐ, slofnað 13. júlí 1914. Formaður Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri. Skrifari og féhirðir Jóh. Ögm. Oddsson kaupm. Meðstjórnendur: Emil Rokstad, Flosi Sigurðsson og Ingunn Einarsdóttir. Tilgangur félagsins er að vernda skepnur gegn illri meðferð og vekja hugsun almennings til skynsamlegrar með- ferðar á þeim. Félagatal er 130. Sjóður félagsins 430 kr. Félagið gefur út blað, »Dýraverndarann«, og hefir hann nú rúma 3000 kaupendur. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, stofnað 17. janúar 1914 með því markmiði »að reka siglingar aðallega milli íslands og annara landa og við strendur íslands« — og »má þvi ákvæði aldrei breyta«, segir í lögum félagsins. Eignir þess eru skipin Gullfoss ogLagarfoss. Framkvæmdarstjóri félagsins er Emil Nielsen. Stjórn: Sveinn Björnsson yfirdómslögm. (form.), Halldór Daníelsson yfirdómari (varaform,), Eggert Claessen yfirréttarmálaflm. (gjaldkeri), Jón Þorláksson verkfr. (ritari). Árni Eggerts- son AVinnipeg, Jón J. Bildfell Winnipeg, Halldór Þorsteinsson skipstjóri, Jón Gunn- arsson samábyrgðarstj., Olgeir Friðgeirs- son konsúll. Skrifstofa félagsins: Hafnar- stræti 16. FASTEIGNANEFND hefir á liendi um- sjón með fasteignum bæjarins, svo sem húsum, jörðum, veiðiafnotnm, slægjum, mótaki, grjótnámi o. s. frv. að svo miklu leyti, sem það er ekki öðrum sérstaklega á hendur falið. Borgarstjóri er formaður nefnarinnar; aðrir nefndarmenn: bæjar- fulltrúarnir Ágúst Jósefsson og Sigurður Jónsson. FÁTÆKRNEFND »hefir á hendi alla stjórn fátækramála. Ilún sér fyrir öllum sveitarómögum, annast greftrun þeirra og lögflutning, allar bréfaskriftir um fátækra- málefni og viðskifti við önnur sveitarfé- lög: ráðstafar fé því, sem veitt er til ó- maga og þurfamanna; sernur um meðgjöf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.