Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 129

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 129
249 Félaga-skrá og stofnana. 250 kjörinn) og Jakob Möller ritstj. (þingkj.). Bankinn er opinn kl. 9—3. Bankastjóri til viðtals kl. 10—12. LANDSBÓKASAFN í nýju húsi neðan við Hverfisgötu vestarlega, stofnað 1818 af C. C. Rafn fornfræðingi í Khöfn, og var þá kallað Stiftsbókasafn, hafði lengst húsnæði á efra lofti dómkirkjunnar, par til 1881. Þá var það flutt í Alþingishúsið og nafninu brej'tt um leið, en i árslok 1908 í hið nýja hús. Það á tæp 95,000 prentaðra binda, þar af 7000 handrita — þar á meðal hið merkilega handritasafn Jóns Sigurðssonar. Safnið er vátrygt fyrir 120,000 kr. Yflrbókavörður Jón Jacobson (1. 3000 kr.), bókaverðir: Arni Pálsson (settur, 1. 1800 kr.) og Halldór Briem (]. 1200 kr.). Útlán bóka kl. 1—3 hvern virk- an dag. Til ráðuneytis við bókakaup og hand- rita er 5 manna nefnd, þjóðskjalavörður, einn kennari Mentaskólans og sinn maður frá hverri af 3 deildum háskólans. LANDSFÉHIRÐIR er Landsbankinn, deild af honum, er V. Claessen veitir for- stöðu, og er viðlátinn til afgreiðslu kl. 10—2 og 5—6 hvern virkan dag, og enn fremur kl. 6—7 þrjá fyrstu daga í hverj- um mánnði. LANDSSÍMINN var opnaður til almenn- ingsafnota 29. sept. 1906, en keypti bæjar- síma Reykjavíkur 1912. Aðalstöð: Póst- hússtræti 3, opin virka daga kl. 8 árd. til 9 síðd., helga daga kl. 10—12 árd. og 4—7 síðd. Bæjarsíminn opinn alla daga kl. 8 árd.—12 á miðnætti. Landssímastjóri er Olaf Forberg, verkfræðingur lands- símans Paul Smith, símastjóri í Reykja- vík Gísli J. Ólafson. Starfsfólk alls á stöðinni 25. Símastjórar á aðalstöðvun- um út um land eru: á Akureyri: Hall- dór J. Skaftason; á ísafirði: Pórhallur Gunnlaugsson; á Seyðisíirði: R. Tönnesen; á Borðeyri Björn Magnússon. Forstjóri loftskeytastöðvar í Reykjavík, er Friðbjörn Aðalsteinsson (1. 2000 kr.). Simskeytagjald er 5 a. orðið innanlands, þó aldrei minna en 1 kr. Innanbæjar 2•/» a., en minst 50 a., lil Danmerkur og Bret- lands 35 a., til annara Norðurálfulanda 40—45 a. LANDSDÓMUR. Hann er stofnaður með lögum nr. 11, 20. okt. 1905 og dæmir mál þau, er alþingi lætur höfða gegn ráðherra út af embættisrekstri hans. í landsdómi sitja dómararnir í landsyflrrétti 3, séu þeir ekki alþingismenn, og svo margir af elztu lðgfræðingum landsins í öðrum embættum, sem eiga ekki setu á alþingi, og eru ekki í Stjórnarráðinu, svo aðjafn- an séu 6 lögfræðingar í dóminum. Enn eiga sæti i dóminum 24 þar til kjörnir menn, og skipa þeir dóminn, meðan þeir fullnægja kjörgengisskilyrðum. Auk þess eru 24 varamenn, sem kosnir eru 6. hvert ár, og koma eftir hlutkesti í stað reglu- legra dómenda, sem dánir kunna að vera, hafa mist kjörgengi eða forfallast á ann- an hátt, hafa t. a. m. verið ruddir úr dómi. Við byrjun máls skipa því 30 menn dóminn; af þeim ryður ákærður 2 af hinum lögskipuðu dómendum og 9 af hinum kjörnu, en sóknari einum af hin- um fyrnefndu dómendum, en3af hinum. Hinir, sem eftir eru, 3 löglærðir menn og 12 kjörnir dómendur, eru því lands- dómur, og er dómur eigi lögmætur nema tveir af hinum lögskipuðu og 10 af hin- um kjörnu dómurum, hinir sömu, hlýði á alla sókn og vörn í málinu og taki þátt i að dæma dóminn. Refsingardómur, dómur um skaðabætur eða málskostnað á hendur kærða verður eigi uppkveðinn, nema 4/d þessara dómenda séu á eitt sáttir. — Málfærsla fyrir landsdómi er munnleg. Dómendur hafa sömu fæðispeninga sem alþingismenn og fá endurgjald fyrir ferða- kostnað eftir reikningi, sem dómurinn sjálfur úrskurðar. Kjörnir aðalmenn í landsdóm eru þessir: 1. Ágúst Helgason, bóndi í Birtingaholti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.