Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 117
Félaga-skrá og stofnana.
226
rneð ómögum og önnur útgjöld fátækra-
sjóðs«.
Borgarstjóri er formaður nefndarinnar
og með honum í henni þessir bæjarfull-
trúar: Lára Inga Lárusdóttir, Ólafur Frið-
riksson, Sigurður Jónsson og Kristján V.
Guðmundsson. Dómkirkjuprestur hefir og
sæti og atkvæði á fundum nefndarinnar,
þá er ræða skal um meðferð á styrk úr
Thorkillií-sjóði.
Nefndin á reglulega fundi með sér 2.
og 4. hvern fimtudag i mánuði hverjum
hjá borgarstjóra (Brunastöðinni).
FÁTÆKRAFULLTRÚAR (fátækrastjór-
ar) eiga að »hafa sérstaka umsjón með
sveitarómögum og þurfamönnum. eink-
um hver í sinu hverfi, hafa nákvæmar
gætur á högum þeirra, heimilisástæðum
og háttalagi, og stuðla að því, að þurfa-
menn noti efni sín með sparnaði og for-
sjá, leiti sér atvinnu eftir megni, og kosti
kapps um að bjarga sér og sínum sem
mest af ramleik sjálfs sin. Styrkbeiðni
þurfaamanns verður að jafnaði eigi tek-
in til greina, nema fátækrafulltrúinn í hans
hverfi styðji hana, og má ávisa honum
styrknum til hagtæringar fyrir þurfa-
manninn, ef ástæða þykir tiJ. Fátækra-
fulltrúar skutu og gera sér far um, að
afla nákvæmra skýrslna um aðkomna
þurfamenn, er orðið hafa öðrum sveitum
til þyngsla, eða hætt er við, að eigi geti
haft ofan fyrir sér í kaupstaðnum. Fá-
tækrafulltrúar koma á fund fátækranefnd-
arinnar svo oft, sem hún óskar þess og
skulu þeir ávalt vera á fundi þá er sveit-
arómagar eru skrifaðir upp eða rætt um
að koma þeim fyrir, en eigi ber þeim at-
kvæði«.
Pessir eru nú fátækrafulltrúar hver i
sínu nágrenni: Amundi Ámundason íisltim-
maður (Vesturg. 26), Árni Jónsson kanpm.
(Laugaveg 37 A), Guðmundur Þorkelssðn
(Pálshúsum), JóhannesHjartarson(Vesturg.
27), Jóhannes Magnússon (Skuld), Jón
Tómasson (Grímsstaðaholti), Einar Por-
steinsson (Lindarg. 19), Flosi Sigurðsson
(Lækjarg. 12), Gísli Björnsson (Greltisgötu
8), Gísli Porbjarnarson (Bergstaðastr. 37),
Helgi Helgason (Óðinsg. 2.), Jakob Árna-
son (Vesturg. 25). Kristinn Magnússon
(Túngötu 2). Sigurður Jónsson bókbind-
ari (Lindargötu 1). Samúel Ólafsson
söðlasm. (Laugaveg 53), frú Guðrún Lár-
usdóttir (Ási).
FISKIFELAG ÍSLANDS stoínað í febr.
1911 «til þess að styðja og efla alt það,
er verða má til framfara og umbóta í
fiskiveiðum íslendinga í sjó, ám og vötn-
um, svo þær megi verða sem arðsamast-
ar þeim, er hafa atvinnu af þeim, og
landinu í heild sinni«. Stjórn: Hannes
Hafliðason skipstj. (forseti), Bjarni Sæ-
mundsson adjunkt. Geir Sigurðsson, Sigur-
jón Jónsson cand. og Porsteinn Gíslason
útvegsb. Ritari félagsins og ritstj. tímarits
þess, »Ægis« er Sveinbjörn Egilsson stúd.
Erindreki þess utanlands: Matthías Olafs-
son alþm., en innanlands Porsteinn Júl.
Sveínsson dbrm., og vélfræðingur þess,
Olafur T. Sveinsson.
FISKIMATSMENN: Ámundi Ámunda-
son (Vesturg. 26), Árni Jónsson (Holtsg.
2), Guðmundur Gissursson (Lindarg. 13),
Jón Magnússon (Brbst. 15), Ólafur Jóns-
son (Hlíðarhús). Yflrfiskimatsmaður Por-
steinn Guðmundsson (Pingholtsstr. 13.
Laun 2000.
FISklVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ BRAGI.
stofnað 17. des. 1913 til að reka flskveið-
ar. Starfrækir enga botnvörpunga sem
stendur. Seldi Frökkum skip sín í haust.
Tala félagsmanna: 8. Framkvæmdarstjóri
Th. Thorsteinsson.
FISKIVEIÐAHLUTAFELAGIÐ GEIR
THORSTEINSSON, stofnað i des. 1915 til
að reka flskveiðar. Pað er að láta smíða
botnvörpung í Hollandi »VínIand«. Stjórn:
Geir Thorsteinsson (framkvæmdarstj.)
Th. Thorsteinsson kaupm. og Halldór
Pórðarson bókb.
t
8